Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 06:00 Brestu mörkin fara aftur af stað í kvöld. Vísir/vilhelm Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Besta deild kvenna í fótbolta fór aftur af stað eftir EM-frí í gær og nú klárast umferðin með tveimur leikjum sem báðir eru í beinni. FH tekur á móti Fram í Kaplakrikanum og Víkingur, með nýjan þjálfara, tekur á móti Stjörnunni. Bestu mörkin munu síðan gera upp alla elleftu umferðina eftir leikina. Formúla 1 er í Belgíu í þessari viku og það verður sýnt beint frá æfingu og frá tímatöku fyrir Sprint keppnina. Það verður einnig The Senior Open golfmótinu og frá kvöldi sjö á World Matchplay í pílukasti. Kvöldið endar síðan með leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport 4 Klukkan 12.30 hefst bein útsending frá The Senior Open golfmótinu. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir belgíska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 14.25 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Sprint keppnina sem er haldin í tengslum við belgíska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.30 hefst útsending frá kvöldi sjö á á World Matchplay í pílukasti. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Dodgers og Boston Red Sox í bandarísku hafnaboltadeildinni. Sýn Sport Ísland Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik FH og Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.00 hefjast Bestu mörkin þar sem ellefta umferð Bestu deildar kvenna verður gerð upp. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Besta deild kvenna í fótbolta fór aftur af stað eftir EM-frí í gær og nú klárast umferðin með tveimur leikjum sem báðir eru í beinni. FH tekur á móti Fram í Kaplakrikanum og Víkingur, með nýjan þjálfara, tekur á móti Stjörnunni. Bestu mörkin munu síðan gera upp alla elleftu umferðina eftir leikina. Formúla 1 er í Belgíu í þessari viku og það verður sýnt beint frá æfingu og frá tímatöku fyrir Sprint keppnina. Það verður einnig The Senior Open golfmótinu og frá kvöldi sjö á World Matchplay í pílukasti. Kvöldið endar síðan með leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport 4 Klukkan 12.30 hefst bein útsending frá The Senior Open golfmótinu. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir belgíska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 14.25 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Sprint keppnina sem er haldin í tengslum við belgíska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.30 hefst útsending frá kvöldi sjö á á World Matchplay í pílukasti. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Dodgers og Boston Red Sox í bandarísku hafnaboltadeildinni. Sýn Sport Ísland Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik FH og Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.00 hefjast Bestu mörkin þar sem ellefta umferð Bestu deildar kvenna verður gerð upp. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira