„Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Agnar Már Másson skrifar 16. júlí 2025 19:44 Kristín Jónsdóttir jarðfræðingur. Vísir Fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands segir að stofnunin þurfi að fara vel yfir það hvers vegna eldgos hófst talsvert fyrr en Veðurstofan hafði gert ráð fyrir. Í gær kom fram tilkynning frá Veðurstofunni þar sem sagði að líkur á gosi myndu aukast er liði á haustið. Hálfum sólarhring síðan ruddi kvika sér leið upp á yfirborð við Sundhnúksgígaröðina. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðiprófessor segist sjálfur hafa tekið eftir því í síðasta mánuði að gögn bentu til þess að gos myndi líklegast hefjast milli um miðjan júlí fram í um miðjan ágúst. „Og það stóðst nokkurn veginn,“ sagði hann í fréttatíma Sýnar í kvöld. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands, brást við þeirri gagnrýni þegar hún mætti í settið í kvöld. Augljósleg þurfi að fara vel yfir það hvað hafi valdið misræminu. Veðurstofan hafi hámenntaða sérfræðinga sem vinni með mikil gögn. „Við vorum búin að setja frekar lágan þröskuld, um 25 milljón rúmmetra, það er eitthvað sem við höfum séð frá fyrri gosum,“ sagði Kristín. Kortið sýnir sprunguna við Sundhnúksgígaröðina.Vísir Veðurstofan hafi undirbúið sig fyrir langt óvissutímabil í haust. „Svo gerist þetta. Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg. Þannig að við þurfum augljóslega að fara betur yfir það.“ Hún segir að breytingar hafi orðið í síðasta atburði þegar kvikugangurinn undir Sundhnúksgígaröðinni teygði sig allverulega til norðurs. „Augljóslega munu okkar sérfræðingar fara vel yfir þetta og vera tekið tillit til þessa.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira
Í gær kom fram tilkynning frá Veðurstofunni þar sem sagði að líkur á gosi myndu aukast er liði á haustið. Hálfum sólarhring síðan ruddi kvika sér leið upp á yfirborð við Sundhnúksgígaröðina. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðiprófessor segist sjálfur hafa tekið eftir því í síðasta mánuði að gögn bentu til þess að gos myndi líklegast hefjast milli um miðjan júlí fram í um miðjan ágúst. „Og það stóðst nokkurn veginn,“ sagði hann í fréttatíma Sýnar í kvöld. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands, brást við þeirri gagnrýni þegar hún mætti í settið í kvöld. Augljósleg þurfi að fara vel yfir það hvað hafi valdið misræminu. Veðurstofan hafi hámenntaða sérfræðinga sem vinni með mikil gögn. „Við vorum búin að setja frekar lágan þröskuld, um 25 milljón rúmmetra, það er eitthvað sem við höfum séð frá fyrri gosum,“ sagði Kristín. Kortið sýnir sprunguna við Sundhnúksgígaröðina.Vísir Veðurstofan hafi undirbúið sig fyrir langt óvissutímabil í haust. „Svo gerist þetta. Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg. Þannig að við þurfum augljóslega að fara betur yfir það.“ Hún segir að breytingar hafi orðið í síðasta atburði þegar kvikugangurinn undir Sundhnúksgígaröðinni teygði sig allverulega til norðurs. „Augljóslega munu okkar sérfræðingar fara vel yfir þetta og vera tekið tillit til þessa.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira