Elvis snúinn aftur Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2025 16:12 Elvis verður með ÍBV í fallbaráttunni. ÍBV Elvis Bwonomo er mættur aftur til Vestmannaeyja og búinn að skrifa undir samning við ÍBV sem gildir út tímabilið. Elvis þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa spilað tvö tímabil með ÍBV, 2022 og 2023. Hann var valinn besti leikmaður liðsins á seinna tímabilinu og skipti yfir til St. Mirren í Skotlandi, en er nú snúinn aftur til Eyja. Elvis er sérstaklega eftirminnilegur nafnsins vegna og myndaði á sínum tíma skemmtilegt miðvarðapar með Richard King. Á leikskýrslum ÍBV tímabilið 2023 mátti því finna King og Elvis, sem minnir mjög á rokkstjörnuna Elvis Presley, sem var og er reglulega kallaður kóngur. „Elvis kemur frá Úganda eins og margir öflugir leikmenn sem spilað hafa fyrir ÍBV en hann á að baki tvo landsleiki fyrir þjóðina. Hann hefur samtals leikið 48 leiki fyrir ÍBV og er ljóst að nú verða þeir fleiri… Hann er fyrst og fremst öflugur varnarmaður en hann getur leyst flestar stöðurnar í öftustu línu með prýði“ segir meðal annars í tilkynningu ÍBV. Besta deild karla ÍBV Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Elvis þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa spilað tvö tímabil með ÍBV, 2022 og 2023. Hann var valinn besti leikmaður liðsins á seinna tímabilinu og skipti yfir til St. Mirren í Skotlandi, en er nú snúinn aftur til Eyja. Elvis er sérstaklega eftirminnilegur nafnsins vegna og myndaði á sínum tíma skemmtilegt miðvarðapar með Richard King. Á leikskýrslum ÍBV tímabilið 2023 mátti því finna King og Elvis, sem minnir mjög á rokkstjörnuna Elvis Presley, sem var og er reglulega kallaður kóngur. „Elvis kemur frá Úganda eins og margir öflugir leikmenn sem spilað hafa fyrir ÍBV en hann á að baki tvo landsleiki fyrir þjóðina. Hann hefur samtals leikið 48 leiki fyrir ÍBV og er ljóst að nú verða þeir fleiri… Hann er fyrst og fremst öflugur varnarmaður en hann getur leyst flestar stöðurnar í öftustu línu með prýði“ segir meðal annars í tilkynningu ÍBV.
Besta deild karla ÍBV Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira