„Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2025 14:03 Ólafur Kristjánsson, tölvukennari, eða Óli tölva, en hann er með námskeið um gervigreind víða þessar vikurnar en hann var til dæmis með slíka kynningu á opnum fundi hjá D-listanum í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Gervigreindin er framtíðin og nútíðin og skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla,“ segir tölvukennari sem fer víða þessar vikurnar með fyrirlestra um gervigreind. Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er oft kallaður, hefur sett sig vel inn í heim gervigreindar og veit því nákvæmlega um hvað hann er að tala þegar hann er með fyrirlestra fyrir félagasamtök, fyrirtæki eða á öðrum stöðum til að fjalla um gervigreind og svara spurningum fólks. En er eitthvað vit í þessari gervigreind? „Já, þetta er náttúrlega bara framtíðin og nútíðin, það verður bara að segjast eins og er. Þetta er líka skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla. Ég held að þetta eigi ekki bara erindi við þá sem reka einhver fyrirtæki eða markaðsöfl eða eitthvað svoleiðis, þetta er bara líka fyrir heimilið,” segir Óli. Námskeiðin og fyrirlestrarnir hjá Óla er mjög vinsælir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt og gott við gervigreindina? „Það er hvernig hún getur svarað og hvernig þú getur látið hana svara þér, því maður þarf ekkert að vera rosalega formlegur þegar maður er að gefa skipanir. Maður getur líka beðið hana um að svara í karakter, beðið hana að vera Ólafur Ragnar Hannesson úr Vöktunum eða eitthvað annað, eða Indriði úr Fóstbræðrum. Það er alveg drepfyndið,” segir Óli hlæjandi. Óli gerði ýmis skemmtilegt verkefni í gegnu gervigreindina á fundinum í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er eitthvað hættulegt við gervigreind, eitthvað að óttast? „Ekki þessa sem við erum að nota í dag, nei. Ég er þá að tala um ChatGPT, Copilot og Google Bard. Þetta er ekkert hættulegt því það er búið að siðferðisforrita þessi tól þannig að siðferðið er mjög gott,” segir Óli að endingu. Óli segir að gervigreindin sé framtíðin og nútíðin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Gervigreind Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er oft kallaður, hefur sett sig vel inn í heim gervigreindar og veit því nákvæmlega um hvað hann er að tala þegar hann er með fyrirlestra fyrir félagasamtök, fyrirtæki eða á öðrum stöðum til að fjalla um gervigreind og svara spurningum fólks. En er eitthvað vit í þessari gervigreind? „Já, þetta er náttúrlega bara framtíðin og nútíðin, það verður bara að segjast eins og er. Þetta er líka skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla. Ég held að þetta eigi ekki bara erindi við þá sem reka einhver fyrirtæki eða markaðsöfl eða eitthvað svoleiðis, þetta er bara líka fyrir heimilið,” segir Óli. Námskeiðin og fyrirlestrarnir hjá Óla er mjög vinsælir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt og gott við gervigreindina? „Það er hvernig hún getur svarað og hvernig þú getur látið hana svara þér, því maður þarf ekkert að vera rosalega formlegur þegar maður er að gefa skipanir. Maður getur líka beðið hana um að svara í karakter, beðið hana að vera Ólafur Ragnar Hannesson úr Vöktunum eða eitthvað annað, eða Indriði úr Fóstbræðrum. Það er alveg drepfyndið,” segir Óli hlæjandi. Óli gerði ýmis skemmtilegt verkefni í gegnu gervigreindina á fundinum í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er eitthvað hættulegt við gervigreind, eitthvað að óttast? „Ekki þessa sem við erum að nota í dag, nei. Ég er þá að tala um ChatGPT, Copilot og Google Bard. Þetta er ekkert hættulegt því það er búið að siðferðisforrita þessi tól þannig að siðferðið er mjög gott,” segir Óli að endingu. Óli segir að gervigreindin sé framtíðin og nútíðin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Gervigreind Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira