Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. október 2025 10:37 Flugumferð um flugvöllin var stöðvuð. ap Flogið er á ný í München eftir að flugvellinum var lokað tvisvar sinnum á einum sólarhring vegna tilkynninga um drónaflug yfir vellinum. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu. Lokunin kemur í kjölfar fjölda tilkynninga um drónaflug yfir flugvelli í Evrópu. Flugvellinum í München var fyrst lokað á fimmtudagskvöld þegar starfsmenn vallarins urðu varir við drónaumferð í nágrenni hans. Lokunin hafði áhrif á um þrjú þúsund farþega flugvallarins en sautján flug voru kyrrsett. Starfsmenn flugvallarins urðu aftur varir við drónaumferð í gærkvöldi og neyddust að loka flugvellinum aftur á einum sólarhring. Öll flugumferð var stöðvuð klukkan hálf tíu í gærkvöldi að staðartíma sem hafði áhrif á um 6500 farþega flugvallarins. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu eða hver stjórnaði þeim. Þetta eru tvö tilfelli af ítrekuðu drónaflugi við flugvelli í Evrópu. Flest tilfellin hafa komið upp á flugvöllum Danmerkur, bæði á farþegaflugvöllum en einnig flugvöllum hersins. Þá hafa tvær tilkynningar um mögulega drónaumferð við Keflavíkurflugvöll borist lögreglu. Þjóðaröryggisráð Íslands kom saman í gær vegna aukinnar drónaumferðar. Sjá nánar: Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá nánar: Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Í umfjöllun BBC segir að Belgar rannsökuðu tilkynningu um fimmtán dróna nálægt landamærum Belgíu og Þýskalands. Eftir að hafa séð drónana flugu þeir frá Belgíu til Þýskalands þar sem þýsk lögregluyfirvöld tóku við rannsókninni. Flugumferð er hafin á ný á flugvellinum í München en búast má við töfum í dag vegna lokunarinnar. Þýskaland Drónaumferð á dönskum flugvöllum Fréttir af flugi Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Sjá meira
Flugvellinum í München var fyrst lokað á fimmtudagskvöld þegar starfsmenn vallarins urðu varir við drónaumferð í nágrenni hans. Lokunin hafði áhrif á um þrjú þúsund farþega flugvallarins en sautján flug voru kyrrsett. Starfsmenn flugvallarins urðu aftur varir við drónaumferð í gærkvöldi og neyddust að loka flugvellinum aftur á einum sólarhring. Öll flugumferð var stöðvuð klukkan hálf tíu í gærkvöldi að staðartíma sem hafði áhrif á um 6500 farþega flugvallarins. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu eða hver stjórnaði þeim. Þetta eru tvö tilfelli af ítrekuðu drónaflugi við flugvelli í Evrópu. Flest tilfellin hafa komið upp á flugvöllum Danmerkur, bæði á farþegaflugvöllum en einnig flugvöllum hersins. Þá hafa tvær tilkynningar um mögulega drónaumferð við Keflavíkurflugvöll borist lögreglu. Þjóðaröryggisráð Íslands kom saman í gær vegna aukinnar drónaumferðar. Sjá nánar: Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá nánar: Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Í umfjöllun BBC segir að Belgar rannsökuðu tilkynningu um fimmtán dróna nálægt landamærum Belgíu og Þýskalands. Eftir að hafa séð drónana flugu þeir frá Belgíu til Þýskalands þar sem þýsk lögregluyfirvöld tóku við rannsókninni. Flugumferð er hafin á ný á flugvellinum í München en búast má við töfum í dag vegna lokunarinnar.
Þýskaland Drónaumferð á dönskum flugvöllum Fréttir af flugi Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Sjá meira