Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. september 2025 20:16 Jónína Brynjólfsdóttir er oddviti Framsóknarflokksins í Múlaþingi og varaþingmaður. Jónína Brynjólfsdóttir hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis ritara Framsóknarflokksins. Ásmundur Einar Daðason lét af embættinu í dag, en kosið verður um nýjan ritara á miðstjórnarfundi flokksins 18. október. Jónína er oddviti Framsóknar í Múlaþingi og vermdi auk þess þriðja sæti framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum 30. nóvember síðastliðinn og hefur tvisvar tekið sæti á alþingi sem varaþingmaður. „Flokkurinn stendur nú á tímamótum. Fylgi okkar hefur sveiflast og við höfum misst tengsl við kjósendur sem áður voru sterk. Nú liggja okkar áskoranir og tækifæri í því að efla innviði flokksins og færa hann nær fólkinu á ný,“ segir Jónína í færslu á samfélagsmiðlum í kvöld þar sem hún tilkynnti um framboðið. Jónína segir að stærsta verkefnið fyrir komandi vetur séu sveitarstjórnarkosningarnar í vor. „Þar reynir á skipulag, undirbúning og samstöðu flokksins. Ég vil leggja sérstaka áherslu á að styðja listana og félög við undirbúning, vinna að því að miðla reynslu milli svæða og tryggja listarnir hafi þau verkfæri sem þarf til að ná árangri.“ „Með öflugri rót á sveitarstjórnarstigi tryggjum við sterka framtíð Framsóknar.“ Sjá færsluna í heild sinni hér: Framsóknarflokkurinn Múlaþing Tengdar fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Ásmundur Einar Daðason, ritari Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, hefur látið af embætti ritara Framsóknar. Hann segir skilið við stjórnmálin og snýr sér að öðrum verkefnum. 26. september 2025 15:02 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Jónína er oddviti Framsóknar í Múlaþingi og vermdi auk þess þriðja sæti framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum 30. nóvember síðastliðinn og hefur tvisvar tekið sæti á alþingi sem varaþingmaður. „Flokkurinn stendur nú á tímamótum. Fylgi okkar hefur sveiflast og við höfum misst tengsl við kjósendur sem áður voru sterk. Nú liggja okkar áskoranir og tækifæri í því að efla innviði flokksins og færa hann nær fólkinu á ný,“ segir Jónína í færslu á samfélagsmiðlum í kvöld þar sem hún tilkynnti um framboðið. Jónína segir að stærsta verkefnið fyrir komandi vetur séu sveitarstjórnarkosningarnar í vor. „Þar reynir á skipulag, undirbúning og samstöðu flokksins. Ég vil leggja sérstaka áherslu á að styðja listana og félög við undirbúning, vinna að því að miðla reynslu milli svæða og tryggja listarnir hafi þau verkfæri sem þarf til að ná árangri.“ „Með öflugri rót á sveitarstjórnarstigi tryggjum við sterka framtíð Framsóknar.“ Sjá færsluna í heild sinni hér:
Framsóknarflokkurinn Múlaþing Tengdar fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Ásmundur Einar Daðason, ritari Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, hefur látið af embætti ritara Framsóknar. Hann segir skilið við stjórnmálin og snýr sér að öðrum verkefnum. 26. september 2025 15:02 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Ásmundur Einar Daðason, ritari Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, hefur látið af embætti ritara Framsóknar. Hann segir skilið við stjórnmálin og snýr sér að öðrum verkefnum. 26. september 2025 15:02