Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 12:59 Elsa Pálsdóttir náði ekki upp lokalyftu sinni en sigurinn var löngu tryggður. Youtube Margfaldi heimsmeistarinn Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í dag á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Elsa hafði talsverða yfirburði í -76 kílóa flokki öldunga frá 60 til 69 ára. Hún vann gull í tveimur af þremur greinum og vann heildarkeppnina afar sannfærandi. Amman úr Garðinum lyfti meira en fimmtíu kílóum meira en silfurkonan sem var Inger Ormen Helgestad frá Noregi. Elsa er 65 ára gömul en hefur aðeins stundað lyftingar í sex ár. Sú sem varð í öðru sæti er einu ári yngri og hefur verið að keppa í níu ár. Elsa lyfti samanlagt 372,5 kílóum en Helgestad lyfti samanlagt 320 kílóum eða 52,5 kílóum minna. Elsa lyfti 142,5 kílóum í hnébeygju eða fimmtán kílóum meira en næsta kona. Mesta spennandi var í bekkpressu þar sem Elsa lyfti 65 kílóum og varð að sætta sig við silfrið. Elsa var með talsverða yfirburði í réttstöðulyftu þar sem hún lyfti 165 kílóum eða 21,5 kílói meira en næsta kona. Elsu tókst ekki að vinna gullið í bekkpressu á mótinu í ár eins og í fyrra en var þá eins og nú með þrjú gull af fjórum mögulegum. Lyftingar Tengdar fréttir Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41 Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00 Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01 Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16 Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Elsa hafði talsverða yfirburði í -76 kílóa flokki öldunga frá 60 til 69 ára. Hún vann gull í tveimur af þremur greinum og vann heildarkeppnina afar sannfærandi. Amman úr Garðinum lyfti meira en fimmtíu kílóum meira en silfurkonan sem var Inger Ormen Helgestad frá Noregi. Elsa er 65 ára gömul en hefur aðeins stundað lyftingar í sex ár. Sú sem varð í öðru sæti er einu ári yngri og hefur verið að keppa í níu ár. Elsa lyfti samanlagt 372,5 kílóum en Helgestad lyfti samanlagt 320 kílóum eða 52,5 kílóum minna. Elsa lyfti 142,5 kílóum í hnébeygju eða fimmtán kílóum meira en næsta kona. Mesta spennandi var í bekkpressu þar sem Elsa lyfti 65 kílóum og varð að sætta sig við silfrið. Elsa var með talsverða yfirburði í réttstöðulyftu þar sem hún lyfti 165 kílóum eða 21,5 kílói meira en næsta kona. Elsu tókst ekki að vinna gullið í bekkpressu á mótinu í ár eins og í fyrra en var þá eins og nú með þrjú gull af fjórum mögulegum.
Lyftingar Tengdar fréttir Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41 Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00 Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01 Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16 Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41
Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00
Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01
Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16
Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31