Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. ágúst 2025 14:40 Björgu var fengið að gera föt á forsetann fyrir innsetningarathöfnina en það gafst ekki einu sinin tími fyrir mátun. Þá eru góð ráð dýr. Vísir/Samsett Björg Ingadóttir er einn af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins. Hún dvelur mikið í sumarbústað sínum í Borgarfirði sem er vægast sagt óhefðbundinn. Bústaðurinn er 38 fermetrar og með útisturtu í skjóli sem gert er úr torfi en hún notar einnig óhefðbundnar aðferðir við hönnun, meðal annars á innsetningarfötum Höllu Tómasdóttur. „Það eina sem er er að það er oft svo mikill vindur þarna að maður þarf að passa bununa. Stundum er ekki hægt að nota sturtuna út af vindi en ég væri helst til í að nota hana alltaf,“ sagði hún um útisturtuna einstöku þegar Vala Matt kíkti í heimsókn til hennar í Íslandi í dag. Hún er ekki bara nýmóðins á sviði sumarbústaða heldur einnig frumkvöðull í því að innleiða tæknina í fatahönnun. Hún segist elska handavinnuna, nálina og tvinnann en að nýjungarnar séu ótrúlega spennandi. Hún kennir fatahönnun í þrívídd á netnámskeið við Háskólann á Bifröst sem eru alveg byltingarkennd og notið hafa mikilla vinsælda. „Ef við ætlum að starfa við þetta þurfum við að læra það sem iðnaðurinn er að taka upp. Í dag eru margir fasar. Við gerum eitthvað eins og við séum að móta með leir. Það getur verið manneskja, stóll eða taska eða eitthvað. Svo getum við sett liðamót inn í og svo er hægt að búa til snið. Svo er hægt að sauma í tölvunni. Þessi skapandi þáttur verður svo frábær. Það er alltaf hægt að hætta við, alltaf hægt að breyta,“ segir Björg. Björg hefur sérhannað föt á Höllu Tómasdóttur fyrir hátíðlega viðburði og gerði meðal annars innsetningarföt hennar. Við það notaði hún þrívíddarhönnunarforrit enda gafst enginn tími fyrir mátun. „Halla hafði samband við mig og hún var í Ameríku, var hérna heima í einhverja daga og svo þurftu hún að pakka. Ég man ekki hvernig þetta var en það var rosalega lítill tími. Aðstoðarkonan mín fór og tók mál af Höllu og við bjuggum til svona avatar út frá þessum málum. Svo hannaði ég á avatarinn, beint á Höllu. Þá sér maður hvað manni finnst fínt og hvað mætti fara betur. Þá gat ég sýnt Höllu og meira að segja gat ég sett gervigreindarmynd af andlitinu hennar og þá sér hún að þetta er hún. Svo þegar við vorum sáttar prentuðum við út sniðin og saumuðum,“ segir hún. Björg segir einnig að efnið sé gert samkvæmt stafrænni skrá þannig að það hreyfi sig og falli að gínunni nákvæmlega eins og það gerir í forritinu. Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Ísland í dag Tíska og hönnun Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Sjá meira
„Það eina sem er er að það er oft svo mikill vindur þarna að maður þarf að passa bununa. Stundum er ekki hægt að nota sturtuna út af vindi en ég væri helst til í að nota hana alltaf,“ sagði hún um útisturtuna einstöku þegar Vala Matt kíkti í heimsókn til hennar í Íslandi í dag. Hún er ekki bara nýmóðins á sviði sumarbústaða heldur einnig frumkvöðull í því að innleiða tæknina í fatahönnun. Hún segist elska handavinnuna, nálina og tvinnann en að nýjungarnar séu ótrúlega spennandi. Hún kennir fatahönnun í þrívídd á netnámskeið við Háskólann á Bifröst sem eru alveg byltingarkennd og notið hafa mikilla vinsælda. „Ef við ætlum að starfa við þetta þurfum við að læra það sem iðnaðurinn er að taka upp. Í dag eru margir fasar. Við gerum eitthvað eins og við séum að móta með leir. Það getur verið manneskja, stóll eða taska eða eitthvað. Svo getum við sett liðamót inn í og svo er hægt að búa til snið. Svo er hægt að sauma í tölvunni. Þessi skapandi þáttur verður svo frábær. Það er alltaf hægt að hætta við, alltaf hægt að breyta,“ segir Björg. Björg hefur sérhannað föt á Höllu Tómasdóttur fyrir hátíðlega viðburði og gerði meðal annars innsetningarföt hennar. Við það notaði hún þrívíddarhönnunarforrit enda gafst enginn tími fyrir mátun. „Halla hafði samband við mig og hún var í Ameríku, var hérna heima í einhverja daga og svo þurftu hún að pakka. Ég man ekki hvernig þetta var en það var rosalega lítill tími. Aðstoðarkonan mín fór og tók mál af Höllu og við bjuggum til svona avatar út frá þessum málum. Svo hannaði ég á avatarinn, beint á Höllu. Þá sér maður hvað manni finnst fínt og hvað mætti fara betur. Þá gat ég sýnt Höllu og meira að segja gat ég sett gervigreindarmynd af andlitinu hennar og þá sér hún að þetta er hún. Svo þegar við vorum sáttar prentuðum við út sniðin og saumuðum,“ segir hún. Björg segir einnig að efnið sé gert samkvæmt stafrænni skrá þannig að það hreyfi sig og falli að gínunni nákvæmlega eins og það gerir í forritinu. Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Tíska og hönnun Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Sjá meira