Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 12:00 Það er erfitt að sjá annað en að Alexander Isak hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Newcastle United. Getty/Joe Prior Knattspyrnustjóri Newcastle United viðurkennir að það sé afar ólíklegt að stjörnuframherji liðsins taki þátt í fyrsta leik tímabilsins en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Sænski framherjinn Alexander Isak hefur verið í frystikistunni hjá knattspyrnustjóranum Eddie Howe eftir að það kom í ljós að leikmaðurinn vilji losna frá félaginu. Newcastle hefur reynt að bjóða Isak nýjan samning en hann vill umfram allt komast til Liverpool. Isak hefur ekkert æft með Newcastle síðustu vikur og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu. Isak missti af æfingarleik á föstudagskvöldið og verður ekki með á móti Atlético Madrid í öðrum æfingarleik í dag. Howe segir þó að félagið sé í viðræðum við Isak. Það eru samt alls konar sögur í gangi og eldheitir stuðningsmennirnir líta nú á leikmanninn sem svikara. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í leikmanninn. Newcastle segir að félagið vilji fá 150 milljónir punda fyrir Svíann. „Ég vildi að Alex væri að spila þessa leiki og að hann væri að mæta á æfingu hjá okkur á morgun. Við myndum elska að hafa þennan leikmann með okkur og ég vil að það sé alveg á hreinu. Það er ekki brot af mér sem vill ekki sjá þá útkomu,“ sagði Eddie Howe. „Það breytir ekki því að ég sé ekkert breytast fyrir leikinn á móti Aston Villa eftir rúma viku,“ sagði Eddie Howe. ❌ Eddie Howe says he wants Alexander Isak to play for Newcastle when Premier League season starts next weekend, but after talks with striker it is clear that cannot happen👇 Full story #nufc #lfc https://t.co/Ypxr6bQeiz— Craig Hope (@CraigHope_DM) August 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Sænski framherjinn Alexander Isak hefur verið í frystikistunni hjá knattspyrnustjóranum Eddie Howe eftir að það kom í ljós að leikmaðurinn vilji losna frá félaginu. Newcastle hefur reynt að bjóða Isak nýjan samning en hann vill umfram allt komast til Liverpool. Isak hefur ekkert æft með Newcastle síðustu vikur og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu. Isak missti af æfingarleik á föstudagskvöldið og verður ekki með á móti Atlético Madrid í öðrum æfingarleik í dag. Howe segir þó að félagið sé í viðræðum við Isak. Það eru samt alls konar sögur í gangi og eldheitir stuðningsmennirnir líta nú á leikmanninn sem svikara. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í leikmanninn. Newcastle segir að félagið vilji fá 150 milljónir punda fyrir Svíann. „Ég vildi að Alex væri að spila þessa leiki og að hann væri að mæta á æfingu hjá okkur á morgun. Við myndum elska að hafa þennan leikmann með okkur og ég vil að það sé alveg á hreinu. Það er ekki brot af mér sem vill ekki sjá þá útkomu,“ sagði Eddie Howe. „Það breytir ekki því að ég sé ekkert breytast fyrir leikinn á móti Aston Villa eftir rúma viku,“ sagði Eddie Howe. ❌ Eddie Howe says he wants Alexander Isak to play for Newcastle when Premier League season starts next weekend, but after talks with striker it is clear that cannot happen👇 Full story #nufc #lfc https://t.co/Ypxr6bQeiz— Craig Hope (@CraigHope_DM) August 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira