Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 06:00 Brestu mörkin fara aftur af stað í kvöld. Vísir/vilhelm Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Besta deild kvenna í fótbolta fór aftur af stað eftir EM-frí í gær og nú klárast umferðin með tveimur leikjum sem báðir eru í beinni. FH tekur á móti Fram í Kaplakrikanum og Víkingur, með nýjan þjálfara, tekur á móti Stjörnunni. Bestu mörkin munu síðan gera upp alla elleftu umferðina eftir leikina. Formúla 1 er í Belgíu í þessari viku og það verður sýnt beint frá æfingu og frá tímatöku fyrir Sprint keppnina. Það verður einnig The Senior Open golfmótinu og frá kvöldi sjö á World Matchplay í pílukasti. Kvöldið endar síðan með leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport 4 Klukkan 12.30 hefst bein útsending frá The Senior Open golfmótinu. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir belgíska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 14.25 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Sprint keppnina sem er haldin í tengslum við belgíska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.30 hefst útsending frá kvöldi sjö á á World Matchplay í pílukasti. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Dodgers og Boston Red Sox í bandarísku hafnaboltadeildinni. Sýn Sport Ísland Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik FH og Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.00 hefjast Bestu mörkin þar sem ellefta umferð Bestu deildar kvenna verður gerð upp. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Besta deild kvenna í fótbolta fór aftur af stað eftir EM-frí í gær og nú klárast umferðin með tveimur leikjum sem báðir eru í beinni. FH tekur á móti Fram í Kaplakrikanum og Víkingur, með nýjan þjálfara, tekur á móti Stjörnunni. Bestu mörkin munu síðan gera upp alla elleftu umferðina eftir leikina. Formúla 1 er í Belgíu í þessari viku og það verður sýnt beint frá æfingu og frá tímatöku fyrir Sprint keppnina. Það verður einnig The Senior Open golfmótinu og frá kvöldi sjö á World Matchplay í pílukasti. Kvöldið endar síðan með leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport 4 Klukkan 12.30 hefst bein útsending frá The Senior Open golfmótinu. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir belgíska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 14.25 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Sprint keppnina sem er haldin í tengslum við belgíska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.30 hefst útsending frá kvöldi sjö á á World Matchplay í pílukasti. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Dodgers og Boston Red Sox í bandarísku hafnaboltadeildinni. Sýn Sport Ísland Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik FH og Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.00 hefjast Bestu mörkin þar sem ellefta umferð Bestu deildar kvenna verður gerð upp. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira