„Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2025 22:00 Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindvíkinga, var ánægður með sigurinn Vísir/Anton Grindavík vann sjö stiga sigur gegn Álftanesi 70-79. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með varnarleik liðsins sem hélt heimamönnum aðeins í 70 stigum. „Varnarleikurinn okkar var góður allan leikinn. Við héldum þeim í 70 stigum á heimavelli og það var okkar framlag á varnarhelmingi vallarins sem skilaði þessu,“ sagði Jóhann Þór í viðtali eftir leik. Álftanes var þremur stigum yfir í hálfleik 42-39. Varnarleik Grindavíkur í seinni hálfleik var frábær þar sem Álftnesingar gerðu aðeins 28 stig. „Þeir voru að skora úr tilviljunarkenndum sóknum eftir sóknarfráköst sem datt í hendurnar á þeim og voru að setja skot sem við vildum að þeir myndu taka. Í seinni hálfleik fannst mér við ýta þeim í erfiðar aðgerðir. Ef við hefðum ekki látið kappið bera fegurðina ofurliði hefðum við sennilega bætt í forystuna. Þetta var virkilega góður leikur hjá mínu liði og ég er sáttur.“ Álftnesingar komu til baka í fjórða leikhluta sem gerðu síðustu mínúturnar æsispennandi en Jóhann var þó ekki orðinn smeykur um úrslitin. „Við vorum að taka opin og góð skot sem fóru ekki ofan í og það er partur af leiknum. Ef ég á að vera ósáttur með eitthvað þá er það þessi kafli um miðjan þriðja leikhluta. Þetta var það langbesta sem við höfum sýnt í vetur.“ Jóhann Þór sagði að lokum að það stæði ekki til að skipta út Bandaríkjamanninum, Khalil Shabazz, sem gerði 18 stig í kvöld og gaf 4 stoðsendingar. UMF Grindavík Bónus-deild karla Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
„Varnarleikurinn okkar var góður allan leikinn. Við héldum þeim í 70 stigum á heimavelli og það var okkar framlag á varnarhelmingi vallarins sem skilaði þessu,“ sagði Jóhann Þór í viðtali eftir leik. Álftanes var þremur stigum yfir í hálfleik 42-39. Varnarleik Grindavíkur í seinni hálfleik var frábær þar sem Álftnesingar gerðu aðeins 28 stig. „Þeir voru að skora úr tilviljunarkenndum sóknum eftir sóknarfráköst sem datt í hendurnar á þeim og voru að setja skot sem við vildum að þeir myndu taka. Í seinni hálfleik fannst mér við ýta þeim í erfiðar aðgerðir. Ef við hefðum ekki látið kappið bera fegurðina ofurliði hefðum við sennilega bætt í forystuna. Þetta var virkilega góður leikur hjá mínu liði og ég er sáttur.“ Álftnesingar komu til baka í fjórða leikhluta sem gerðu síðustu mínúturnar æsispennandi en Jóhann var þó ekki orðinn smeykur um úrslitin. „Við vorum að taka opin og góð skot sem fóru ekki ofan í og það er partur af leiknum. Ef ég á að vera ósáttur með eitthvað þá er það þessi kafli um miðjan þriðja leikhluta. Þetta var það langbesta sem við höfum sýnt í vetur.“ Jóhann Þór sagði að lokum að það stæði ekki til að skipta út Bandaríkjamanninum, Khalil Shabazz, sem gerði 18 stig í kvöld og gaf 4 stoðsendingar.
UMF Grindavík Bónus-deild karla Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira