Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 22:30 Liverpool seldi Luis Diaz til Bayern í sumar en hér fagnar hann marki með þeim Mohamed Salah og Curtis Jones. Getty/Peter Byrne Englandsmeistarar Liverpool hafa verið afar duglegir á leikmannamarkaðnum í sumar en ekki bara við það að eyða pening í nýja leikmenn. Liverpool hefur einnig selt leikmenn fyrir meira en tvö hundruð milljón punda í sumar eða fyrir meira en 33,3 milljarða króna. Nú síðast fékk Liverpool tuttugu milljónir punda frá Bournemouth fyrir skoska framherjann Ben Doak. Liverpool hefur einnig selt Trent Alexander-Arnold til Real Madrid, Caoimhín Kelleher til Brentford, Nat Phillips til West Bromwich Albion, Jarell Quansah til Bayer Leverkusen, Luis Díaz til Bayern München, Tyler Morton til Lyon og Darwin Núñez til Al-Hilal. Lðið fékk 60 milljónir punda fyrir Luis Díaz, 46 milljónir punda fyrir Darwin Núñez og 30 milljónir punda fyrir Jarell Quansah. Þrátt fyrir að hafa eytt 290 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar þá tryggja þessar sölur það að Liverpool á enn möguleika á því að eyða stórum upphæðum í leikmenn eins og framherjann Alexander Isak frá Newcastle eða miðvörðinn Marc Guéhi frá Crystal Palace. Liverpool hefur líka eytt litlu sem engu í síðustu gluggum á undan og hefur síðan fengið inn mikinn pening í verðlaunafé þökk sé góðum árangri á síðasta tímabili. Allt tryggir þetta það að Liverpool nær leikandi að fylgja rekstrareglum ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir öll þessi leikmannakaup. Sem dæmi um andstöðu þess er staðan hjá Manchester United sem hefur keypt leikmenn í sumar fyrir meira en tvö hundruð milljón punda án þess að ná að selja neinn leikmann. View this post on Instagram A post shared by Mentality Giants (@mentality.giants) Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Liverpool hefur einnig selt leikmenn fyrir meira en tvö hundruð milljón punda í sumar eða fyrir meira en 33,3 milljarða króna. Nú síðast fékk Liverpool tuttugu milljónir punda frá Bournemouth fyrir skoska framherjann Ben Doak. Liverpool hefur einnig selt Trent Alexander-Arnold til Real Madrid, Caoimhín Kelleher til Brentford, Nat Phillips til West Bromwich Albion, Jarell Quansah til Bayer Leverkusen, Luis Díaz til Bayern München, Tyler Morton til Lyon og Darwin Núñez til Al-Hilal. Lðið fékk 60 milljónir punda fyrir Luis Díaz, 46 milljónir punda fyrir Darwin Núñez og 30 milljónir punda fyrir Jarell Quansah. Þrátt fyrir að hafa eytt 290 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar þá tryggja þessar sölur það að Liverpool á enn möguleika á því að eyða stórum upphæðum í leikmenn eins og framherjann Alexander Isak frá Newcastle eða miðvörðinn Marc Guéhi frá Crystal Palace. Liverpool hefur líka eytt litlu sem engu í síðustu gluggum á undan og hefur síðan fengið inn mikinn pening í verðlaunafé þökk sé góðum árangri á síðasta tímabili. Allt tryggir þetta það að Liverpool nær leikandi að fylgja rekstrareglum ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir öll þessi leikmannakaup. Sem dæmi um andstöðu þess er staðan hjá Manchester United sem hefur keypt leikmenn í sumar fyrir meira en tvö hundruð milljón punda án þess að ná að selja neinn leikmann. View this post on Instagram A post shared by Mentality Giants (@mentality.giants)
Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira