Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2025 06:46 Hrein ný íbúðalán til heimila námu alls 25,2 milljörðum króna í júlí og hafa ekki verið hærri frá því í júlí 2021. Vísir/Vilhelm Um það bil 5.000 íbúðir voru á sölu í upphafi septembermánaðar en um er að ræða tvöföldun frá upphafi árs 2023. Þar af voru nýjar íbúðir um 2.000 en um helmingur þeirra hafði verið óseldur í meira en 200 daga. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjustu mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Þar segir einnig að á fasteignamarkaði hafi meira verið keypt af notuðum íbúðum í júlí heldur en á fyrri árum, á meðan nýjar íbúðir seldust verr. „Fasteignaverð hefur lækkað að raunvirði á síðustu tólf mánuðum, en mikið framboð íbúða á sölu heldur aftur af verðhækkunum,“ segir í samantekt HMS um skýrsluna. Þinglýstir kaupsamningar voru 1.047 í júlímánuði, álíka margir og í júní og maí. Veltan á fasteignamarkaði nam um 81 milljarði og meðalvelta á kaupsamning var um 80 milljónir króna. HMS fjallar einnig um árlega könnun um ástand brunavarna, þar sem í ljós kom að reykskynjarar eru til staðar á 96,5 prósent heimila, en þar af hafa um 60 prósent heimila fjóra eða fleiri. Þá eru slökkvitæki til staðar á um 80 prósent heimila og eldvarnateppi á 67,7 prósent heimila. Þá voru leigjendur spurðir um brunavarnir í fyrsta sinn en sú könnun leiddi í ljós að reykskynjarar voru til staðar á um 92 prósent heimila og slökkvitæki á um 80 prósent heimila. Flóttaleiðum var hins vegar ábótavant en innan við helmingur leigjenda reyndist búa í húsnæði þar sem neyðarútgangar voru „auðrataðir og greiðfærir“. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Leigumarkaður Neytendur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjustu mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Þar segir einnig að á fasteignamarkaði hafi meira verið keypt af notuðum íbúðum í júlí heldur en á fyrri árum, á meðan nýjar íbúðir seldust verr. „Fasteignaverð hefur lækkað að raunvirði á síðustu tólf mánuðum, en mikið framboð íbúða á sölu heldur aftur af verðhækkunum,“ segir í samantekt HMS um skýrsluna. Þinglýstir kaupsamningar voru 1.047 í júlímánuði, álíka margir og í júní og maí. Veltan á fasteignamarkaði nam um 81 milljarði og meðalvelta á kaupsamning var um 80 milljónir króna. HMS fjallar einnig um árlega könnun um ástand brunavarna, þar sem í ljós kom að reykskynjarar eru til staðar á 96,5 prósent heimila, en þar af hafa um 60 prósent heimila fjóra eða fleiri. Þá eru slökkvitæki til staðar á um 80 prósent heimila og eldvarnateppi á 67,7 prósent heimila. Þá voru leigjendur spurðir um brunavarnir í fyrsta sinn en sú könnun leiddi í ljós að reykskynjarar voru til staðar á um 92 prósent heimila og slökkvitæki á um 80 prósent heimila. Flóttaleiðum var hins vegar ábótavant en innan við helmingur leigjenda reyndist búa í húsnæði þar sem neyðarútgangar voru „auðrataðir og greiðfærir“.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Leigumarkaður Neytendur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira