Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Árni Sæberg skrifar 17. október 2025 15:14 Ásthildur Lóa Þórsdóttir, fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra, og Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Persónuvernd telur forsætisráðuneytinu hafa verið heimilt að upplýsa Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þáverandi barnamálaráðherra, um nafn Ólafar Björnsdóttur, sem hafði óskað eftir fundi með forsætisráðherra. Ásthildur Lóa eignaðist barn 23 ára gömul með 16 ára fyrrverandi tengdasyni Ólafar. Hún taldi Ásthildi Lóu ekki stætt í embætti vegna þess. Á vef Persónuverndar segir að stofnunin hafi úrskurðað í máli þar sem kvartað var yfir miðlun forsætisráðuneytisins á persónuupplýsingum kvartanda til þáverandi mennta- og barnamálaráðherra. Ljóst er að um kvörtun Ólafar er að ræða. Málið varðar fund sem Ólöf óskaði eftir við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. En hún taldi sig ekki geta unað því að Ásthildur Lóa, hafandi eignast barn þá 23 ára gömul með 16 ára tengdasyni sínum fyrrverandi, sæti sem barnamálaráðherra. Þessi ósk hennar átti eftir að draga dilk á eftir sér. Ólöf taldi sig hafa óskað eftir trúnaði um þann fund sem aldrei varð. Áður en nokkur frétt hafði verið skrifuð um málið hringdi Ásthildur Lóa ítrekað í Ólöfu, sem taldi sig ekki hafa neitt við hana að tala. Ásthildur Lóa mætti þá heim til hennar en fékk ekki samtal við Ólöfu. Svo fór að Ásthildur Lóa sagði af sér sem mennta- og barnamálaráðherra vegna málsins. Sagði í góðu lagi ef Ásthildur Lóa sæti fundinn Á vef Persónuverndar segir að í málinu hafi legið fyrir að Ólöf hefði óskað eftir fundi með forsætisráðherra. Í beiðni sinni til forsætisráðuneytisins hafi hún tekið fram að erindið varðaði þáverandi mennta- og barnamálaráðherra og að það væri í góðu lagi að viðkomandi ráðherra sæti fundinn líka ef forsætisráðherra óskaði þess. Af fyrirliggjandi gögnum hafi ekki ekki annað verið ráðið en að forsætisráðuneytið hefði miðlað persónuupplýsingum Ólafar til mennta- og barnamálaráðherra í þeim tilgangi að undirbúa svar við fundarbeiðni hennar og meta réttan farveg málsins. Játa verði stjórnvöldum svigrúm Niðurstaða Persónuverndar hafi verið að miðlun forsætisráðuneytisins á upplýsingum um Ólöfu til mennta- og barnamálaráðherra umrætt sinn hefði verið nauðsynleg við beitingu opinbers valds sem forsætisráðuneytið fer með. Vinnsla persónuupplýsinganna hafi því verið heimil en að mati Persónuverndar verði að játa stjórnvöldum ákveðið svigrúm til að meta hvaða vinnsla er nauðsynleg til að framfylgja lögbundnum verkefnum sínum. Einnig hafi það verið niðurstaða Persónuverndar að miðlun forsætisráðuneytisins á persónuupplýsingum Ólafar hefði samrýmst meginreglum persónuverndarlaga. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samfylkingin Barnamálaráðherra segir af sér Persónuvernd Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira
Á vef Persónuverndar segir að stofnunin hafi úrskurðað í máli þar sem kvartað var yfir miðlun forsætisráðuneytisins á persónuupplýsingum kvartanda til þáverandi mennta- og barnamálaráðherra. Ljóst er að um kvörtun Ólafar er að ræða. Málið varðar fund sem Ólöf óskaði eftir við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. En hún taldi sig ekki geta unað því að Ásthildur Lóa, hafandi eignast barn þá 23 ára gömul með 16 ára tengdasyni sínum fyrrverandi, sæti sem barnamálaráðherra. Þessi ósk hennar átti eftir að draga dilk á eftir sér. Ólöf taldi sig hafa óskað eftir trúnaði um þann fund sem aldrei varð. Áður en nokkur frétt hafði verið skrifuð um málið hringdi Ásthildur Lóa ítrekað í Ólöfu, sem taldi sig ekki hafa neitt við hana að tala. Ásthildur Lóa mætti þá heim til hennar en fékk ekki samtal við Ólöfu. Svo fór að Ásthildur Lóa sagði af sér sem mennta- og barnamálaráðherra vegna málsins. Sagði í góðu lagi ef Ásthildur Lóa sæti fundinn Á vef Persónuverndar segir að í málinu hafi legið fyrir að Ólöf hefði óskað eftir fundi með forsætisráðherra. Í beiðni sinni til forsætisráðuneytisins hafi hún tekið fram að erindið varðaði þáverandi mennta- og barnamálaráðherra og að það væri í góðu lagi að viðkomandi ráðherra sæti fundinn líka ef forsætisráðherra óskaði þess. Af fyrirliggjandi gögnum hafi ekki ekki annað verið ráðið en að forsætisráðuneytið hefði miðlað persónuupplýsingum Ólafar til mennta- og barnamálaráðherra í þeim tilgangi að undirbúa svar við fundarbeiðni hennar og meta réttan farveg málsins. Játa verði stjórnvöldum svigrúm Niðurstaða Persónuverndar hafi verið að miðlun forsætisráðuneytisins á upplýsingum um Ólöfu til mennta- og barnamálaráðherra umrætt sinn hefði verið nauðsynleg við beitingu opinbers valds sem forsætisráðuneytið fer með. Vinnsla persónuupplýsinganna hafi því verið heimil en að mati Persónuverndar verði að játa stjórnvöldum ákveðið svigrúm til að meta hvaða vinnsla er nauðsynleg til að framfylgja lögbundnum verkefnum sínum. Einnig hafi það verið niðurstaða Persónuverndar að miðlun forsætisráðuneytisins á persónuupplýsingum Ólafar hefði samrýmst meginreglum persónuverndarlaga.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samfylkingin Barnamálaráðherra segir af sér Persónuvernd Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira