Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2025 19:20 Kristján Atli Sævarsson göngugarpur og íbúi á Sólheimum við nýja brennsluofninn, sem hann safnaði fyrir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Atli Sævarsson, sem er íbúi á Sólheimum í Grímsnesi ræður sér vart yfir kæti þessa dagana því nýi leirbrennsluofninn, sem hann safnaði fyrir í Vestfjarðagöngu sinni i sumar er komin á Sólheima. Kristján sérhæfir sig að útbúa rjúpur og uglur þar sem doppurnar hans eru aðalskrautið á fuglunum. Kristján Atli gekk fyrr í sumar í kringum Vestfirði í þeim tilgangi að safna fyrir nýjum og stærri leirbrennsluofni á Sólheimum. Kristján Atli er oft kallaður doppu meistari Íslands en hann skreytir rjúpurnar og uglurnar, sem fara inn í brennsluofninn með doppum. En nú er það nýji ofninn, sem allt snýst hjá þessum 31 árs meistara á Sólheimum. En hvað kostaði ofninn? „Hann kostaði rúmar 3,6 milljónir en ég náði að safna rúmlega fimm og hálfri milljón,“ segir Kristján. En hvað á að gera við peninginn, sem varð eftir? „Kaupa svona tæki og tól fyrir leirgerðina og meiri málningu og meiri leir og bara allt, sem þarf fyrir leirgerðina,“ segir Kristján stoltur. Kílómetrarnir, sem Kristján Atli gekk um Vestfirðina voru um 570 en hann tók tvær vikur í gönguna. Nú eru uglurnar númer eitt, tvö og þrjú hjá Kristjáni. „Þetta eiga að vera 570 uglur, eina fyrir hvern kílómetra, sem ég labbaði til að safna fyrir ofninum. Ég ætla rétt að vona að ég verði búin með verkefnið fyrir jólin,” segir Kristján. Uglurnar, sem Kristján er að vinna þessa dagana og verða vonandi allar klárar fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað eru margar doppur í rjúpunum? „Ég veit það ekki, þær eru óteljandi en ég er svona klukkutíma með hverja uglu að setja doppurnar á þær”, segir Kristján Atli, göngugarpur á Sólheimum. Kristján með eina rjúpu en þær eru mjög vinsælar hjá honum og seljast eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Handverk Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Kristján Atli gekk fyrr í sumar í kringum Vestfirði í þeim tilgangi að safna fyrir nýjum og stærri leirbrennsluofni á Sólheimum. Kristján Atli er oft kallaður doppu meistari Íslands en hann skreytir rjúpurnar og uglurnar, sem fara inn í brennsluofninn með doppum. En nú er það nýji ofninn, sem allt snýst hjá þessum 31 árs meistara á Sólheimum. En hvað kostaði ofninn? „Hann kostaði rúmar 3,6 milljónir en ég náði að safna rúmlega fimm og hálfri milljón,“ segir Kristján. En hvað á að gera við peninginn, sem varð eftir? „Kaupa svona tæki og tól fyrir leirgerðina og meiri málningu og meiri leir og bara allt, sem þarf fyrir leirgerðina,“ segir Kristján stoltur. Kílómetrarnir, sem Kristján Atli gekk um Vestfirðina voru um 570 en hann tók tvær vikur í gönguna. Nú eru uglurnar númer eitt, tvö og þrjú hjá Kristjáni. „Þetta eiga að vera 570 uglur, eina fyrir hvern kílómetra, sem ég labbaði til að safna fyrir ofninum. Ég ætla rétt að vona að ég verði búin með verkefnið fyrir jólin,” segir Kristján. Uglurnar, sem Kristján er að vinna þessa dagana og verða vonandi allar klárar fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað eru margar doppur í rjúpunum? „Ég veit það ekki, þær eru óteljandi en ég er svona klukkutíma með hverja uglu að setja doppurnar á þær”, segir Kristján Atli, göngugarpur á Sólheimum. Kristján með eina rjúpu en þær eru mjög vinsælar hjá honum og seljast eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Handverk Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira