„Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 21. september 2025 21:59 Guðmundur í leik gegn Val á dögunum. Vísir/Anton Brink Stjarnan og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð í úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. Það var hart barist en hvorugu liði tókst að skora mark. „Ég get ekki sagt að við séum sáttir, við ætluðum okkur þrjú stig. Þetta var mikil barátta og allt hálf læst einhvern veginn, þannig við náðum ekki alveg því floti sem við hefðum viljað. Við þurfum bara að halda áfram okkar vegferð, mæta í næsta leik og reyna að sækja þrjú stig þar,“ sagði Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. „Þegar vel gengur þá er mikið sjálfstraust og góður andi. Þegar það gengur ekki vel þá er það kannski aðeins slakara. Nú er andinn helvíti góður í liðinu og mikið sjálfstraust. Það er klárt að þegar maður er kominn þetta nálægt stóra markmiðinu að þá horfir maður bara þangað.“ Stjarnan er nú taplausir í sjö leikjum og hafa náð ótrúlegum árangri á lokasprettinum í deildinni. „Það hefur auðvitað ekki litið þannig út í allt sumar en eins og staðan er núna þá er stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað. Vonandi skrikar okkur ekki fótur á leiðinni en það er klárt að markmiðið er efsta sætið og við gerum okkar besta til þess að ná því.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
„Ég get ekki sagt að við séum sáttir, við ætluðum okkur þrjú stig. Þetta var mikil barátta og allt hálf læst einhvern veginn, þannig við náðum ekki alveg því floti sem við hefðum viljað. Við þurfum bara að halda áfram okkar vegferð, mæta í næsta leik og reyna að sækja þrjú stig þar,“ sagði Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. „Þegar vel gengur þá er mikið sjálfstraust og góður andi. Þegar það gengur ekki vel þá er það kannski aðeins slakara. Nú er andinn helvíti góður í liðinu og mikið sjálfstraust. Það er klárt að þegar maður er kominn þetta nálægt stóra markmiðinu að þá horfir maður bara þangað.“ Stjarnan er nú taplausir í sjö leikjum og hafa náð ótrúlegum árangri á lokasprettinum í deildinni. „Það hefur auðvitað ekki litið þannig út í allt sumar en eins og staðan er núna þá er stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað. Vonandi skrikar okkur ekki fótur á leiðinni en það er klárt að markmiðið er efsta sætið og við gerum okkar besta til þess að ná því.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira