„Það þarf að gera meira og hraðar“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. október 2025 13:46 Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, segist hafa mikinn skilning á því að fjárhagsstaða fólks sé mismunandi og að það séu ákveðnir hópar sem finni margfalt meira fyrir háu vaxtastigi en aðrir. Húsnæðis- og efnahagspakki sem er í fatvatninu muni taka á veruleika þeirra hópa. Vísir Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, segir að stjórnvöld hyggist bregðast við þeirri íþyngjandi stöðu sem fólk og fyrirtæki búa við meðal annars vegna hárra vaxta. Í farvatninu sé húsnæðis- og efnahagspakki sem muni taka mið af veruleika þeirra hópa sem mest finna fyrir háum stýrivöxtum. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands kynnir ákvörðun sína í fyrramálið. Greinendur á markaði búast við óbreyttum vöxtum. Fréttir síðustu vikna gefa ekki endilega tilefni til mikillar bjartsýni. Kristrún var spurð hvort það væru ekki blikur á lofti. „Við höfum haft ákveðnar áhyggjur af þáttum eins og mjög háu raungengi sem hefur gert útflutningsgreinum erfitt fyrir, auðvitað höfum við líka áhyggjur af því hvað verðbólgan er treg niður á við, þrátt fyrir að hún hafi minnkað umtalsvert,“ sagði Kristrún sem bætti við að vextir hefðu þó lækkað um eitt og hálft prósent sem skilaði sér í því að meðalfjölskylda þyrfti að borga um það bil 50 þúsund krónum minna en ella. „Í lok dags er þetta í höndum Seðlabankans. Við verðum að treysta því að þeir taki réttar ákvarðanir og virða þær en við gerum það sem við getum gert á ríkisfjármálahliðinni, sem er að stefna að því að skila afkomunni yfir núllinu, það er að segja fyrir 2027.“ En eruði samt að gera allt sem þið getið gert í ljósi þess hversu íþyngjandi hátt vaxtastigið er? Hversu lengi getur fólk búið við þetta háa vaxtastig? Þetta kemur auðvitað mjög illa niður á fólki sem hefur minna á milli handanna. Er það ekki einmitt stjórnvöld sem gætu unnið að þessum málum með sanngjarnari hætti en Seðlabankinn er fær um? „Við grípum auðvitað ekki inn í vaxtaákvörðunarferli en það er alveg rétt að háir vextir þeir bitna með mismunandi hætti á fólki, ungt fólk, skuldsett fólk, það finnur meira fyrir því en eignamikið fólk og eldra fólk og þar eru auðvitað ákveðin tól og tæki af hálfu hins opinbera. Við reynum að beita ríkinu með þeim hætti að húsnæðisstuðningur fari til þeirra sem helst þurfa.“ Í farvatninu sé húsnæðis og efnahagspakki. „Til þess meðal annars að bregðast við þessum aðstæðum. Það þarf að gera meira og hraðar. Og við sögðum að ef það þyrfti að gera meira hraðar, þá myndum við gera það. Úrræðin sem við erum að líta til er markvissari húsnæðisstuðningur og að reyna að fá hlutdeildarlánin til að virka betur og svo höfum við líka í huga aðgerðir sem snúa að því að draga úr fjármagnsvæðingu húsnæðismarkaðarins og að loka glufum,“ sagði Kristrún Frostadóttir. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Verðlag Efnahagsmál Tengdar fréttir Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Greiningardeild Landsbankans spáir því að peningastefnunefnd muni halda stýrivöxtum óbreyttum í næstu viku. Nefndin mun kynna vaxtaákvörðun sína á miðvikudag í næstu viku, þann 8. október. 2. október 2025 12:31 Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Greiningardeild Íslandsbanka telur líklegt að vaxtalækkunarferli Seðlabanka Íslands ljúki líklega með stýrivöxtum á bilinu 5,5 til 6,0 prósent árið 2027. Íslensk heimili séu neysluglöð í ferðalögum og bílkaupum án þess þó að skuldsetja sig. Kaupmáttur sé mikill og íbúðamarkaður í jafnvægi. 24. september 2025 14:22 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira
Fréttir síðustu vikna gefa ekki endilega tilefni til mikillar bjartsýni. Kristrún var spurð hvort það væru ekki blikur á lofti. „Við höfum haft ákveðnar áhyggjur af þáttum eins og mjög háu raungengi sem hefur gert útflutningsgreinum erfitt fyrir, auðvitað höfum við líka áhyggjur af því hvað verðbólgan er treg niður á við, þrátt fyrir að hún hafi minnkað umtalsvert,“ sagði Kristrún sem bætti við að vextir hefðu þó lækkað um eitt og hálft prósent sem skilaði sér í því að meðalfjölskylda þyrfti að borga um það bil 50 þúsund krónum minna en ella. „Í lok dags er þetta í höndum Seðlabankans. Við verðum að treysta því að þeir taki réttar ákvarðanir og virða þær en við gerum það sem við getum gert á ríkisfjármálahliðinni, sem er að stefna að því að skila afkomunni yfir núllinu, það er að segja fyrir 2027.“ En eruði samt að gera allt sem þið getið gert í ljósi þess hversu íþyngjandi hátt vaxtastigið er? Hversu lengi getur fólk búið við þetta háa vaxtastig? Þetta kemur auðvitað mjög illa niður á fólki sem hefur minna á milli handanna. Er það ekki einmitt stjórnvöld sem gætu unnið að þessum málum með sanngjarnari hætti en Seðlabankinn er fær um? „Við grípum auðvitað ekki inn í vaxtaákvörðunarferli en það er alveg rétt að háir vextir þeir bitna með mismunandi hætti á fólki, ungt fólk, skuldsett fólk, það finnur meira fyrir því en eignamikið fólk og eldra fólk og þar eru auðvitað ákveðin tól og tæki af hálfu hins opinbera. Við reynum að beita ríkinu með þeim hætti að húsnæðisstuðningur fari til þeirra sem helst þurfa.“ Í farvatninu sé húsnæðis og efnahagspakki. „Til þess meðal annars að bregðast við þessum aðstæðum. Það þarf að gera meira og hraðar. Og við sögðum að ef það þyrfti að gera meira hraðar, þá myndum við gera það. Úrræðin sem við erum að líta til er markvissari húsnæðisstuðningur og að reyna að fá hlutdeildarlánin til að virka betur og svo höfum við líka í huga aðgerðir sem snúa að því að draga úr fjármagnsvæðingu húsnæðismarkaðarins og að loka glufum,“ sagði Kristrún Frostadóttir.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Verðlag Efnahagsmál Tengdar fréttir Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Greiningardeild Landsbankans spáir því að peningastefnunefnd muni halda stýrivöxtum óbreyttum í næstu viku. Nefndin mun kynna vaxtaákvörðun sína á miðvikudag í næstu viku, þann 8. október. 2. október 2025 12:31 Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Greiningardeild Íslandsbanka telur líklegt að vaxtalækkunarferli Seðlabanka Íslands ljúki líklega með stýrivöxtum á bilinu 5,5 til 6,0 prósent árið 2027. Íslensk heimili séu neysluglöð í ferðalögum og bílkaupum án þess þó að skuldsetja sig. Kaupmáttur sé mikill og íbúðamarkaður í jafnvægi. 24. september 2025 14:22 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira
Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Greiningardeild Landsbankans spáir því að peningastefnunefnd muni halda stýrivöxtum óbreyttum í næstu viku. Nefndin mun kynna vaxtaákvörðun sína á miðvikudag í næstu viku, þann 8. október. 2. október 2025 12:31
Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Greiningardeild Íslandsbanka telur líklegt að vaxtalækkunarferli Seðlabanka Íslands ljúki líklega með stýrivöxtum á bilinu 5,5 til 6,0 prósent árið 2027. Íslensk heimili séu neysluglöð í ferðalögum og bílkaupum án þess þó að skuldsetja sig. Kaupmáttur sé mikill og íbúðamarkaður í jafnvægi. 24. september 2025 14:22