Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar 3. september 2025 12:01 Stjórnmálamenn eru sífellt mataðir með upplýsingum frá stofnunum Ríkisins. Oft eru þetta upplýsingar unnar úr fyrirliggjandi tölulegum staðreyndum, svona sem passa í excell reikni. Eitt ráðerraembætti hefur fengið nánast sömu tölulegu upplýsingarnar frá sömu stofnun í um 45 ár. Þvert á fullyrðinar stofnunarinnar um að ráðherra megi vænta hærri tölu „á næstu árum“. Ráðherra veit þó að það geti skipt þjóðarbúið gífurlegum verðmætum, að þessi tala hækki en standi ekki í stað eða lækki. Það ætti að vera krafa að ráðherra láti hagsmuni þjóðarinnar framar en trausti á ríkisstofnun, sem hefur í 45 ár ekki getað staðið við markmið sitt. Ég er að tala um Hafrannsóknastofnun Ríkisins, Hafró, og ráðherra sjávarútvegsmála. Ástæður til að láta fara fram allsherjar faglega úttekt á ráðgjöf Hafró eru og hafa verið hrópandi í mörg ár. 1. Þorskur verðmætasti nytjastofninn. Aðalkenning Hafró og sú sem stofnunin vinnur enn eftir, er sú að því stærri hrygningarstofn, því meira verði hægt að veiða úr stofninum. Kenningin er röng, og hefur verið marg afsönnuð af vísindamönnnum og tölulegum staðreyndum. Frá 1965 til 1980 var hrygningarstofninn frá 146 – 370 þ.tonn. Meðalaflinn var um 384 þ tonn á ári. Frá 2001 til 2024 var hrygingarstofninn frá 160-525 þús tonn. Meðalaflinn um 219 þ.tonn á ári. Um 165 þús tonna minni afli per ári þrátt fyrir stærri hrygningarstofn. 2. Þorskurinn hefur misst mikinn lífmassa. Hver þorskur er mun léttari en áður, magafylli hefur minnkað. 3. Þorskurinn verður kynþroska mun seinna er fyrr. Sem þýðir að hann þroskast hægar, og viðkoman verður minni. 4. Hlutur yngri þorsks í afla hefur stórminnkað. Mun meira er af stærri, eldri, þorsk í afla en áður. Það þýðir að sjálfrán, þorskur étur þorsk, hefur stóraukist þar sem fæðuframboð er af skornum skammti. 5. Nýliðun í þorskstofninum hefur minnkað mikið frá því um 2000. Afhverju? Hafró hefur ekki hugmynd, af því að stofnunin veit sáralítð um viðkomu stofnsins fyrstu 3 ævi ár þorsksins, þegar aflöllin eru mest. 6. Hafró notar svo kallað ITQ kerfi, við ráðgjöf. Það erInvividual Transferable Quota, þar sem ráðgjöf tekur lítið sem ekkert tillit til annarra þátta vistkerfisins. Aðferðarfræði sem er löngu úreld, og margir erlendir vísindamenn bent á galla kerfisins. 7. Hafró hefur leiðrétt stofnmat sitt á þorski nánast einu sinni á áratug, um sem nemur 300-500 þús tonn. Það eitt ætti að vekja ráðherra til umhugsunar. 8. Humar, verðmætasti nytjastofninn per kíló. Stofninn hrundi upp úr 2015. Hafró hefur margreynt að þvo hendur sínar að mistökum sínum. Staðreyndin er sú að stofninn hrundi vegna óstjórnar og úreldra vinnubragða Hafró við stofnmælingar. Hvergi í heiminum, þar sem humarslóðir hafa verið rannsakaðar, hafa þær fundist jafn illa farnar. 9. Úreld vinnubrögð við rannsóknir. Hafró hefur lítið notfært sér nýja tækni við stofnstærðarmælingar og almennar hafrannsóknir. Enn er megin undirstaðan í stofnærðarmælingar svo nefnt togararall. Hafró notar hugtakið; „umhverfisbreytingar“ til að útskýra flest sem miður gengur. En á sama tíma reiknar stofnunin með að fiskurinn haldi sig á sömu bleyðunum á sama tíma ár hvert í 45 ár. 10. Loðnan er langmikilvægasta fisktegund vistkerfisins við Ísland, allir sammála um það. Það er staðreynd að það er beint samband milli afkomu botnfiskstofna og loðnunnar. Við höfum fjarlægt um 35.000.000-40.000.000 tonna af loðnu af miðunum síðustu áratugi. Þetta er stofnin sem er lykilþáttur í orkuflutningum inn á gjöful fiskimið okkar. Þessi ofveiði hefur orðið til þess að mikil „innviðarskuld“ hefur myndast í vistkerfinu. Dauð loðana er nauðsynleg vistkerfinu rétt eins og lifandi loðna. Nýliðun fiskistofna stórminnkaði eftir stórfelldar loðnuveiðar. 11. Vegna ofveiði á loðnu hefur þorskstofninn tapað lífmassa og frumframleiðni í hafinu hefur minnkað. Blómleg frumframleiðni er undirstaða góðar viðkomu fiskistofna. 12. Hafró er bendir oft á ICES, alþjóða hafrannsóknarráðið, til að réttlæta eigin niðurstöður. Árið 2018 stýrðu fulltrúar Hafró 9 vinnunefndum ICES. ?? Ég skora á núverandi atvinnuvegaráðherra að láta gera faglega úttekt á rannsóknarstarfsemi Hafró. Það er löngu tímabært að þessi ríkisstofnun fái nauðsynlegt aðhald. Lúða, humar, rækja, hörpuskel ofl, eru orðnar framandi tegundir.Þorskstofninn er stærri en þegar mest var veitt úr honum um árabil, en samt er veiðin bara hálfdrættingur. Höfundur er útgerðartæknir ofl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 11.10.2025 Halldór Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Skoðun Villta vestur ólöglegra veðmálaauglýsinga á Íslandi Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon skrifar Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson skrifar Skoðun Að gera ráð fyrir frelsi Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Að þekkja sín takmörk Heiðar Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind og dómgreind Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Fjárfesting í réttindum barna bætir fjárhag sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar Sjá meira
Stjórnmálamenn eru sífellt mataðir með upplýsingum frá stofnunum Ríkisins. Oft eru þetta upplýsingar unnar úr fyrirliggjandi tölulegum staðreyndum, svona sem passa í excell reikni. Eitt ráðerraembætti hefur fengið nánast sömu tölulegu upplýsingarnar frá sömu stofnun í um 45 ár. Þvert á fullyrðinar stofnunarinnar um að ráðherra megi vænta hærri tölu „á næstu árum“. Ráðherra veit þó að það geti skipt þjóðarbúið gífurlegum verðmætum, að þessi tala hækki en standi ekki í stað eða lækki. Það ætti að vera krafa að ráðherra láti hagsmuni þjóðarinnar framar en trausti á ríkisstofnun, sem hefur í 45 ár ekki getað staðið við markmið sitt. Ég er að tala um Hafrannsóknastofnun Ríkisins, Hafró, og ráðherra sjávarútvegsmála. Ástæður til að láta fara fram allsherjar faglega úttekt á ráðgjöf Hafró eru og hafa verið hrópandi í mörg ár. 1. Þorskur verðmætasti nytjastofninn. Aðalkenning Hafró og sú sem stofnunin vinnur enn eftir, er sú að því stærri hrygningarstofn, því meira verði hægt að veiða úr stofninum. Kenningin er röng, og hefur verið marg afsönnuð af vísindamönnnum og tölulegum staðreyndum. Frá 1965 til 1980 var hrygningarstofninn frá 146 – 370 þ.tonn. Meðalaflinn var um 384 þ tonn á ári. Frá 2001 til 2024 var hrygingarstofninn frá 160-525 þús tonn. Meðalaflinn um 219 þ.tonn á ári. Um 165 þús tonna minni afli per ári þrátt fyrir stærri hrygningarstofn. 2. Þorskurinn hefur misst mikinn lífmassa. Hver þorskur er mun léttari en áður, magafylli hefur minnkað. 3. Þorskurinn verður kynþroska mun seinna er fyrr. Sem þýðir að hann þroskast hægar, og viðkoman verður minni. 4. Hlutur yngri þorsks í afla hefur stórminnkað. Mun meira er af stærri, eldri, þorsk í afla en áður. Það þýðir að sjálfrán, þorskur étur þorsk, hefur stóraukist þar sem fæðuframboð er af skornum skammti. 5. Nýliðun í þorskstofninum hefur minnkað mikið frá því um 2000. Afhverju? Hafró hefur ekki hugmynd, af því að stofnunin veit sáralítð um viðkomu stofnsins fyrstu 3 ævi ár þorsksins, þegar aflöllin eru mest. 6. Hafró notar svo kallað ITQ kerfi, við ráðgjöf. Það erInvividual Transferable Quota, þar sem ráðgjöf tekur lítið sem ekkert tillit til annarra þátta vistkerfisins. Aðferðarfræði sem er löngu úreld, og margir erlendir vísindamenn bent á galla kerfisins. 7. Hafró hefur leiðrétt stofnmat sitt á þorski nánast einu sinni á áratug, um sem nemur 300-500 þús tonn. Það eitt ætti að vekja ráðherra til umhugsunar. 8. Humar, verðmætasti nytjastofninn per kíló. Stofninn hrundi upp úr 2015. Hafró hefur margreynt að þvo hendur sínar að mistökum sínum. Staðreyndin er sú að stofninn hrundi vegna óstjórnar og úreldra vinnubragða Hafró við stofnmælingar. Hvergi í heiminum, þar sem humarslóðir hafa verið rannsakaðar, hafa þær fundist jafn illa farnar. 9. Úreld vinnubrögð við rannsóknir. Hafró hefur lítið notfært sér nýja tækni við stofnstærðarmælingar og almennar hafrannsóknir. Enn er megin undirstaðan í stofnærðarmælingar svo nefnt togararall. Hafró notar hugtakið; „umhverfisbreytingar“ til að útskýra flest sem miður gengur. En á sama tíma reiknar stofnunin með að fiskurinn haldi sig á sömu bleyðunum á sama tíma ár hvert í 45 ár. 10. Loðnan er langmikilvægasta fisktegund vistkerfisins við Ísland, allir sammála um það. Það er staðreynd að það er beint samband milli afkomu botnfiskstofna og loðnunnar. Við höfum fjarlægt um 35.000.000-40.000.000 tonna af loðnu af miðunum síðustu áratugi. Þetta er stofnin sem er lykilþáttur í orkuflutningum inn á gjöful fiskimið okkar. Þessi ofveiði hefur orðið til þess að mikil „innviðarskuld“ hefur myndast í vistkerfinu. Dauð loðana er nauðsynleg vistkerfinu rétt eins og lifandi loðna. Nýliðun fiskistofna stórminnkaði eftir stórfelldar loðnuveiðar. 11. Vegna ofveiði á loðnu hefur þorskstofninn tapað lífmassa og frumframleiðni í hafinu hefur minnkað. Blómleg frumframleiðni er undirstaða góðar viðkomu fiskistofna. 12. Hafró er bendir oft á ICES, alþjóða hafrannsóknarráðið, til að réttlæta eigin niðurstöður. Árið 2018 stýrðu fulltrúar Hafró 9 vinnunefndum ICES. ?? Ég skora á núverandi atvinnuvegaráðherra að láta gera faglega úttekt á rannsóknarstarfsemi Hafró. Það er löngu tímabært að þessi ríkisstofnun fái nauðsynlegt aðhald. Lúða, humar, rækja, hörpuskel ofl, eru orðnar framandi tegundir.Þorskstofninn er stærri en þegar mest var veitt úr honum um árabil, en samt er veiðin bara hálfdrættingur. Höfundur er útgerðartæknir ofl.
„Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar
Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar
Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar
„Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson Skoðun