Sport

Dag­skráin í dag: For­múlan og fleira

Siggeir Ævarsson skrifar
Max Verstappen keyrði hringinn í gær á meðalhraða upp á 264 km/klst
Max Verstappen keyrði hringinn í gær á meðalhraða upp á 264 km/klst EPA-EFE/ALI HAIDER

Það er eitt og annað á dagskrá sportrása Sýnar í dag, formúlan, landsleikir og fleira.

Sýn Sport Ísland

Þróttur R. tekur á móti FHL í Bestu deild kvenna. Útsending hefst klukkan 13:50.

Eftir leikinn, klukkan 16:00, eru Bestu mörkin svo á dagskrá.

Sýn Sport

NFL deildin fær töluvert pláss í dag. Klukkan 16:55 er leikur Jets og Steelers á dagskrá og viðureign Packers og Lions er svo á dagskrá klukkan 20:20.

Sýn Sport 2

NFL Red Zone hefst klukkan 17:00

Sýn Sport 4

Amgen Irish Open golfmótið heldur áfram í dag. Útsending hefst klukkan 12:30.

Sýn Sport Viaplay

Formúla 1 - Monza. Útsending hefst klukkan 12:30.

Klukkan 15:50 er svo komið að leik Litháen og Hollands í undankeppni HM 2026 og klukkan 18:35 er það leikur Þýskalands og Norður Írlands í sömu keppni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×