Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

For­menn funda með for­seta

Í hádegisfréttum segjum við frá fundahöldum Höllu Tómasdóttur forseta sem hefur tekið á móti formönnum þeirra flokka sem nú eiga fulltrúa á þingi á Bessastöðum í allan morgun. 

Innlent
Fréttamynd

Kjör­sókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona

Gular veðurviðvaranir tóku gildi á Suðausturlandi og Austurlandi fyrir klukkan átta í morgun vegna norðaustan og norðan hríðar með snjókomu og skafrenningi. Veður versnar á norðanverðu landinu með deginum en þar taka viðvaranir gildi klukkan þrjú. 

Innlent
Fréttamynd

Breyting á eld­gosinu og stór dagur í Karp­húsinu

Mjög hefur dregið úr virkni í miðgíg eldgossins í Sundhnúkum. Eldfjallafræðingur telur gosið eiga nokkra daga eftir en nú fari að slökkna á Sundhnúksgígaröðinni. Hraunkæling á svæðinu er í fullum gangi og gengur vel, að sögn hraunkælingarstjóra. Við förum yfir stöðuna í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.

Innlent
Fréttamynd

„Dapur­legt“ út­spil kennara og opnun Bláa lónsins

Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir Kennarasambandið gera lítið úr verkfallsrétti félagsmanna með nýjasta útspili sínu. Kennarasambandið tilkynnti í gær að það væri reiðubúið að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni á slaginu 12.

Innlent