Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2025 11:00 Thomas Partey er ákærður fyrir fimm nauðganir. epa/NEIL HALL Thomas Partey og félagar hans í Villarreal mæta Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Á morgun þarf Partey svo að mæta í réttarsal. Partey hefur verið ákærður fyrir fimm nauðganir og eitt kynferðisbrot sem áttu að hafa átt sér stað árin 2021 og 2022. Hinn 32 ára Partey yfirgaf Arsenal í sumar eftir fimm ára í herbúðum liðsins og gekk í raðir Villarreal. Spænska liðið sækir Tottenham heim í 1. umferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og búast má við að Partey fái kaldar kveðjur á Tottenham leikvanginum. Á morgun mætir Partey svo fyrir rétt í London til að svara fyrir ákærurnar. Á blaðamannafundi í gær vildi Marcelino, knattspyrnustjóri Villarreal, ekki gefa upp hvort Partey myndi spila leikinn gegn Spurs en sagði að miðjumaðurinn væri fullfær um það. Marcelino var orðinn þreyttur á tíðum spurningum um Partey og vildi beina talinu að fótboltanum sjálfum. „Við tölum meira um Thomas en leikinn. Við erum að túlka hluti og tala um leikmann sem gæti verið fullkomlega saklaus. Við erum að spila fótboltaleik á morgun [í dag] þar sem fótboltinn er það mikilvægasta,“ sagði Marcelino. Partey kom til Arsenal frá Atlético Madrid 2020. Hann lék 167 leiki fyrir Skytturnar og skoraði níu mörk. Leikur Tottenham og Villarreal hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Kynferðisofbeldi Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Partey hefur verið ákærður fyrir fimm nauðganir og eitt kynferðisbrot sem áttu að hafa átt sér stað árin 2021 og 2022. Hinn 32 ára Partey yfirgaf Arsenal í sumar eftir fimm ára í herbúðum liðsins og gekk í raðir Villarreal. Spænska liðið sækir Tottenham heim í 1. umferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og búast má við að Partey fái kaldar kveðjur á Tottenham leikvanginum. Á morgun mætir Partey svo fyrir rétt í London til að svara fyrir ákærurnar. Á blaðamannafundi í gær vildi Marcelino, knattspyrnustjóri Villarreal, ekki gefa upp hvort Partey myndi spila leikinn gegn Spurs en sagði að miðjumaðurinn væri fullfær um það. Marcelino var orðinn þreyttur á tíðum spurningum um Partey og vildi beina talinu að fótboltanum sjálfum. „Við tölum meira um Thomas en leikinn. Við erum að túlka hluti og tala um leikmann sem gæti verið fullkomlega saklaus. Við erum að spila fótboltaleik á morgun [í dag] þar sem fótboltinn er það mikilvægasta,“ sagði Marcelino. Partey kom til Arsenal frá Atlético Madrid 2020. Hann lék 167 leiki fyrir Skytturnar og skoraði níu mörk. Leikur Tottenham og Villarreal hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Kynferðisofbeldi Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti