40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2025 12:16 Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir. Aðsend Biskup Íslands verður í Þorlákshöfn í dag en ástæðan er 40 ára afmæli Þorlákskirkju en sérstök hátíðarmessa af því tilefni verður klukkan 14:00. Þá verða nokkrir viðburðir á næstu dögum og vikum í tilefni afmælisins, meðal annars tónleikar með Lúðrasveit Þorlákshafnar. Nú eru liðin 40 ár frá því Þorlákskirkja í Þorlákshöfn var vígð af Pétri Sigurgeirssyni, þáverandi biskupi Íslands. Núverandi biskup, Guðrún Karls Helgadóttir mun predika í hátíðarmessunni nú eftir hádegi og svo verður öllum kirkjugestum boðið í afmæliskaffi í Ráðhúsi Ölfus í boði Kvenfélags Þorlákshafnar. Hjörleifur Brynjólfsson er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar. „Þorlákskirkja átti 40 ára vígsluafmæli síðasta sumar, hún var vígð á Þorláksmessu á sumri 1985,” segir Hjörleifur. Fjölmargir viðburðir verða haldnir í kirkjunni í tengslum við afmælið. „Já, síðan á mánudagskvöldið, sem sagt annað kvöld þá verður kirkjukór Þorláks- og Hjallasóknar með tónleika í kirkjunni og fimmtudaginn 18. september þá verður Lúðrasveit Þorlákshafnar með viðburð í kirkjunni, sem er mjög spennandi,” segir Hjörleifur. Allir viðburðir í tengslum við afmælið eru ókeypis. Hjörleifur Brynjólfsson, sem er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo verða nokkrir áhugaverðir viðburðir í viðbót á næstu dögum og vikum. Þetta er mjög flott og metnaðarfullt hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Jú, þetta er merkis tímamót og við höfum svo sem alltaf haldið upp á vígsluafmæli kirkjunnar á heilum tug.” Séð inn í kirkjuna fulla af gestum og hljóðfæraleikurum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestur Þorlákskirkju er séra Sigríður Munda Jónsdóttir. En eru íbúar í Þorlákshöfn duglegir að sækja guðsþjónustu og aðra viðburði í kirkjunni eða hvað? „Ég tel það vera, ég held að öllum þyki vænt um kirkjuna og fólk leitar til henni við hin ýmsu tilefni og ég held að messusókn hérna sé bara ekki lakari heldur en í öðrum sóknum,“ segir Hjörleifur. Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem er mjög falleg og er vel sótt af íbúum staðarins þegar eitthvað er um að vera í kirkjunni.Ágústa Ragnarsdóttir Skilti við kirkjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Þorlákskirkju Heimasíða kirkjunnar Ölfus Þjóðkirkjan Tímamót Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Nú eru liðin 40 ár frá því Þorlákskirkja í Þorlákshöfn var vígð af Pétri Sigurgeirssyni, þáverandi biskupi Íslands. Núverandi biskup, Guðrún Karls Helgadóttir mun predika í hátíðarmessunni nú eftir hádegi og svo verður öllum kirkjugestum boðið í afmæliskaffi í Ráðhúsi Ölfus í boði Kvenfélags Þorlákshafnar. Hjörleifur Brynjólfsson er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar. „Þorlákskirkja átti 40 ára vígsluafmæli síðasta sumar, hún var vígð á Þorláksmessu á sumri 1985,” segir Hjörleifur. Fjölmargir viðburðir verða haldnir í kirkjunni í tengslum við afmælið. „Já, síðan á mánudagskvöldið, sem sagt annað kvöld þá verður kirkjukór Þorláks- og Hjallasóknar með tónleika í kirkjunni og fimmtudaginn 18. september þá verður Lúðrasveit Þorlákshafnar með viðburð í kirkjunni, sem er mjög spennandi,” segir Hjörleifur. Allir viðburðir í tengslum við afmælið eru ókeypis. Hjörleifur Brynjólfsson, sem er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo verða nokkrir áhugaverðir viðburðir í viðbót á næstu dögum og vikum. Þetta er mjög flott og metnaðarfullt hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Jú, þetta er merkis tímamót og við höfum svo sem alltaf haldið upp á vígsluafmæli kirkjunnar á heilum tug.” Séð inn í kirkjuna fulla af gestum og hljóðfæraleikurum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestur Þorlákskirkju er séra Sigríður Munda Jónsdóttir. En eru íbúar í Þorlákshöfn duglegir að sækja guðsþjónustu og aðra viðburði í kirkjunni eða hvað? „Ég tel það vera, ég held að öllum þyki vænt um kirkjuna og fólk leitar til henni við hin ýmsu tilefni og ég held að messusókn hérna sé bara ekki lakari heldur en í öðrum sóknum,“ segir Hjörleifur. Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem er mjög falleg og er vel sótt af íbúum staðarins þegar eitthvað er um að vera í kirkjunni.Ágústa Ragnarsdóttir Skilti við kirkjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Þorlákskirkju Heimasíða kirkjunnar
Ölfus Þjóðkirkjan Tímamót Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira