Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2025 06:00 Breiðablik getur stolið Evrópusætinu af Stjörnunni í dag. Vísir/Diego Sportrásir Sýnar bjóða upp á sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegir októbermánaðar. Enski boltinn er áberandi í dag, ásamt því að Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Evrópusæti í Bestu-deild karla. Alls verða fimm leikir í beinni útsendingu í ensku úrvalsdeikldinni í dag, ásamt leikjum í þýska boltanum, NFL og NHL. Þá er mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 á dagskrá í kvöld og Stúkan gerir upp tímabilið í Bestu-deild karla, eftir að Stjarnan og Breiðablik eru búin að útkljá hvort liðið fer í Evrópukeppni á næsta tímabili. Sýn Sport Bein útsending frá leik Arsenal og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni klukkan hefst 13:40 áður en við færum okkur yfir til Liverpool þar sem Everton og Tottenham eigast við klukkan 16:10. Sunnudagsmessan er svo á sínum stað klukkan 18:35 þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Aston Villa og Manchester City eigast við í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 hefst bein útsending frá viðureign Eagles og Giants í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Klukkan 20:20 hefst svo bein útsending frá leik Broncos og Cowbays í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Bournemouth tekur á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 fylgjumst við með NFL Red Zone. Sýn Sport 4 Nýliðar Burnley heimsækja botnlið Wolves í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um þriðja sæti Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Bein útsending hefst klukkan 13:45, en undir er sæti í Evrópukeppni. Klukkan 16:05 er Stúkan svo á dagskrá þar sem lokaumferðin verður gerð upp. Sýn Sport Viaplay Bayer Leverkusen og Freiburg eigast við í þýska boltanum klukkan 14:20 áður en Stuttgart tekur á móti Mainz klukkan 16:30. Klukkan 19:30 hefst svo bein útsending frá mexíkóska kappakstrnum í Formúlu 1 áður en viðureign Blackhawks og Kings í NHL-deildinni í íshokkí lokar dagskránni klukkan 23:05. Dagskráin í dag Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira
Alls verða fimm leikir í beinni útsendingu í ensku úrvalsdeikldinni í dag, ásamt leikjum í þýska boltanum, NFL og NHL. Þá er mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 á dagskrá í kvöld og Stúkan gerir upp tímabilið í Bestu-deild karla, eftir að Stjarnan og Breiðablik eru búin að útkljá hvort liðið fer í Evrópukeppni á næsta tímabili. Sýn Sport Bein útsending frá leik Arsenal og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni klukkan hefst 13:40 áður en við færum okkur yfir til Liverpool þar sem Everton og Tottenham eigast við klukkan 16:10. Sunnudagsmessan er svo á sínum stað klukkan 18:35 þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Aston Villa og Manchester City eigast við í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 hefst bein útsending frá viðureign Eagles og Giants í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Klukkan 20:20 hefst svo bein útsending frá leik Broncos og Cowbays í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Bournemouth tekur á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 fylgjumst við með NFL Red Zone. Sýn Sport 4 Nýliðar Burnley heimsækja botnlið Wolves í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um þriðja sæti Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Bein útsending hefst klukkan 13:45, en undir er sæti í Evrópukeppni. Klukkan 16:05 er Stúkan svo á dagskrá þar sem lokaumferðin verður gerð upp. Sýn Sport Viaplay Bayer Leverkusen og Freiburg eigast við í þýska boltanum klukkan 14:20 áður en Stuttgart tekur á móti Mainz klukkan 16:30. Klukkan 19:30 hefst svo bein útsending frá mexíkóska kappakstrnum í Formúlu 1 áður en viðureign Blackhawks og Kings í NHL-deildinni í íshokkí lokar dagskránni klukkan 23:05.
Dagskráin í dag Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira