„Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Agnar Már Másson skrifar 16. júlí 2025 19:44 Kristín Jónsdóttir jarðfræðingur. Vísir Fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands segir að stofnunin þurfi að fara vel yfir það hvers vegna eldgos hófst talsvert fyrr en Veðurstofan hafði gert ráð fyrir. Í gær kom fram tilkynning frá Veðurstofunni þar sem sagði að líkur á gosi myndu aukast er liði á haustið. Hálfum sólarhring síðan ruddi kvika sér leið upp á yfirborð við Sundhnúksgígaröðina. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðiprófessor segist sjálfur hafa tekið eftir því í síðasta mánuði að gögn bentu til þess að gos myndi líklegast hefjast milli um miðjan júlí fram í um miðjan ágúst. „Og það stóðst nokkurn veginn,“ sagði hann í fréttatíma Sýnar í kvöld. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands, brást við þeirri gagnrýni þegar hún mætti í settið í kvöld. Augljósleg þurfi að fara vel yfir það hvað hafi valdið misræminu. Veðurstofan hafi hámenntaða sérfræðinga sem vinni með mikil gögn. „Við vorum búin að setja frekar lágan þröskuld, um 25 milljón rúmmetra, það er eitthvað sem við höfum séð frá fyrri gosum,“ sagði Kristín. Kortið sýnir sprunguna við Sundhnúksgígaröðina.Vísir Veðurstofan hafi undirbúið sig fyrir langt óvissutímabil í haust. „Svo gerist þetta. Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg. Þannig að við þurfum augljóslega að fara betur yfir það.“ Hún segir að breytingar hafi orðið í síðasta atburði þegar kvikugangurinn undir Sundhnúksgígaröðinni teygði sig allverulega til norðurs. „Augljóslega munu okkar sérfræðingar fara vel yfir þetta og vera tekið tillit til þessa.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Í gær kom fram tilkynning frá Veðurstofunni þar sem sagði að líkur á gosi myndu aukast er liði á haustið. Hálfum sólarhring síðan ruddi kvika sér leið upp á yfirborð við Sundhnúksgígaröðina. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðiprófessor segist sjálfur hafa tekið eftir því í síðasta mánuði að gögn bentu til þess að gos myndi líklegast hefjast milli um miðjan júlí fram í um miðjan ágúst. „Og það stóðst nokkurn veginn,“ sagði hann í fréttatíma Sýnar í kvöld. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands, brást við þeirri gagnrýni þegar hún mætti í settið í kvöld. Augljósleg þurfi að fara vel yfir það hvað hafi valdið misræminu. Veðurstofan hafi hámenntaða sérfræðinga sem vinni með mikil gögn. „Við vorum búin að setja frekar lágan þröskuld, um 25 milljón rúmmetra, það er eitthvað sem við höfum séð frá fyrri gosum,“ sagði Kristín. Kortið sýnir sprunguna við Sundhnúksgígaröðina.Vísir Veðurstofan hafi undirbúið sig fyrir langt óvissutímabil í haust. „Svo gerist þetta. Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg. Þannig að við þurfum augljóslega að fara betur yfir það.“ Hún segir að breytingar hafi orðið í síðasta atburði þegar kvikugangurinn undir Sundhnúksgígaröðinni teygði sig allverulega til norðurs. „Augljóslega munu okkar sérfræðingar fara vel yfir þetta og vera tekið tillit til þessa.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira