Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. júlí 2025 14:43 Hann var aðeins 49 ára gamall. Wikipedia Audun Grønvold, norskur ólympíumedalíuhafi á skíðum, lést í nótt af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir eldingu við sumarbústað sinn á laugardaginn sem leið. Hann var 49 ára gamall. Audun Grønvold vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum 2010. Hann var í sumarfríi með fjölskyldu sinni í sumarbústað í Noregi þegar eldingu laust niður í höfuðið á honum. Kristin Tandberg Haugsjå eiginkona hans greinir frá sorgartíðindunum. „Audun, ástin í lífi mínu og besti vinur til tuttugu ára, í dag fórst þú frá okkur. Það sem hófst sem notalegt sumarfrí endaði á laugardaginn síðasta með því að þú varðst fyrir eldingu á meðan við vorum úti við bústaðinn okkar. Þrátt fyrir að hafa fengið snögga meðhöndlun og varst fluttur á sjúkrahús, lést þú af sárum þínum í nótt. Sanna, Selma, William og ég munum bera þig í hjörtum okkar. Söknuðurinn eftir þér er mikill,“ skrifar hún í færslu á samfélagsmiðlum. Audun átti þrjú börn, þau fyrrnefndu Sanna, Selma og William. Audun átti glæstan feril í skíðamennsku og var Noregsmeistari á skíðum árin 2003 og 2004 en breytti um stefnu árið 2004. Þá hóf hann að iðka svokallað skicross og varð fljótt í hópi þeirra bestu í heimi. Árið 2010 fór hann á Ólympíuleikana í Vancouver í Kanada og þar vann hann til bronsverðlauna í greininni. Sama ár vann hann jafnframt Noregsmeistaraverðlaun í sömu grein. Skíðaíþróttir Andlát Noregur Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Sjá meira
Audun Grønvold vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum 2010. Hann var í sumarfríi með fjölskyldu sinni í sumarbústað í Noregi þegar eldingu laust niður í höfuðið á honum. Kristin Tandberg Haugsjå eiginkona hans greinir frá sorgartíðindunum. „Audun, ástin í lífi mínu og besti vinur til tuttugu ára, í dag fórst þú frá okkur. Það sem hófst sem notalegt sumarfrí endaði á laugardaginn síðasta með því að þú varðst fyrir eldingu á meðan við vorum úti við bústaðinn okkar. Þrátt fyrir að hafa fengið snögga meðhöndlun og varst fluttur á sjúkrahús, lést þú af sárum þínum í nótt. Sanna, Selma, William og ég munum bera þig í hjörtum okkar. Söknuðurinn eftir þér er mikill,“ skrifar hún í færslu á samfélagsmiðlum. Audun átti þrjú börn, þau fyrrnefndu Sanna, Selma og William. Audun átti glæstan feril í skíðamennsku og var Noregsmeistari á skíðum árin 2003 og 2004 en breytti um stefnu árið 2004. Þá hóf hann að iðka svokallað skicross og varð fljótt í hópi þeirra bestu í heimi. Árið 2010 fór hann á Ólympíuleikana í Vancouver í Kanada og þar vann hann til bronsverðlauna í greininni. Sama ár vann hann jafnframt Noregsmeistaraverðlaun í sömu grein.
Skíðaíþróttir Andlát Noregur Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti