„Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 22:16 Simeone átti í útistöðum við stuðningsmann Liverpool. Marc Atkins/Getty Images Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. „Þeir voru að öskra á mig, móðgandi hlutum, allan leikinn. Ég get ekki sagt neitt því ég er þjálfarinn og þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi. Dómarinn sýndi þessu skilning og ég vona að Liverpool bæti úr þessu, þegar þeir finna stuðningsmanninn þarf honum að vera refsað. En ég þarf að halda ró í svona aðstæðum og taka þessu“ sagði Simeone eftir leik en atvikið má sjá hér fyrir neðan. More angles of Diego Simeone's exchange with the Liverpool fans that led to his red card 🍿📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/C3Ruz9tBvq— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 17, 2025 „Orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk“ Liverpool setti sigurmark seint, í fimmta leiknum í röð. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma. Marcos Llorente hafði þá náð að jafna með því að setja tvö mörk eftir að Andy Robertson og Mohamed Salah skoruðu snemma fyrir Liverpool. „Við verðum að reyna að vinna leiki aftur á aðeins einfaldari máta. Aðstoðarþjálfarinn sneri sér að mér þegar Virgil skallaði sigurmarkið inn og sagði: Ég er orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk. Ég get varla ímyndað mér hvernig stuðningsmönnunum líður. Þetta er frábært vopn að eiga en við tókum tveggja marka forystu í fyrri hálfleik og hefðum átt að vinna þægilegri sigur“ sagði einn af markaskorurum leiksins, Andy Robertson. Markið sem hann skoraði var eftir skot úr aukaspyrnu frá Mohamed Salah, sem fór í hælinn á honum og inn. „Ég var bara að reyna að byrgja markmanninum sýn en þetta var frábær afgreiðsla, gefið mér Puskas verðlaunin, núna! Nei, í fullri hreinskilni hafði ég ekki hugmynd um að þetta myndi gerast, en þetta var frábær byrjun.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
„Þeir voru að öskra á mig, móðgandi hlutum, allan leikinn. Ég get ekki sagt neitt því ég er þjálfarinn og þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi. Dómarinn sýndi þessu skilning og ég vona að Liverpool bæti úr þessu, þegar þeir finna stuðningsmanninn þarf honum að vera refsað. En ég þarf að halda ró í svona aðstæðum og taka þessu“ sagði Simeone eftir leik en atvikið má sjá hér fyrir neðan. More angles of Diego Simeone's exchange with the Liverpool fans that led to his red card 🍿📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/C3Ruz9tBvq— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 17, 2025 „Orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk“ Liverpool setti sigurmark seint, í fimmta leiknum í röð. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma. Marcos Llorente hafði þá náð að jafna með því að setja tvö mörk eftir að Andy Robertson og Mohamed Salah skoruðu snemma fyrir Liverpool. „Við verðum að reyna að vinna leiki aftur á aðeins einfaldari máta. Aðstoðarþjálfarinn sneri sér að mér þegar Virgil skallaði sigurmarkið inn og sagði: Ég er orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk. Ég get varla ímyndað mér hvernig stuðningsmönnunum líður. Þetta er frábært vopn að eiga en við tókum tveggja marka forystu í fyrri hálfleik og hefðum átt að vinna þægilegri sigur“ sagði einn af markaskorurum leiksins, Andy Robertson. Markið sem hann skoraði var eftir skot úr aukaspyrnu frá Mohamed Salah, sem fór í hælinn á honum og inn. „Ég var bara að reyna að byrgja markmanninum sýn en þetta var frábær afgreiðsla, gefið mér Puskas verðlaunin, núna! Nei, í fullri hreinskilni hafði ég ekki hugmynd um að þetta myndi gerast, en þetta var frábær byrjun.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira