Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2025 07:37 Klamydía er afar hættuleg kóalabjörnum. Getty/WireImage/Don Arnold Yfirvöld í Ástralíu hafa lagt blessun sína yfir notkun bóluefnis gegn klamydíu sem vísindamenn vonast til að geti bjargað kóalabjörnum frá útrýmingu. Klamydíufaraldur hefur herjað á kóalabirni í austurhluta Ástralíu og smithlutfallið verið allt að 70 prósent. Sjúkdómurinn smitast við náin samskipti og mökun, auk þess sem ungviði getur smitast í poka móðurinnar. Sjúkdómurinn veldur sársaukafullum þvagfærasýkingum, blindu og ófrjósemi og dregur dýrinn oft til dauða. Meðferðin við sjúkdómnum getur hins vegar einnig valdið dauða, þar sem gefa þarf sýklalyf sem fara illa með bakteríuflóru magans og kemur í veg fyrir að birnirnir geti melt tröllatrés-plöntuna, sem þeir lifa á. Talið er að um helming allra dauðsfalla kóalabjarna í austurhluta Ástralíu megi rekja til klamydíu. Um er að ræða þúsundir dýra en stofnin er talin telja um 50.000 dýr. Sérfræðingar óttast að útrýmingu kóalabjarnarins í sumum ríkjum landsins á næstu áratugum. Bólefnið sem um ræðir hefur verið í þróun í um áratug. Það er talið minnka dánartíðnina vegna klamydíu um 65 prósent. Vonir standa til að hægt verði að hefja notkun þess í janúar á næsta ári en ljóst þykir að aðgerðin verður umfangsmikil og kostnaðarsöm og hún er enn ófjármögnuð. BBC fjallar um málið. Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Klamydíufaraldur hefur herjað á kóalabirni í austurhluta Ástralíu og smithlutfallið verið allt að 70 prósent. Sjúkdómurinn smitast við náin samskipti og mökun, auk þess sem ungviði getur smitast í poka móðurinnar. Sjúkdómurinn veldur sársaukafullum þvagfærasýkingum, blindu og ófrjósemi og dregur dýrinn oft til dauða. Meðferðin við sjúkdómnum getur hins vegar einnig valdið dauða, þar sem gefa þarf sýklalyf sem fara illa með bakteríuflóru magans og kemur í veg fyrir að birnirnir geti melt tröllatrés-plöntuna, sem þeir lifa á. Talið er að um helming allra dauðsfalla kóalabjarna í austurhluta Ástralíu megi rekja til klamydíu. Um er að ræða þúsundir dýra en stofnin er talin telja um 50.000 dýr. Sérfræðingar óttast að útrýmingu kóalabjarnarins í sumum ríkjum landsins á næstu áratugum. Bólefnið sem um ræðir hefur verið í þróun í um áratug. Það er talið minnka dánartíðnina vegna klamydíu um 65 prósent. Vonir standa til að hægt verði að hefja notkun þess í janúar á næsta ári en ljóst þykir að aðgerðin verður umfangsmikil og kostnaðarsöm og hún er enn ófjármögnuð. BBC fjallar um málið.
Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira