Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. október 2025 09:48 Karl III Bretakonungur segir konungshjónin harma atvikið. Getty Tveir eru látnir og þrír alvarlega særðir eftir hnífaárás við bænahús gyðinga við Middle Road í Crumpsall í Manchester í morgun. Boðað hefur verið til Cobra-fundar vegna atviksins og öryggisgæsla verður efld við önnur bænahús í dag. Lögregla hefur staðfest að árásarmaðurinn var skotinn af lögregluþjónum og virðist hann einnig látinn. Borgarstjórinn Andy Burnham segir ógnina liðna hjá en hefur ráðlagt fólki að halda sig frá. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og sést hefur til sprengjusveitar á vettvangi. Hún er sögð hafa verið kölluð til vegna óþekkts hlutar á árásarmanninum, sem er einnig sagður ástæða þess að andlát mannsins hefur enn ekki verið formlega staðfest. Það er að segja; svo virðist sem menn hafi ekki hætt sér nálægt líkinu til að staðfesta andlát. Samkvæmt lögregluyfirvöldum í Manchester var lögregla kölluð að Heaton Park Hewbrew Congretation Synagogue klukkan 09:31 að staðartíma. Sá sem tilkynnti sagði að hann hefði séð bifreið ekið að hópi fólks og að einn hefði verið stunginn. Lögregla hefði skotið grunaðan árásarmann klukkan 09:38. Bráðaliðar hefðu mætt á svæðið klukkan 09:41. Í fyrstu voru fjórir sagðir hafa særst, annaðhvort eða bæði af völdum bifreiðarinnar og/eða vegna stungusára. Greint var frá því að öryggisvörður væri meðal særðu. Lögregla hefur ítrekað skilaboð til almennings um að halda sig frá svæðinu á meðan aðgerðir standa yfir. Forsætisráðherrann Keir Starmer hefur fordæmt árásina og þá sérstaklega að hún hafi átt sér stað í dag; á Yom Kippur, sem er heilagasti dagur gyðinga. Starmer er staddur á leiðtogafundi í Kaupmannahöfn en mun snúa heim fyrr en ætlað var vegna árásarinnar. Þá hefur verið greint frá því að boðað hafi verið til Cobra-fundar síðar í dag og að öryggisgæsla verði efld við önnur bænahús gyðinga. Bretland Erlend sakamál England Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Lögregla hefur staðfest að árásarmaðurinn var skotinn af lögregluþjónum og virðist hann einnig látinn. Borgarstjórinn Andy Burnham segir ógnina liðna hjá en hefur ráðlagt fólki að halda sig frá. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og sést hefur til sprengjusveitar á vettvangi. Hún er sögð hafa verið kölluð til vegna óþekkts hlutar á árásarmanninum, sem er einnig sagður ástæða þess að andlát mannsins hefur enn ekki verið formlega staðfest. Það er að segja; svo virðist sem menn hafi ekki hætt sér nálægt líkinu til að staðfesta andlát. Samkvæmt lögregluyfirvöldum í Manchester var lögregla kölluð að Heaton Park Hewbrew Congretation Synagogue klukkan 09:31 að staðartíma. Sá sem tilkynnti sagði að hann hefði séð bifreið ekið að hópi fólks og að einn hefði verið stunginn. Lögregla hefði skotið grunaðan árásarmann klukkan 09:38. Bráðaliðar hefðu mætt á svæðið klukkan 09:41. Í fyrstu voru fjórir sagðir hafa særst, annaðhvort eða bæði af völdum bifreiðarinnar og/eða vegna stungusára. Greint var frá því að öryggisvörður væri meðal særðu. Lögregla hefur ítrekað skilaboð til almennings um að halda sig frá svæðinu á meðan aðgerðir standa yfir. Forsætisráðherrann Keir Starmer hefur fordæmt árásina og þá sérstaklega að hún hafi átt sér stað í dag; á Yom Kippur, sem er heilagasti dagur gyðinga. Starmer er staddur á leiðtogafundi í Kaupmannahöfn en mun snúa heim fyrr en ætlað var vegna árásarinnar. Þá hefur verið greint frá því að boðað hafi verið til Cobra-fundar síðar í dag og að öryggisgæsla verði efld við önnur bænahús gyðinga.
Bretland Erlend sakamál England Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira