Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. september 2025 20:16 Jónína Brynjólfsdóttir er oddviti Framsóknarflokksins í Múlaþingi og varaþingmaður. Jónína Brynjólfsdóttir hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis ritara Framsóknarflokksins. Ásmundur Einar Daðason lét af embættinu í dag, en kosið verður um nýjan ritara á miðstjórnarfundi flokksins 18. október. Jónína er oddviti Framsóknar í Múlaþingi og vermdi auk þess þriðja sæti framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum 30. nóvember síðastliðinn og hefur tvisvar tekið sæti á alþingi sem varaþingmaður. „Flokkurinn stendur nú á tímamótum. Fylgi okkar hefur sveiflast og við höfum misst tengsl við kjósendur sem áður voru sterk. Nú liggja okkar áskoranir og tækifæri í því að efla innviði flokksins og færa hann nær fólkinu á ný,“ segir Jónína í færslu á samfélagsmiðlum í kvöld þar sem hún tilkynnti um framboðið. Jónína segir að stærsta verkefnið fyrir komandi vetur séu sveitarstjórnarkosningarnar í vor. „Þar reynir á skipulag, undirbúning og samstöðu flokksins. Ég vil leggja sérstaka áherslu á að styðja listana og félög við undirbúning, vinna að því að miðla reynslu milli svæða og tryggja listarnir hafi þau verkfæri sem þarf til að ná árangri.“ „Með öflugri rót á sveitarstjórnarstigi tryggjum við sterka framtíð Framsóknar.“ Sjá færsluna í heild sinni hér: Framsóknarflokkurinn Múlaþing Tengdar fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Ásmundur Einar Daðason, ritari Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, hefur látið af embætti ritara Framsóknar. Hann segir skilið við stjórnmálin og snýr sér að öðrum verkefnum. 26. september 2025 15:02 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Jónína er oddviti Framsóknar í Múlaþingi og vermdi auk þess þriðja sæti framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum 30. nóvember síðastliðinn og hefur tvisvar tekið sæti á alþingi sem varaþingmaður. „Flokkurinn stendur nú á tímamótum. Fylgi okkar hefur sveiflast og við höfum misst tengsl við kjósendur sem áður voru sterk. Nú liggja okkar áskoranir og tækifæri í því að efla innviði flokksins og færa hann nær fólkinu á ný,“ segir Jónína í færslu á samfélagsmiðlum í kvöld þar sem hún tilkynnti um framboðið. Jónína segir að stærsta verkefnið fyrir komandi vetur séu sveitarstjórnarkosningarnar í vor. „Þar reynir á skipulag, undirbúning og samstöðu flokksins. Ég vil leggja sérstaka áherslu á að styðja listana og félög við undirbúning, vinna að því að miðla reynslu milli svæða og tryggja listarnir hafi þau verkfæri sem þarf til að ná árangri.“ „Með öflugri rót á sveitarstjórnarstigi tryggjum við sterka framtíð Framsóknar.“ Sjá færsluna í heild sinni hér:
Framsóknarflokkurinn Múlaþing Tengdar fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Ásmundur Einar Daðason, ritari Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, hefur látið af embætti ritara Framsóknar. Hann segir skilið við stjórnmálin og snýr sér að öðrum verkefnum. 26. september 2025 15:02 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Ásmundur Einar Daðason, ritari Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, hefur látið af embætti ritara Framsóknar. Hann segir skilið við stjórnmálin og snýr sér að öðrum verkefnum. 26. september 2025 15:02