Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2025 08:23 Landsbankinn boðar ýmis konar breytingar á framboði húsnæðislána eftir dóm Hæstaréttar. Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans. Vísir/Einar Aðeins fyrstu kaupendur geta nú fengið verðtryggt íbúðalán og breytilegir vextir bera fast álag ofan á stýrivexti Seðlabankans samkvæmt breytingum sem Landsbankinn hefur gert á framboði sínu á nýjum lánum. Breytingarnar eru gerðar eftir dóm Hæstaréttar sem gerði ákveðna skilmála lána með breytilegum vöxtum ólöglega. Verðtryggð íbúðalán til fyrstu kaupenda verða veitt til tuttugu ára og verða á föstum vöxtum út lánstímann, að því er segir í tilkynningu Landsbankans í morgun. Slík lán hafa lengi verið til allt að fjörutíu ára á Íslandi. Breytingarnar sem tilkynnt var um ná aðeins til nýrra lána hjá bankanum og eru sagðar hafa engin áhrif á þá sem eru þegar með íbúðalán. Fjöldi annarra lánastofnanna hefur tilkynnt um breytt framboð á lánum eftir dóm Hæstaréttar um vexti hjá Íslandsbanka. Fyrstu kaupendur fá allt að 85 prósent verðmæti eignar að láni en aðrir áttatíu prósent. Lánstími getur verið allt að fjörutíu árum. Hætt verður hafa sérstök grunnlán auk viðbótarlána á hærri kjörum og þess í stað verða íbúðalán fram eftir í einu láni. Hægt að festa vexti til eins árs Breytilegir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum bera nú fast vaxtaálag ofan á stýrivexti Seðlabankans á hverjum tíma. Skilmálinn slíkra lána hjá Íslandsbanka sem Hæstiréttur dæmdi ólöglegan fyrr í þessum mánuði varðaði til hvaða þátta bankinn tæki tillit til þegar hann tæki ákvarðanir um vexti. Þá ætlar Landsbankinn nú að bjóða upp á að hægt sé að festa vexti óverðtryggðra íbúðalána til eins árs en áður var aðeins hægt að festa þá til þriggja eða fimm ára. Vextir á lánum með fasta vexti til eins árs verða 8,60 prósent en ekkert uppgreiðslugjald verður á þeim. Bankinn segir að með því að festa vexti til annað hvort eins, þriggja eða fimm ára fáist bestu vextir hans á íbúðalánum sem séu frá 8,15 prósentum. Vextirnir taki mið af veðsetningarhlutfalli. Landsbankinn Vaxtamálið Fjármálafyrirtæki Dómsmál Lánamál Tengdar fréttir Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36 Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Verðtryggð íbúðalán til fyrstu kaupenda verða veitt til tuttugu ára og verða á föstum vöxtum út lánstímann, að því er segir í tilkynningu Landsbankans í morgun. Slík lán hafa lengi verið til allt að fjörutíu ára á Íslandi. Breytingarnar sem tilkynnt var um ná aðeins til nýrra lána hjá bankanum og eru sagðar hafa engin áhrif á þá sem eru þegar með íbúðalán. Fjöldi annarra lánastofnanna hefur tilkynnt um breytt framboð á lánum eftir dóm Hæstaréttar um vexti hjá Íslandsbanka. Fyrstu kaupendur fá allt að 85 prósent verðmæti eignar að láni en aðrir áttatíu prósent. Lánstími getur verið allt að fjörutíu árum. Hætt verður hafa sérstök grunnlán auk viðbótarlána á hærri kjörum og þess í stað verða íbúðalán fram eftir í einu láni. Hægt að festa vexti til eins árs Breytilegir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum bera nú fast vaxtaálag ofan á stýrivexti Seðlabankans á hverjum tíma. Skilmálinn slíkra lána hjá Íslandsbanka sem Hæstiréttur dæmdi ólöglegan fyrr í þessum mánuði varðaði til hvaða þátta bankinn tæki tillit til þegar hann tæki ákvarðanir um vexti. Þá ætlar Landsbankinn nú að bjóða upp á að hægt sé að festa vexti óverðtryggðra íbúðalána til eins árs en áður var aðeins hægt að festa þá til þriggja eða fimm ára. Vextir á lánum með fasta vexti til eins árs verða 8,60 prósent en ekkert uppgreiðslugjald verður á þeim. Bankinn segir að með því að festa vexti til annað hvort eins, þriggja eða fimm ára fáist bestu vextir hans á íbúðalánum sem séu frá 8,15 prósentum. Vextirnir taki mið af veðsetningarhlutfalli.
Landsbankinn Vaxtamálið Fjármálafyrirtæki Dómsmál Lánamál Tengdar fréttir Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36 Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36