Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Árni Jóhannsson skrifar 12. október 2025 19:03 Pablo Bertone með skot í oddaleiknum, sem Tindastóll vann með hádramatískum hætti. VÍSIR/VILHELM Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni. Stjarnan lagði Val með þremur stigum í gærkvöldi 94-91 í hörkuleik en það sem vakti kannski mesta athygli er að Pablo Bertone spilaði sinn fyrsta leik með Garðbæingum. Valsmenn hafa nú sent frá sér yfirlýsingu, sem má lesa neðst í fréttinni, vegna þessa en Bertone var dæmdur í fimm leikja bann frá körfuknattleik á Íslandi þegar hann spilaði með Val síðast árið 2023. Valsmenn rekja það í yfirlýsingunni að Valur hafi reynt að fá dóminn mildaðan án þess að hafa árangur sem erfiði. Þeir gagnrýna svo það hvernig Stjarnan hefur farið á milli línanna í regluverkinu með því að skrá Bertone í annað félag til að stytta bannið, í raun og veru, í Bónus deild karla en hann tók út þrjá leiki í banninu sem leikmaður KFG og tvo sem leikmaður Stjörnunnar. Valsmenn segja í yfirlýsingunni að allir viti hvað fimm leikja bann þýðir og að það sé ekki í anda leiksins að nota sér þessi gráu svæði til að leikmaðurinn komist fyrr á völlinn með Stjörnunni. Þá slá þeir því upp að í gærkvöldi hafi bæði háttvísin og körfuboltinn tapað. Það er ekkki hægt að lesa út úr yfirlýsingunni að Valsmenn muni leita einhvers réttar vegna þessa máls en hvetja KKÍ til þess að sýna „festu og leiðtogahæfni og koma í veg fyrir svona atvik endurtaki sig og skoða tilurð þessa atviks ítarlega.“ Hægt er að lesa yfirlýsingu Vals hér að neðan: Bónus-deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. 11. október 2025 18:48 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Stjarnan lagði Val með þremur stigum í gærkvöldi 94-91 í hörkuleik en það sem vakti kannski mesta athygli er að Pablo Bertone spilaði sinn fyrsta leik með Garðbæingum. Valsmenn hafa nú sent frá sér yfirlýsingu, sem má lesa neðst í fréttinni, vegna þessa en Bertone var dæmdur í fimm leikja bann frá körfuknattleik á Íslandi þegar hann spilaði með Val síðast árið 2023. Valsmenn rekja það í yfirlýsingunni að Valur hafi reynt að fá dóminn mildaðan án þess að hafa árangur sem erfiði. Þeir gagnrýna svo það hvernig Stjarnan hefur farið á milli línanna í regluverkinu með því að skrá Bertone í annað félag til að stytta bannið, í raun og veru, í Bónus deild karla en hann tók út þrjá leiki í banninu sem leikmaður KFG og tvo sem leikmaður Stjörnunnar. Valsmenn segja í yfirlýsingunni að allir viti hvað fimm leikja bann þýðir og að það sé ekki í anda leiksins að nota sér þessi gráu svæði til að leikmaðurinn komist fyrr á völlinn með Stjörnunni. Þá slá þeir því upp að í gærkvöldi hafi bæði háttvísin og körfuboltinn tapað. Það er ekkki hægt að lesa út úr yfirlýsingunni að Valsmenn muni leita einhvers réttar vegna þessa máls en hvetja KKÍ til þess að sýna „festu og leiðtogahæfni og koma í veg fyrir svona atvik endurtaki sig og skoða tilurð þessa atviks ítarlega.“ Hægt er að lesa yfirlýsingu Vals hér að neðan:
Bónus-deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. 11. október 2025 18:48 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. 11. október 2025 18:48