Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2025 07:30 Antoine Griezmann á æfingu Atlético Madrid á Emirates-vellinum í gærkvöld. Hann komst ekki í heita sturtu inni í klefa eftir æfinguna. Getty/Harry Murphy Leikmenn Atlético Madrid gætu mætt reiðir til leiks gegn Arsenal í Lundúnum í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna skorts á gestrisni hjá enska félaginu. Spænska blaðið Marca segir að Atlético-menn hafi verið æfir í gærkvöld þegar í ljós kom að þeir gátu ekki farið í heita sturtu eftir lokaæfingu sína á Emirates-leikvanginum, fyrir stórleikinn í kvöld. Þeir telja óskiljanlegt að slík lágmarkskrafa skuli ekki uppfyllt hjá svo stóru félagi og í sjálfri Meistaradeild Evrópu. Leikmenn Atlético höfðu æft í rigningunni á Emirates en enduðu á að þurfa að fara á hótelið sitt til þess að komast í sturtu. 🚨 BREAKING: Atlético Madrid has filed a complaint with UEFA over the unusual situation of having no hot water available for the players after training.The club is outraged, especially since the players trained under the rain and had to rush back to the hotel to shower.@marca pic.twitter.com/jL5iR1iD5K— Atletico Universe (@atletiuniverse) October 20, 2025 Samkvæmt frétt The Athletic var heitavatnslaust í báðum búningsklefunum á Emirates-leikvanginum og var búið að bæta úr því innan við 40 mínútum eftir að Arsenal var upplýst um vandamálið. Það hefði dugað til þess að leikmenn Atlético kæmust í sturtu eftir æfingu ef liðið hefði ekki ákveðið að hafa æfinguna styttri en áætlað var. Forráðamenn Atlético kvörtuðu til UEFA vegna málsins og hafa þeir fengið afsökunarbeiðni frá Arsenal. Marca segir að mikil reiði hafi blossað upp þegar leikmenn Atlético Madrid hafi ekki komist í sturtu.Getty/John Walton UEFA setur þá kröfur á félög að heitt vatn sé til staðar í búningsklefum en það á þó við um keppnisleiki en ekki æfingar. Arsenal hefur unnið báða leiki sína í keppninni til þessa, gegn Olympiacos og Athletic Bilbao, en Atlético hefur unnið Frankfurt og tapað fyrir Liverpool. Leikur liðanna hefst klukkan 19 á Sýn Sport Viaplay en hægt er að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni á Sýn Sport og hefst hún klukkan 18:30. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Spænska blaðið Marca segir að Atlético-menn hafi verið æfir í gærkvöld þegar í ljós kom að þeir gátu ekki farið í heita sturtu eftir lokaæfingu sína á Emirates-leikvanginum, fyrir stórleikinn í kvöld. Þeir telja óskiljanlegt að slík lágmarkskrafa skuli ekki uppfyllt hjá svo stóru félagi og í sjálfri Meistaradeild Evrópu. Leikmenn Atlético höfðu æft í rigningunni á Emirates en enduðu á að þurfa að fara á hótelið sitt til þess að komast í sturtu. 🚨 BREAKING: Atlético Madrid has filed a complaint with UEFA over the unusual situation of having no hot water available for the players after training.The club is outraged, especially since the players trained under the rain and had to rush back to the hotel to shower.@marca pic.twitter.com/jL5iR1iD5K— Atletico Universe (@atletiuniverse) October 20, 2025 Samkvæmt frétt The Athletic var heitavatnslaust í báðum búningsklefunum á Emirates-leikvanginum og var búið að bæta úr því innan við 40 mínútum eftir að Arsenal var upplýst um vandamálið. Það hefði dugað til þess að leikmenn Atlético kæmust í sturtu eftir æfingu ef liðið hefði ekki ákveðið að hafa æfinguna styttri en áætlað var. Forráðamenn Atlético kvörtuðu til UEFA vegna málsins og hafa þeir fengið afsökunarbeiðni frá Arsenal. Marca segir að mikil reiði hafi blossað upp þegar leikmenn Atlético Madrid hafi ekki komist í sturtu.Getty/John Walton UEFA setur þá kröfur á félög að heitt vatn sé til staðar í búningsklefum en það á þó við um keppnisleiki en ekki æfingar. Arsenal hefur unnið báða leiki sína í keppninni til þessa, gegn Olympiacos og Athletic Bilbao, en Atlético hefur unnið Frankfurt og tapað fyrir Liverpool. Leikur liðanna hefst klukkan 19 á Sýn Sport Viaplay en hægt er að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni á Sýn Sport og hefst hún klukkan 18:30.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira