Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sindri Sverrisson skrifar 17. ágúst 2025 22:00 Hjörvar Hafliðason ræddi við William Saliba á Old Trafford í dag. Sýn Sport William Saliba, miðvörður Arsenal, viðurkenndi í samtali við Hjörvar Hafliðason að liðið ætti mjög mikið inni þrátt fyrir að það næði að landa 1-0 sigri gegn Manchester United í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Um var að ræða stórleik umferðarinnar á Sýn Sport og voru þeir Hjörvar Hafliðason og Albert Brynjar Ingason á Old Trafford í dag þar sem Hjörvar ræddi svo við þá Saliba og Bruno Fernandes eftir leik. „Við komum hingað til að vinna. Það var auðvitað ekki allt fullkomið og við vitum að við getum gert mikið betur, en þegar allt kemur til alls þá voru stigin þrjú það mikilvægasta í dag. Við vinnum að því að verða betri í næstu viku,“ sagði Saliba við Hjörvar en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal Hjörvars við Saliba Spurður út í sigurmarkið, sem kom eftir hornspyrnu á 13. mínútu, og hvort hann hefði óttast að það yrði dæmt af eftir skoðun á myndbandi svaraði Saliba: „Nei, ég hafði engar áhyggjur. Mér fannst þetta ekki brot og dómarinn var góður. Hann tók rétta ákvörðun. Ég var ekkert órólegur, ég vissi að þetta yrði mark.“ Spánverjinn David Raya stóð fyrir sínu í marki Arsenal: „Hann bjargaði okkur oft í dag. Hann hélt einbeitingu. Við fengum á okkur ansi mörg færi. Svo er það endurkoma Gabriel. Hann var einnig rosalega góður. Öll varnarlínan var góð, líka þeir tveir sem komu inn í seinni hálfleik og hjálpuðu okkur að halda hreinu í dag,“ sagði Saliba. United-menn vildu fá vítaspyrnu þegar þeir töldu Saliba hafa brotið á Matheus Cunha í seinni hálfleiknum en var það brot? „Nei, láttu ekki svona. Þetta var ekki víti. Það er nóg af fólki í VAR-herberginu sem getur tékkað á svona og það sagði ekki neitt. Þetta var ekki víti og ég hafði engar áhyggjur af því,“ sagði Saliba léttur. Enski boltinn Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Um var að ræða stórleik umferðarinnar á Sýn Sport og voru þeir Hjörvar Hafliðason og Albert Brynjar Ingason á Old Trafford í dag þar sem Hjörvar ræddi svo við þá Saliba og Bruno Fernandes eftir leik. „Við komum hingað til að vinna. Það var auðvitað ekki allt fullkomið og við vitum að við getum gert mikið betur, en þegar allt kemur til alls þá voru stigin þrjú það mikilvægasta í dag. Við vinnum að því að verða betri í næstu viku,“ sagði Saliba við Hjörvar en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal Hjörvars við Saliba Spurður út í sigurmarkið, sem kom eftir hornspyrnu á 13. mínútu, og hvort hann hefði óttast að það yrði dæmt af eftir skoðun á myndbandi svaraði Saliba: „Nei, ég hafði engar áhyggjur. Mér fannst þetta ekki brot og dómarinn var góður. Hann tók rétta ákvörðun. Ég var ekkert órólegur, ég vissi að þetta yrði mark.“ Spánverjinn David Raya stóð fyrir sínu í marki Arsenal: „Hann bjargaði okkur oft í dag. Hann hélt einbeitingu. Við fengum á okkur ansi mörg færi. Svo er það endurkoma Gabriel. Hann var einnig rosalega góður. Öll varnarlínan var góð, líka þeir tveir sem komu inn í seinni hálfleik og hjálpuðu okkur að halda hreinu í dag,“ sagði Saliba. United-menn vildu fá vítaspyrnu þegar þeir töldu Saliba hafa brotið á Matheus Cunha í seinni hálfleiknum en var það brot? „Nei, láttu ekki svona. Þetta var ekki víti. Það er nóg af fólki í VAR-herberginu sem getur tékkað á svona og það sagði ekki neitt. Þetta var ekki víti og ég hafði engar áhyggjur af því,“ sagði Saliba léttur.
Enski boltinn Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira