„Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Agnar Már Másson skrifar 16. júlí 2025 19:44 Kristín Jónsdóttir jarðfræðingur. Vísir Fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands segir að stofnunin þurfi að fara vel yfir það hvers vegna eldgos hófst talsvert fyrr en Veðurstofan hafði gert ráð fyrir. Í gær kom fram tilkynning frá Veðurstofunni þar sem sagði að líkur á gosi myndu aukast er liði á haustið. Hálfum sólarhring síðan ruddi kvika sér leið upp á yfirborð við Sundhnúksgígaröðina. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðiprófessor segist sjálfur hafa tekið eftir því í síðasta mánuði að gögn bentu til þess að gos myndi líklegast hefjast milli um miðjan júlí fram í um miðjan ágúst. „Og það stóðst nokkurn veginn,“ sagði hann í fréttatíma Sýnar í kvöld. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands, brást við þeirri gagnrýni þegar hún mætti í settið í kvöld. Augljósleg þurfi að fara vel yfir það hvað hafi valdið misræminu. Veðurstofan hafi hámenntaða sérfræðinga sem vinni með mikil gögn. „Við vorum búin að setja frekar lágan þröskuld, um 25 milljón rúmmetra, það er eitthvað sem við höfum séð frá fyrri gosum,“ sagði Kristín. Kortið sýnir sprunguna við Sundhnúksgígaröðina.Vísir Veðurstofan hafi undirbúið sig fyrir langt óvissutímabil í haust. „Svo gerist þetta. Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg. Þannig að við þurfum augljóslega að fara betur yfir það.“ Hún segir að breytingar hafi orðið í síðasta atburði þegar kvikugangurinn undir Sundhnúksgígaröðinni teygði sig allverulega til norðurs. „Augljóslega munu okkar sérfræðingar fara vel yfir þetta og vera tekið tillit til þessa.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
Í gær kom fram tilkynning frá Veðurstofunni þar sem sagði að líkur á gosi myndu aukast er liði á haustið. Hálfum sólarhring síðan ruddi kvika sér leið upp á yfirborð við Sundhnúksgígaröðina. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðiprófessor segist sjálfur hafa tekið eftir því í síðasta mánuði að gögn bentu til þess að gos myndi líklegast hefjast milli um miðjan júlí fram í um miðjan ágúst. „Og það stóðst nokkurn veginn,“ sagði hann í fréttatíma Sýnar í kvöld. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands, brást við þeirri gagnrýni þegar hún mætti í settið í kvöld. Augljósleg þurfi að fara vel yfir það hvað hafi valdið misræminu. Veðurstofan hafi hámenntaða sérfræðinga sem vinni með mikil gögn. „Við vorum búin að setja frekar lágan þröskuld, um 25 milljón rúmmetra, það er eitthvað sem við höfum séð frá fyrri gosum,“ sagði Kristín. Kortið sýnir sprunguna við Sundhnúksgígaröðina.Vísir Veðurstofan hafi undirbúið sig fyrir langt óvissutímabil í haust. „Svo gerist þetta. Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg. Þannig að við þurfum augljóslega að fara betur yfir það.“ Hún segir að breytingar hafi orðið í síðasta atburði þegar kvikugangurinn undir Sundhnúksgígaröðinni teygði sig allverulega til norðurs. „Augljóslega munu okkar sérfræðingar fara vel yfir þetta og vera tekið tillit til þessa.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent