Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2025 16:04 Úlfarnir geta ekki neitt. David Davies/Getty Images Þegar hluta fimmtu umferðar í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta er lokið eru Úlfarnir frá Wolverhampton án stiga á botni deildarinnar. Í ensku B-deildinni eru Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í Preston North End í umspilssæti. Úlfarnir tóku á móti nýliðum Leeds United á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Hinn tékkneski Ladislav Krejčí kom heimaliðinu yfir en gestirnir frá Leeds svöruðu með þremur mörkum áður en fyrri hálfleik var lokið. Dominic Calvert-Lewin jafnaði metin, Anton Stach kom Leeds yfir og Noah Okafor tryggði sigurinn á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Staðan 1-3 þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik og reyndust það einnig lokatölur. Leeds er komið upp í 9. sæti með 7 stig á meðan Úlfarnir eru sem fyrr á botni deildarinnar án stiga. West Ham United er einnig í fallsæti eftir að tapa 1-2 fyrir Crystal Palace á heimavelli sínum í Lundúnum. Jarred Bowen skoraði mark Hamranna eftir að Jean-Philippe Mateta hafði komið Palace yfir. Það var svo Tyrick Mitchell sem tryggði að Palace fór heim með þrjú stig. Þökk sé sigrinum er Palace komið upp í 4. sæti með 9 stig á meðan West Ham er í 18. sæti með 3 stig. Palace lætur sig dreyma um Meistaradeild Evrópu.EPA/ANDY RAIN Að endingu gerðu Burnley og Nottingham Forest 1-1 jafntefli. Burnley er með 4 stig í 16. sæti á meðan Forest er í 14. sæti með 5 stig. Stefán Teitur mátti þola að horfa á 1-0 sigur Preston á Derby County af varamannabekknum. Eftir leik dagsins er Preston í 5. sæti með 11 stig, stigi á eftir Stoke City í 2. sæti. Önnur úrslit Birmingham City 1-0 Swansea City Leicester City 0-0 Coventry City Queens Park Rangers 1-0 Stoke City Blackburn Rovers 1-0 Ipswich Town Hull City 3-1 Southampton Norwich City 2-3 Wrexham Portsmouth 0-2 Sheffield Wednesday Sheffield United 0-1 Charlton Athletic Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. 20. september 2025 13:30 Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield David Moyes, stjóri Everton, heimsækir Anfield í dag í 23. sinn sem þjálfari en honum hefur ekki enn tekist að sækja sigur í greipar Liverpool á þeirra heimavelli. 20. september 2025 11:48 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Úlfarnir tóku á móti nýliðum Leeds United á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Hinn tékkneski Ladislav Krejčí kom heimaliðinu yfir en gestirnir frá Leeds svöruðu með þremur mörkum áður en fyrri hálfleik var lokið. Dominic Calvert-Lewin jafnaði metin, Anton Stach kom Leeds yfir og Noah Okafor tryggði sigurinn á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Staðan 1-3 þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik og reyndust það einnig lokatölur. Leeds er komið upp í 9. sæti með 7 stig á meðan Úlfarnir eru sem fyrr á botni deildarinnar án stiga. West Ham United er einnig í fallsæti eftir að tapa 1-2 fyrir Crystal Palace á heimavelli sínum í Lundúnum. Jarred Bowen skoraði mark Hamranna eftir að Jean-Philippe Mateta hafði komið Palace yfir. Það var svo Tyrick Mitchell sem tryggði að Palace fór heim með þrjú stig. Þökk sé sigrinum er Palace komið upp í 4. sæti með 9 stig á meðan West Ham er í 18. sæti með 3 stig. Palace lætur sig dreyma um Meistaradeild Evrópu.EPA/ANDY RAIN Að endingu gerðu Burnley og Nottingham Forest 1-1 jafntefli. Burnley er með 4 stig í 16. sæti á meðan Forest er í 14. sæti með 5 stig. Stefán Teitur mátti þola að horfa á 1-0 sigur Preston á Derby County af varamannabekknum. Eftir leik dagsins er Preston í 5. sæti með 11 stig, stigi á eftir Stoke City í 2. sæti. Önnur úrslit Birmingham City 1-0 Swansea City Leicester City 0-0 Coventry City Queens Park Rangers 1-0 Stoke City Blackburn Rovers 1-0 Ipswich Town Hull City 3-1 Southampton Norwich City 2-3 Wrexham Portsmouth 0-2 Sheffield Wednesday Sheffield United 0-1 Charlton Athletic
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. 20. september 2025 13:30 Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield David Moyes, stjóri Everton, heimsækir Anfield í dag í 23. sinn sem þjálfari en honum hefur ekki enn tekist að sækja sigur í greipar Liverpool á þeirra heimavelli. 20. september 2025 11:48 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. 20. september 2025 13:30
Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield David Moyes, stjóri Everton, heimsækir Anfield í dag í 23. sinn sem þjálfari en honum hefur ekki enn tekist að sækja sigur í greipar Liverpool á þeirra heimavelli. 20. september 2025 11:48