Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2025 21:09 Anthony Gordon fagnar marki sínu fyrir Newcastle í kvöld. EPA/ADAM VAUGHAN Stuðningsmenn Newcastle skemmtu sér vel á St. James´s Park í kvöld þegar Newcastle fagnaði góðum sigri í Meistaradeildinni. Evrópumeistarar Paris Saint Germain skoruðu sjö mörk í sínum sigri og PSV Eindhoven skellti óvænt Napoli. Jose Mourinho mætti með sína menn í Benfica til Newcastle en heimamenn unnu leikinn 3-0. Anthony Gordon skoraði fyrra markið á 32. mínútu eftir laglega sókn og sendingu Jacob Murphy en Harvey Barnes bætti við öðru marki á 71. mínútu eftir sendingu markvarðarins Nick Pope. Barnes var ekki hættur og bætti við öðru marki sínu á 83. mínútu eftir stoðsendingu frá Anthony Gordon. Það var mikið um að vera í leik Bayer Leverkusen og Paris Saint Germain. Níu mörk, tvö rauð spjöld og vítaklúður. Evrópumeistarar PSG unnu leikinn 7-2 á útivelli. Robert Andrich hjá Leverkusen fékk rautt spjald á 33. mínútu en PSG maðurinn Ilya Zabarnyi fór sömu leið á 37. mínútu. Aleix Garcia jafnaði metin úr vítinu sem var dæmt á Zabarnyi en Parísarmenn fóru í mikið stuð manni færri og röðuðu inn mörkum fram að hálfleik. Désiré Doué skoraði tvö mörk fyrir PSG en hin mörkin skoruðu Willian Pacho, Khvicha Kvaratskhelia, Nuno Mendes, Ousmane Dembélé og Vitinha. Garcia minnkaði muninn í 5-2 með sínu öðru marki. PSV Eindhoven vann óvæntan 6-2 sigur á Napoli. Scott McTominay skoraði tvívegis fyrir Napoli og kom liðinu í 1-0 en það dugði skammt. Alessandro Buongiorno jafnaði metin með sjálfsmarki og Ismael Saibari kom PSV yfir í 2-1. Dennis Man skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum og þeir Ricardo Pepi og Couhaib Driouech kórónuðu niðurlægingu ítalska liðsins undir lokin. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Jose Mourinho mætti með sína menn í Benfica til Newcastle en heimamenn unnu leikinn 3-0. Anthony Gordon skoraði fyrra markið á 32. mínútu eftir laglega sókn og sendingu Jacob Murphy en Harvey Barnes bætti við öðru marki á 71. mínútu eftir sendingu markvarðarins Nick Pope. Barnes var ekki hættur og bætti við öðru marki sínu á 83. mínútu eftir stoðsendingu frá Anthony Gordon. Það var mikið um að vera í leik Bayer Leverkusen og Paris Saint Germain. Níu mörk, tvö rauð spjöld og vítaklúður. Evrópumeistarar PSG unnu leikinn 7-2 á útivelli. Robert Andrich hjá Leverkusen fékk rautt spjald á 33. mínútu en PSG maðurinn Ilya Zabarnyi fór sömu leið á 37. mínútu. Aleix Garcia jafnaði metin úr vítinu sem var dæmt á Zabarnyi en Parísarmenn fóru í mikið stuð manni færri og röðuðu inn mörkum fram að hálfleik. Désiré Doué skoraði tvö mörk fyrir PSG en hin mörkin skoruðu Willian Pacho, Khvicha Kvaratskhelia, Nuno Mendes, Ousmane Dembélé og Vitinha. Garcia minnkaði muninn í 5-2 með sínu öðru marki. PSV Eindhoven vann óvæntan 6-2 sigur á Napoli. Scott McTominay skoraði tvívegis fyrir Napoli og kom liðinu í 1-0 en það dugði skammt. Alessandro Buongiorno jafnaði metin með sjálfsmarki og Ismael Saibari kom PSV yfir í 2-1. Dennis Man skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum og þeir Ricardo Pepi og Couhaib Driouech kórónuðu niðurlægingu ítalska liðsins undir lokin.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira