Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. september 2025 22:41 „Fleetwood Mac“ tvíeykið minnti á sig í morgun en McIlroy var ekki sá sami án Fleetwood. Jared C. Tilton/Getty Images Fyrsti dagur Ryder bikarsins endaði á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin eftir erfiðleika framan af. Staðan er þó 2.5 - 5.5 fyrir Evrópu eftir fyrstu átta viðureignirnar. Evrópa var 3-1 yfir eftir fyrri fjórar keppnirnar í morgun. Xander Schaufelle og Patrick Cantlay björguðu stigi fyrir Bandaríkin í síðustu viðureigninni en Evrópa hafði sýnt mikla yfirburði fram að því og spilamennska „Fleetwood Mac“ heillaði hvað mest. Tommy Fleetwood og Rory McIlroy rifjuðu upp taktana sem þeir sýndu í Róm fyrir tveimur árum, þegar Fleetwood setti sigurpúttið, og spiluðu frábærlega í fjórmenningskeppninni í morgun. Bandaríkjaforsetinn Donald Trump mætti svo á svæðið til að hvetja Bandaríkin til sigurs, við mikla hrifningu áhorfenda, og sagði sínum mönnum að gefast ekki upp. Skilaboð forsetans virðast hafa virkað því Bandaríkin byrjuðu sterkt og náðu á endanum hálfu stigi meira í seinni hlutanum. Justin Thomas og Cameron Young tryggðu stig fyrir Bandaríkin áður en Evrópa tók næstu tvö stig. Tip of the cap to the Showman from Scarborough. #GoUSA pic.twitter.com/t24230L3B3— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2025 Síðasta stiginu skiptu liðin svo á milli sín þegar Rory McIlroy klikkaði á pútti til sigurs, greinilega ekki með sama sjálfstraust án þess að hafa Tommy Fleetwood sér við hlið. Sjaldgæf feilnóta slegin þar og dagurinn endaði því á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin. Keppni hefst aftur á morgun og þar verður spilað með sama fyrirkomulagi og í dag, fjórar viðureignir í fjórmenningi og fjórar viðureignir í betri bolta. Keppni hefst aftur á morgun klukkan 11:00 í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33 Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Evrópa var 3-1 yfir eftir fyrri fjórar keppnirnar í morgun. Xander Schaufelle og Patrick Cantlay björguðu stigi fyrir Bandaríkin í síðustu viðureigninni en Evrópa hafði sýnt mikla yfirburði fram að því og spilamennska „Fleetwood Mac“ heillaði hvað mest. Tommy Fleetwood og Rory McIlroy rifjuðu upp taktana sem þeir sýndu í Róm fyrir tveimur árum, þegar Fleetwood setti sigurpúttið, og spiluðu frábærlega í fjórmenningskeppninni í morgun. Bandaríkjaforsetinn Donald Trump mætti svo á svæðið til að hvetja Bandaríkin til sigurs, við mikla hrifningu áhorfenda, og sagði sínum mönnum að gefast ekki upp. Skilaboð forsetans virðast hafa virkað því Bandaríkin byrjuðu sterkt og náðu á endanum hálfu stigi meira í seinni hlutanum. Justin Thomas og Cameron Young tryggðu stig fyrir Bandaríkin áður en Evrópa tók næstu tvö stig. Tip of the cap to the Showman from Scarborough. #GoUSA pic.twitter.com/t24230L3B3— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2025 Síðasta stiginu skiptu liðin svo á milli sín þegar Rory McIlroy klikkaði á pútti til sigurs, greinilega ekki með sama sjálfstraust án þess að hafa Tommy Fleetwood sér við hlið. Sjaldgæf feilnóta slegin þar og dagurinn endaði því á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin. Keppni hefst aftur á morgun og þar verður spilað með sama fyrirkomulagi og í dag, fjórar viðureignir í fjórmenningi og fjórar viðureignir í betri bolta. Keppni hefst aftur á morgun klukkan 11:00 í beinni útsendingu á Sýn Sport 4.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33 Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
„Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33
Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00