Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2025 06:27 Donald Trump Bandaríkjaforseti ræddi við blaðamenn um borð í bandarísku forsetaflugvélinni í gær. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að vopnahlé sé enn í gildi milli Ísraels og Hamas eftir að báðir aðilar sökuðu hinn um að rjúfa ákvæði vopnahléssamningsins. Þetta sagði Trump á fréttamannafundi um borð í bandarísku forsetaflugvélinni í nótt. „Já, það er það,“ sagði forsetinn aðspurður um hvort vopnahlé væri enn í gildi. Palestínsk yfirvöld greindu frá því í gær að 26 hið minnsta hafi látið lífið í loftárásum Ísraelshers í gær. Árásir gærdagsins hófust að morgni þar sem talsmaður Ísraelshers sakaði „hryðjuverkamenn um árásir gegn skriðdrekum og skotárásir“ gegn ísraelskum hersveitum í Rafah. Tveir ísraelskir hermenn lét lífið í þeim árásum. Sagði talsmaðurinn að Ísraelshers muni haldi áfram að framfylgja samningunum. Talsmaður Hamas sagði hins vegar að samtökunum væri ekki kunnugt um nokkur átök á þeim svæðum sem eru undir stjórn Ísraelsmanna. Hamas ætlaði sér að fara að ákvæðum samningsins um vopnahlé og að „brot Ísraelsmanna“ á samningnum og árásir gætu leitt til þess að endaloka vopnahlésins. Í frétt BBC segir að erindreki Trumps Bandaríkjaforseta, Steve Witkoff, og tengdasonur hans, Jared Kushner, muni halda til Ísraels í dag þar sem talið er að Bandaríkjastjórn þurfi að beita þrýstingi til að samningurinn um vopnahlé haldi. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur Formaður utanríkismálanefndar Alþingis telur tvísýnt að vopnahlé Ísraela og Hamas haldi. Hann og alþjóðastjórnmálafræðingur sammælast um að hlutverk Bandaríkjaforseta sé gífurlega mikilvægt í vopnahlésviðræðunum. 19. október 2025 16:32 Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segist hafa heimildir fyrir því að Hamas sé að skipuleggja árásir gegn almenningi á Gasa og myndi þar sem brjóta vopnahléssamkomulagið sem tók gildi þann 10. október. 19. október 2025 00:02 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Þetta sagði Trump á fréttamannafundi um borð í bandarísku forsetaflugvélinni í nótt. „Já, það er það,“ sagði forsetinn aðspurður um hvort vopnahlé væri enn í gildi. Palestínsk yfirvöld greindu frá því í gær að 26 hið minnsta hafi látið lífið í loftárásum Ísraelshers í gær. Árásir gærdagsins hófust að morgni þar sem talsmaður Ísraelshers sakaði „hryðjuverkamenn um árásir gegn skriðdrekum og skotárásir“ gegn ísraelskum hersveitum í Rafah. Tveir ísraelskir hermenn lét lífið í þeim árásum. Sagði talsmaðurinn að Ísraelshers muni haldi áfram að framfylgja samningunum. Talsmaður Hamas sagði hins vegar að samtökunum væri ekki kunnugt um nokkur átök á þeim svæðum sem eru undir stjórn Ísraelsmanna. Hamas ætlaði sér að fara að ákvæðum samningsins um vopnahlé og að „brot Ísraelsmanna“ á samningnum og árásir gætu leitt til þess að endaloka vopnahlésins. Í frétt BBC segir að erindreki Trumps Bandaríkjaforseta, Steve Witkoff, og tengdasonur hans, Jared Kushner, muni halda til Ísraels í dag þar sem talið er að Bandaríkjastjórn þurfi að beita þrýstingi til að samningurinn um vopnahlé haldi.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur Formaður utanríkismálanefndar Alþingis telur tvísýnt að vopnahlé Ísraela og Hamas haldi. Hann og alþjóðastjórnmálafræðingur sammælast um að hlutverk Bandaríkjaforseta sé gífurlega mikilvægt í vopnahlésviðræðunum. 19. október 2025 16:32 Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segist hafa heimildir fyrir því að Hamas sé að skipuleggja árásir gegn almenningi á Gasa og myndi þar sem brjóta vopnahléssamkomulagið sem tók gildi þann 10. október. 19. október 2025 00:02 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur Formaður utanríkismálanefndar Alþingis telur tvísýnt að vopnahlé Ísraela og Hamas haldi. Hann og alþjóðastjórnmálafræðingur sammælast um að hlutverk Bandaríkjaforseta sé gífurlega mikilvægt í vopnahlésviðræðunum. 19. október 2025 16:32
Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segist hafa heimildir fyrir því að Hamas sé að skipuleggja árásir gegn almenningi á Gasa og myndi þar sem brjóta vopnahléssamkomulagið sem tók gildi þann 10. október. 19. október 2025 00:02