Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar 22. júlí 2025 08:01 Kannski er það kona sem er áreitt í matvörubúð vegna þess að hún talar hennar móðurmáli með barninu sínu. Kannski er það leigubílstjórinn sem var beittur ofbeldi vegna þess að hann er ekki fæddur á Íslandi og eins og honum grunaði vegna þess að hann er dökkur á hörund. Kannski er það maður sem hefur sótt fjögur íslenskunámskeið en mætir fólki á hverjum degi sem talar bara ensku við hann, þó að hann sé sjálfur ekki enskumælandi. Kannski er það pólsk stúlka sem fæddist á Íslandi en fékk lítinn sem engan stuðning í gegnum leik- og grunnskóla og er að leggja sig alla fram við að klára menntaskólann og það er mun erfiðara hjá henni en samnemendum af íslenskum uppruna sem hafa fylgt henni gegnum skólakerfið. Kannski er það karl af erlendum uppruna sem leitaði til opinberrar stofnunar til að fá aðstoð en var í staðinn skammaður fyrir það að hann ætti að vita hvernig kerfið á Íslandi virkar, þó að hann hafi aldrei verið upplýstur eða hafi þurft á að nota slíka þjónustu. Kannski er það kona af erlendum uppruna sem sækir endalaust um starf sem hún er ofmenntuð fyrir en fær ekki einu sinni viðtal. Kannski er það sérfræðingar sem starfa á sviði innflytjenda og flóttafólks sem upplifa endalausan skort á fjármagn og stefnu í málaflokkum. Kannski eru það kennarar og skólasérfræðingar sem hafa kallað árum saman eftir stuðningi og réttmætu fjármagni til að mennta og þjóna börnum og fjölskyldum með erlendan bakgrunn. Kannski er það flóttafólk sem gerir ekkert annað en að leita hér eftir að ná einhverri framför, koma þaki fyrir höfuð og ala upp þeirra börn í friðsamlegu samfélagi, en er haldið niður og einangrað frá tækifærum. Kannski eru það umsækjendur um alþjóðlega vernd sem eru að flýja ofbeldi, mismunun, hafa ekki fengið aðstoð við að vinna úr áföllum og enda hér bara til að vera sakað um að vera glæpamenn og konur sem liggja á kerfinu. Kannski eru það börn sem eru strítt af samnemendum vegna uppruna þeirra og ýmissa menningartengdra hluta sem einkennir þeirra líf og er hluti af hver þau eru. Kannski er það fólk sem þreytist þess að þurfa að kalla eftir því að yfirvöld fordæmi orðræðu, ósannaðar áskoranir, falsfréttir og klikbeit um okkur. Kannski er það ég sem er orðin þreytt. Ég tala hér fyrir stóra hópa þegar ég segi við höfum margoft upplifað það að við séum vanmetin og munum alltaf vera það, eingöngu vegna okkar uppruna. Við erum orðin þreytt af því að það skiptir ekki máli hversu mikið við vinnum, hversu hratt við hlaupum, hversu mikið við lærum og reynum að bæta okkur, það mun alltaf vera hluti af samfélaginu sem vill fá okkur burt, sem vill gera okkar tilveru tortryggileg. Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding. Menn sem vilja útrýma ofbeldi með því að klæða sig í einkennisbúning merkt tákn kynþáttaniðingum sem er beinlínis tengt ofbeldi í garð jaðarsetts fólks gera lítið sem ekkert gagn. Þeir eru hryðjuverkamenn sem vil stjórna samfélagi með ótta. Ég held að það séu fleiri sem standa með mér í að segja… við erum komnir með nóg, leyfa lögreglunni að sinna öryggismálum og gefa okkar svigrúm til að huga að bjartara, réttmætara, fríðsemdara og fordómalausa samfélagi fyrir alla. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi alþingiskona og doktorsnemi við deild menntunar og margbreytileika. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nichole Leigh Mosty Innflytjendamál Mest lesið Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson Skoðun Semjum við Trump: Breytt heimsmynd sem tækifæri, ekki ógn Ómar R. Valdimarsson Skoðun Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson,Sigfús Aðalsteinsson Skoðun Allt hefur sinn tíma Hilmar Kristinsson Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Sækjum til sigurs í Reykjavík Pétur Marteinsson Skoðun Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Bætum lýðræðið í bænum okkar Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Enga uppgjöf í leikskólamálum Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar Skoðun Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Lög fyrir hina veiku. Friðhelgi fyrir hina sterku Marko Medic skrifar Skoðun Samruni í blindflugi – þegar menningararfur er settur á færiband Helgi Felixson skrifar Skoðun Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland og Trump - hvernig samband viljum við nú? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Sækjum til sigurs í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Öryggismál Íslands eru í uppnámi Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Semjum við Trump: Breytt heimsmynd sem tækifæri, ekki ógn Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ungmennahús í Hveragerði Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Nýjar leiðbeiningar WHO um geðheilbrigðismál Kristín Einarsdóttir skrifar Skoðun Treystum við ríkisstjórninni fyrir náttúru Íslands? Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Skoðun Allt hefur sinn tíma Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hernaðaríhlutun og mannréttindi í Venesúela Volker Türk skrifar Skoðun Er verið að svelta millistéttina til hlýðni? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hættum að setja saklaust fólk í fangelsi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Orð ársins Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mataræðið – mikilvægur hluti af loftslagslausninni Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Allt skal með varúð vinna Hrafnhildur Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Kannski er það kona sem er áreitt í matvörubúð vegna þess að hún talar hennar móðurmáli með barninu sínu. Kannski er það leigubílstjórinn sem var beittur ofbeldi vegna þess að hann er ekki fæddur á Íslandi og eins og honum grunaði vegna þess að hann er dökkur á hörund. Kannski er það maður sem hefur sótt fjögur íslenskunámskeið en mætir fólki á hverjum degi sem talar bara ensku við hann, þó að hann sé sjálfur ekki enskumælandi. Kannski er það pólsk stúlka sem fæddist á Íslandi en fékk lítinn sem engan stuðning í gegnum leik- og grunnskóla og er að leggja sig alla fram við að klára menntaskólann og það er mun erfiðara hjá henni en samnemendum af íslenskum uppruna sem hafa fylgt henni gegnum skólakerfið. Kannski er það karl af erlendum uppruna sem leitaði til opinberrar stofnunar til að fá aðstoð en var í staðinn skammaður fyrir það að hann ætti að vita hvernig kerfið á Íslandi virkar, þó að hann hafi aldrei verið upplýstur eða hafi þurft á að nota slíka þjónustu. Kannski er það kona af erlendum uppruna sem sækir endalaust um starf sem hún er ofmenntuð fyrir en fær ekki einu sinni viðtal. Kannski er það sérfræðingar sem starfa á sviði innflytjenda og flóttafólks sem upplifa endalausan skort á fjármagn og stefnu í málaflokkum. Kannski eru það kennarar og skólasérfræðingar sem hafa kallað árum saman eftir stuðningi og réttmætu fjármagni til að mennta og þjóna börnum og fjölskyldum með erlendan bakgrunn. Kannski er það flóttafólk sem gerir ekkert annað en að leita hér eftir að ná einhverri framför, koma þaki fyrir höfuð og ala upp þeirra börn í friðsamlegu samfélagi, en er haldið niður og einangrað frá tækifærum. Kannski eru það umsækjendur um alþjóðlega vernd sem eru að flýja ofbeldi, mismunun, hafa ekki fengið aðstoð við að vinna úr áföllum og enda hér bara til að vera sakað um að vera glæpamenn og konur sem liggja á kerfinu. Kannski eru það börn sem eru strítt af samnemendum vegna uppruna þeirra og ýmissa menningartengdra hluta sem einkennir þeirra líf og er hluti af hver þau eru. Kannski er það fólk sem þreytist þess að þurfa að kalla eftir því að yfirvöld fordæmi orðræðu, ósannaðar áskoranir, falsfréttir og klikbeit um okkur. Kannski er það ég sem er orðin þreytt. Ég tala hér fyrir stóra hópa þegar ég segi við höfum margoft upplifað það að við séum vanmetin og munum alltaf vera það, eingöngu vegna okkar uppruna. Við erum orðin þreytt af því að það skiptir ekki máli hversu mikið við vinnum, hversu hratt við hlaupum, hversu mikið við lærum og reynum að bæta okkur, það mun alltaf vera hluti af samfélaginu sem vill fá okkur burt, sem vill gera okkar tilveru tortryggileg. Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding. Menn sem vilja útrýma ofbeldi með því að klæða sig í einkennisbúning merkt tákn kynþáttaniðingum sem er beinlínis tengt ofbeldi í garð jaðarsetts fólks gera lítið sem ekkert gagn. Þeir eru hryðjuverkamenn sem vil stjórna samfélagi með ótta. Ég held að það séu fleiri sem standa með mér í að segja… við erum komnir með nóg, leyfa lögreglunni að sinna öryggismálum og gefa okkar svigrúm til að huga að bjartara, réttmætara, fríðsemdara og fordómalausa samfélagi fyrir alla. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi alþingiskona og doktorsnemi við deild menntunar og margbreytileika.
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar
Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar
Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar
Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun