„Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 17. september 2025 00:04 Heiðar Guðjónsson sagði Jóhann Pál dylgja um íslenskt fyrirtæki í útvarpsviðtali, og sagði hann þurfa tala af meiri ábyrgð sem einn æðsti ráðamaður þjóðarinnar. Vísir „Þarna er einn æðsti embættismaður þjóðarinnar, ráðherra, að dylgja um það að íslenskt fyrirtæki hafi farið á hausinn í síðustu olíuleit hér við land. Þegar þú ert ekki lengur blaðamaður á DV eða Stundinni og verður ráðamaður þjóðarinnar verður þú að skipta um ham og tala af ábyrgð.“ Þessi orð lét Heiðar Guðjónsson, fyrrverandi stjórnarformaður olíuleitarfélagsins Eykon Energy, falla í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem rætt var um mögulega olíuleit við Drekasvæðið. Þar svaraði hann Jóhanni Páli Jóhannssyni umhverfis-, orku og loftslagsmálaráðherra, sem hafði verið í viðtali í Bítinu á Bylgjunni fyrr um daginn um sama mál og meðal annars látið eftirfarandi orð falla: „Stór og stöndug fyrirtæki sem tóku þátt í þessu [olíuleit við Drekasvæðið] skiluðu inn þessum leyfum vegna þess að þau sáu ekki fram á að það væri arðbært að vinna olíu hérna. Íslenskt fyrirtæki fór í milljarða gjaldþrot.“ Gjaldþrota fyrirtækið ekki með leyfi hér á landi Heiðar segir að fyrirtækið sem Jóhann vísar til hafi ekki haldið á neinu leyfi til olíuleitar hér á landi, og hafi ekki komið að starfsemi Eykon eða leit við Drekasvæðið. „Sannleikurinn er sá að íslenskt fyrirtæki fór á hausinn, en það er fyrirtæki sem fór í olíuleit í Kanada og Skotlandi.“ Ekki bjartsýnn á góðar viðtökur Heiðar segir að landslagið í stjórnmálunum í Noregi hafi valdið því á sínum tíma að hætt var við olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ríkisstjórnin hafi fengið stuðning frá Græningjum gegn því að hætt yrði við frekari olíuvinnslu og engin ný leyfi gefin út. Er eitthvað sem stendur í vegi fyrir því að hægt sé að sækja um leyfi í dag? Nei það er hægt að sækja um leyfið, en svona miðað við hans málflutning held ég að viðtökurnar verði ekki merkilegar Leyfið verði ekki veitt? „Ég á allt eins von á því.“ Heiðar segir það ástæðulaust að nýta ekki auðlindir landsins. Ég sé bara ekki ástæðuna. Vegna þess að heimurinn er betri ef við brennum minna af kolum. Þannig að stóra áskorunin núna er að fasa út kol. Gas mengar allt að hundrað falt meira en kol. Olía mengar langt um minna en kol.“ „Olía er líka þéttari og meðfærilegri, og það er alveg ljóst að næstu 30 ár verður um 85 prósent af orkunotkun heimsins olía gas og kol, þannig við skuldum heiminum það að leggja heiminum okkar af mörkum í þeim efnum.“ Olíuleit á Drekasvæði Orkumál Bylgjan Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Heiðar Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi formaður Eykon Energy ehf., segir að mögulegar skatttekjur ríkisins af olíuvinnslu á Drekasvæðinu geti numið allt að þrjátíu og þrjú þúsund milljörðum króna. Hann hefur engan skilning á sjónarmiðum umhverfisráðherra sem segir það ekki á dagskrá að fara aftur í olíuleitarútboð. 5. apríl 2025 23:55 Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Þessi orð lét Heiðar Guðjónsson, fyrrverandi stjórnarformaður olíuleitarfélagsins Eykon Energy, falla í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem rætt var um mögulega olíuleit við Drekasvæðið. Þar svaraði hann Jóhanni Páli Jóhannssyni umhverfis-, orku og loftslagsmálaráðherra, sem hafði verið í viðtali í Bítinu á Bylgjunni fyrr um daginn um sama mál og meðal annars látið eftirfarandi orð falla: „Stór og stöndug fyrirtæki sem tóku þátt í þessu [olíuleit við Drekasvæðið] skiluðu inn þessum leyfum vegna þess að þau sáu ekki fram á að það væri arðbært að vinna olíu hérna. Íslenskt fyrirtæki fór í milljarða gjaldþrot.“ Gjaldþrota fyrirtækið ekki með leyfi hér á landi Heiðar segir að fyrirtækið sem Jóhann vísar til hafi ekki haldið á neinu leyfi til olíuleitar hér á landi, og hafi ekki komið að starfsemi Eykon eða leit við Drekasvæðið. „Sannleikurinn er sá að íslenskt fyrirtæki fór á hausinn, en það er fyrirtæki sem fór í olíuleit í Kanada og Skotlandi.“ Ekki bjartsýnn á góðar viðtökur Heiðar segir að landslagið í stjórnmálunum í Noregi hafi valdið því á sínum tíma að hætt var við olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ríkisstjórnin hafi fengið stuðning frá Græningjum gegn því að hætt yrði við frekari olíuvinnslu og engin ný leyfi gefin út. Er eitthvað sem stendur í vegi fyrir því að hægt sé að sækja um leyfi í dag? Nei það er hægt að sækja um leyfið, en svona miðað við hans málflutning held ég að viðtökurnar verði ekki merkilegar Leyfið verði ekki veitt? „Ég á allt eins von á því.“ Heiðar segir það ástæðulaust að nýta ekki auðlindir landsins. Ég sé bara ekki ástæðuna. Vegna þess að heimurinn er betri ef við brennum minna af kolum. Þannig að stóra áskorunin núna er að fasa út kol. Gas mengar allt að hundrað falt meira en kol. Olía mengar langt um minna en kol.“ „Olía er líka þéttari og meðfærilegri, og það er alveg ljóst að næstu 30 ár verður um 85 prósent af orkunotkun heimsins olía gas og kol, þannig við skuldum heiminum það að leggja heiminum okkar af mörkum í þeim efnum.“
Olíuleit á Drekasvæði Orkumál Bylgjan Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Heiðar Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi formaður Eykon Energy ehf., segir að mögulegar skatttekjur ríkisins af olíuvinnslu á Drekasvæðinu geti numið allt að þrjátíu og þrjú þúsund milljörðum króna. Hann hefur engan skilning á sjónarmiðum umhverfisráðherra sem segir það ekki á dagskrá að fara aftur í olíuleitarútboð. 5. apríl 2025 23:55 Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Heiðar Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi formaður Eykon Energy ehf., segir að mögulegar skatttekjur ríkisins af olíuvinnslu á Drekasvæðinu geti numið allt að þrjátíu og þrjú þúsund milljörðum króna. Hann hefur engan skilning á sjónarmiðum umhverfisráðherra sem segir það ekki á dagskrá að fara aftur í olíuleitarútboð. 5. apríl 2025 23:55