Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 10:02 Lamine Yamal og Robert Lewandowski sluppu við leikbann fengu væna sekt. Getty/Maria Gracia Jimenez Barcelona leikmennirnir Lamine Yamal og Robert Lewandowski hafa báðir fengið sekt hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Ástæðan er að leikmennirnir brutu lyfjaprófsreglur. UEFA sektar þá um fimm þúsund evrur hvor eða meira en sjö hundruð þúsund íslenskar krónur. Spænska stórblaðið Marca segir frá. Framherjarnir fengu aftur á móti ekki leikbann. 🚨 ¡Sanción de la UEFA a Lamine Yamal y Lewandowski! 🚨Ambos no respetaron la normativa en un control antidopaje 👨⚖️#FCBarcelona #Barcelona #Lamine #LamineYamal #Lewandowski #UEFA https://t.co/iVmuyYPa3U— MARCA (@marca) August 8, 2025 Þeir fá báðir þessa sekt fyrir að fylgja ekki fyrirmælum þess sem var að lyfjaprófa leikmenn Barcelona. Yamal og Lewandowski mættu ekki strax í lyfjapróf þrátt fyrir að fá fyrirmæli um það. Lyfjaprófið fór fram eftir seinni undanúrslitaleikinn á móti Internazionale í Meistaradeildinni í vor. Barcelona datt úr leik sem voru gríðarleg vonbrigði ekki síst fyrir leikmenn eins og Lamine Yamal og Robert Lewandowski sem voru með mikla ábyrgð á sínum herðum. Hansi Flick, þjálfari Barcelona og aðstoðarmaður hans Marcus Sorg fengu tuttugu þúsund evra sekt hvor og verða því í leikbanni í næsta Evrópuleik liðsins fyrir fyrrnefnd brot. Þeir eru álitnir bera ábyrgð á því að leikmennirnir mættu ekki á réttum tíma. UEFA has fined Lamine Yamal and Robert Lewandowski €5,000 each for violating the Anti-Doping Regulations.Both players failed to comply with the instructions of the Anti-Doping Control Officer and failed to immediately report to the Control Post.🤨🤨🤨 pic.twitter.com/cxueosA0ns— LBW (@losblancoswrld) August 8, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Ástæðan er að leikmennirnir brutu lyfjaprófsreglur. UEFA sektar þá um fimm þúsund evrur hvor eða meira en sjö hundruð þúsund íslenskar krónur. Spænska stórblaðið Marca segir frá. Framherjarnir fengu aftur á móti ekki leikbann. 🚨 ¡Sanción de la UEFA a Lamine Yamal y Lewandowski! 🚨Ambos no respetaron la normativa en un control antidopaje 👨⚖️#FCBarcelona #Barcelona #Lamine #LamineYamal #Lewandowski #UEFA https://t.co/iVmuyYPa3U— MARCA (@marca) August 8, 2025 Þeir fá báðir þessa sekt fyrir að fylgja ekki fyrirmælum þess sem var að lyfjaprófa leikmenn Barcelona. Yamal og Lewandowski mættu ekki strax í lyfjapróf þrátt fyrir að fá fyrirmæli um það. Lyfjaprófið fór fram eftir seinni undanúrslitaleikinn á móti Internazionale í Meistaradeildinni í vor. Barcelona datt úr leik sem voru gríðarleg vonbrigði ekki síst fyrir leikmenn eins og Lamine Yamal og Robert Lewandowski sem voru með mikla ábyrgð á sínum herðum. Hansi Flick, þjálfari Barcelona og aðstoðarmaður hans Marcus Sorg fengu tuttugu þúsund evra sekt hvor og verða því í leikbanni í næsta Evrópuleik liðsins fyrir fyrrnefnd brot. Þeir eru álitnir bera ábyrgð á því að leikmennirnir mættu ekki á réttum tíma. UEFA has fined Lamine Yamal and Robert Lewandowski €5,000 each for violating the Anti-Doping Regulations.Both players failed to comply with the instructions of the Anti-Doping Control Officer and failed to immediately report to the Control Post.🤨🤨🤨 pic.twitter.com/cxueosA0ns— LBW (@losblancoswrld) August 8, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira