Bale af golfvellinum og á skjáinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2025 23:30 Kann vel við sig á vellinum þó hann sé ekki að spila sjálfur. Michael Regan/Getty Images Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna og snúið sér nær alfarið að golfi hefur Gareth Bale ákveðið að halda sér í sviðsljósinu með því að semja við TNT Sports. Mun hann vera hluti af teymi fjölmiðilsins í kringum ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Hinn 26 ára gamli Bale gerði garðinn frægan hjá Tottenham Hotspur og Real Madríd ásamt því að spila 111 A-landsleiki fyrir Wales. Um tíma var hann einn besti leikmaður heims en oftar en ekki var efast um ástríðu hans fyrir leiknum. Bale sjálfur ýtti undir slíka orðróma með því að gefa í skyn að honum fyndist skemmtilegra í golfi. Áhuginn á fótbolta er hins vegar slíkur að hann hefur nú skrifað undir eins árs samning við TNT Sports. New season. New additions 🔥We’re proud to welcome Gareth Bale, Fara Williams, Michail Antonio, Jen Beattie and Anita Asante to the TNT Sports Football team for the 2025/26 season 🙌 pic.twitter.com/Wr0sgmOT2N— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 11, 2025 Segja má að Bale sé að leysa Rio Ferdinand af hólmi sem ákvað eftir tólf ár hjá fjölmiðlinum að kalla þetta gott. Ferdinand ætlar að eltast við önnur viðskiptatækifæri og eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. TNT Sports hefur ekki kynnt teymi sitt fyrir komandi tímabil en hefur opinberað að Bale er ekki eina nýja nafnið sem mætir til leiks. Michail Antonio, sem spilaði í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð er meðal þeirra sem munu starfa fyrir TNT Sports á komandi tímabili. Þær Fara Williams, Jen Beattie og Anita Asante munu sömuleiðis ganga til liðs við TNT-fjölskylduna. TNT Sports mun sýna 52 leiki ensku úrvalsdeildarinnar á komandi tímabili, þar af verða 32 hádegisleikir. Sýn Sport mun sýna alla 380 leiki ensku úrvalsdeildarinnar í beinni útsendingu. Deildin hefst á föstudaginn kemur með leik Liverpool og Bournemouth. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Bale gerði garðinn frægan hjá Tottenham Hotspur og Real Madríd ásamt því að spila 111 A-landsleiki fyrir Wales. Um tíma var hann einn besti leikmaður heims en oftar en ekki var efast um ástríðu hans fyrir leiknum. Bale sjálfur ýtti undir slíka orðróma með því að gefa í skyn að honum fyndist skemmtilegra í golfi. Áhuginn á fótbolta er hins vegar slíkur að hann hefur nú skrifað undir eins árs samning við TNT Sports. New season. New additions 🔥We’re proud to welcome Gareth Bale, Fara Williams, Michail Antonio, Jen Beattie and Anita Asante to the TNT Sports Football team for the 2025/26 season 🙌 pic.twitter.com/Wr0sgmOT2N— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 11, 2025 Segja má að Bale sé að leysa Rio Ferdinand af hólmi sem ákvað eftir tólf ár hjá fjölmiðlinum að kalla þetta gott. Ferdinand ætlar að eltast við önnur viðskiptatækifæri og eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. TNT Sports hefur ekki kynnt teymi sitt fyrir komandi tímabil en hefur opinberað að Bale er ekki eina nýja nafnið sem mætir til leiks. Michail Antonio, sem spilaði í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð er meðal þeirra sem munu starfa fyrir TNT Sports á komandi tímabili. Þær Fara Williams, Jen Beattie og Anita Asante munu sömuleiðis ganga til liðs við TNT-fjölskylduna. TNT Sports mun sýna 52 leiki ensku úrvalsdeildarinnar á komandi tímabili, þar af verða 32 hádegisleikir. Sýn Sport mun sýna alla 380 leiki ensku úrvalsdeildarinnar í beinni útsendingu. Deildin hefst á föstudaginn kemur með leik Liverpool og Bournemouth. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira