Innlent

Verk­fallið von­brigði og grímu­klæddir glæpa­menn í Louvre

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar byrja á slaginu 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar byrja á slaginu 12.

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður farið yfir stöðuna í ferðaþjónustu vegna boðaðs verkfalls flugumferðastjóra sem hefst að óbreyttu klukkan tíu í kvöld.

Rætt verður við formann Samtaka ferðaþjónustunnar sem segir vonbrigði að fámennur hópur geti haft svo afgerandi áhrif á ferðaþjónustuna.

Þá verður sagt frá því að þrátt fyrir að íbúum á Suðurlandi sé alltaf að fjölga sé íbúðaverð á svæðinu mun lægra en á höfuðborgarsvæðinu.

Grímuklæddir menn brutust inn í Louvre í morgun og stálu gripum úr skartgripasafni Napóleóns.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×