Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Valur Páll Eiríksson skrifar 12. september 2025 09:32 Ómar Björn kom Skagamönnum á bragðið. Vísir / Diego Botnlið ÍA hélt vonum sínum um áframhaldandi veru í Bestu deild karla á lífi með frábærum 3-0 sigri á Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Skagamenn komust yfir eftir aðeins tólf mínútna leik með marki Ómars Björns Stefánssonar úr teignum og Gísli Laxdal Unnarsson tvöfaldaði forystuna seint í fyrri hálfleik. Steinar Þorsteinsson innsiglaði 3-0 sigur Skagamanna í blálok uppbótartíma með laglegri afgreiðslu. Klippa: ÍA 3-0 Breiðablik ÍA vann sinn fyrsta leik síðan í júlí og er eftir sigurinn fimm stigum frá öruggu sæti þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni, áður en deildinni er skipt upp. Breiðablik hefur spilað sex deildarleiki í röð án þess að fagna sigri og er að missa af lestinni í baráttunni um Evrópusæti, hvað þá Íslandsmeistaratitil. Mörkin þrjú úr leiknum má sjá í spilaranum. Besta deild karla ÍA Breiðablik Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ ÍA, botnlið Bestu deildar karla, sigraði Breiðablik á heimavelli 3-0 í kvöld og sótti mikilvæg þrjú stig í baráttunni um að halda sér uppi. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku sinna manna eftir leikinn. 11. september 2025 20:18 „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Breiðablik hefur nú tapað báðum leikjum sínum gegn ÍA sem situr á botni deildarinnar í sumar. Liðið er einnig án sigurs í síðustu fimm leikjum í deildinni og ljóst að Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, þarf að finna lausnir á ógöngu liðsins. 11. september 2025 20:15 Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum ÍA, botnlið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Breiðabliks 3-0 í kvöld. Um er að ræða annan sigur Skagamanna á Blikum í sumar en fyrri leik liðanna í Kópavogi lauk með 4-1 sigri gulra. 11. september 2025 16:16 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Skagamenn komust yfir eftir aðeins tólf mínútna leik með marki Ómars Björns Stefánssonar úr teignum og Gísli Laxdal Unnarsson tvöfaldaði forystuna seint í fyrri hálfleik. Steinar Þorsteinsson innsiglaði 3-0 sigur Skagamanna í blálok uppbótartíma með laglegri afgreiðslu. Klippa: ÍA 3-0 Breiðablik ÍA vann sinn fyrsta leik síðan í júlí og er eftir sigurinn fimm stigum frá öruggu sæti þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni, áður en deildinni er skipt upp. Breiðablik hefur spilað sex deildarleiki í röð án þess að fagna sigri og er að missa af lestinni í baráttunni um Evrópusæti, hvað þá Íslandsmeistaratitil. Mörkin þrjú úr leiknum má sjá í spilaranum.
Besta deild karla ÍA Breiðablik Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ ÍA, botnlið Bestu deildar karla, sigraði Breiðablik á heimavelli 3-0 í kvöld og sótti mikilvæg þrjú stig í baráttunni um að halda sér uppi. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku sinna manna eftir leikinn. 11. september 2025 20:18 „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Breiðablik hefur nú tapað báðum leikjum sínum gegn ÍA sem situr á botni deildarinnar í sumar. Liðið er einnig án sigurs í síðustu fimm leikjum í deildinni og ljóst að Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, þarf að finna lausnir á ógöngu liðsins. 11. september 2025 20:15 Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum ÍA, botnlið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Breiðabliks 3-0 í kvöld. Um er að ræða annan sigur Skagamanna á Blikum í sumar en fyrri leik liðanna í Kópavogi lauk með 4-1 sigri gulra. 11. september 2025 16:16 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
„Ljúft að klára leikinn svona“ ÍA, botnlið Bestu deildar karla, sigraði Breiðablik á heimavelli 3-0 í kvöld og sótti mikilvæg þrjú stig í baráttunni um að halda sér uppi. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku sinna manna eftir leikinn. 11. september 2025 20:18
„Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Breiðablik hefur nú tapað báðum leikjum sínum gegn ÍA sem situr á botni deildarinnar í sumar. Liðið er einnig án sigurs í síðustu fimm leikjum í deildinni og ljóst að Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, þarf að finna lausnir á ógöngu liðsins. 11. september 2025 20:15
Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum ÍA, botnlið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Breiðabliks 3-0 í kvöld. Um er að ræða annan sigur Skagamanna á Blikum í sumar en fyrri leik liðanna í Kópavogi lauk með 4-1 sigri gulra. 11. september 2025 16:16