Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 12:30 Það er ekkert gefið eftir í rugby íþróttinni og það kallar oft á stór samstuð. EPA/Ryan Wilkisky Baráttunni við hættuleg höfuðhögg hefur borist góður en óvenjulegur liðsauki. Nýr munngómur mun hjálpa til við að greina það ef leikmenn fá þung höfuðhögg í leikjum. Heimsmeistaramót kvenna í rugby ætlar að prófa þessa nýju glóandi góma. Gómarnir mun lýsa upp ef höggið er nógu mikið til að kalla fram heilahristing. Sé höggið það mikið að gómurinn glóir þá mun dómarinn stoppa leikinn og senda viðkomandi leikmann í heilahristingsskoðun á hliðarlínunni. View this post on Instagram A post shared by BallCarrier Rugby (@ballcarrier) Höfuðhögg eru orðin vandamál í rugby þar sem átökin í íþróttinni eru orðin enn harðari en áður. Hópur þrjú hundruð fyrrum leikmanna, þar sem voru meðal annars ensku heimsmeistararnir Steve Thompson og Phil Vickery, fóru í mál í desember 2023 vegna höfuðhögga sem þeir fengu á ferlinum. Thompson er meðal fyrri leikmanna sem þjást af heilabilun á byrjunarstigi sem rekja má beint til höfuðhögga sem hann fékk inn á vellinum. Fleiri vandamál eru tengd við höfuðhöggin eins og flogaveiki og Parkinson sjúkdómurinn. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Rugby Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Heimsmeistaramót kvenna í rugby ætlar að prófa þessa nýju glóandi góma. Gómarnir mun lýsa upp ef höggið er nógu mikið til að kalla fram heilahristing. Sé höggið það mikið að gómurinn glóir þá mun dómarinn stoppa leikinn og senda viðkomandi leikmann í heilahristingsskoðun á hliðarlínunni. View this post on Instagram A post shared by BallCarrier Rugby (@ballcarrier) Höfuðhögg eru orðin vandamál í rugby þar sem átökin í íþróttinni eru orðin enn harðari en áður. Hópur þrjú hundruð fyrrum leikmanna, þar sem voru meðal annars ensku heimsmeistararnir Steve Thompson og Phil Vickery, fóru í mál í desember 2023 vegna höfuðhögga sem þeir fengu á ferlinum. Thompson er meðal fyrri leikmanna sem þjást af heilabilun á byrjunarstigi sem rekja má beint til höfuðhögga sem hann fékk inn á vellinum. Fleiri vandamál eru tengd við höfuðhöggin eins og flogaveiki og Parkinson sjúkdómurinn. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Rugby Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum