„Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júlí 2025 20:04 Hrannar Ingi að huga að bílnum sínum, sem hann fékk í fermingargjöf og gerði upp með aðstoð pabba síns. Bílinn er ágerð 1961 og allur hinn glæsilegasti. Magnús Hlynur Hreiðarsson 27 ára stálsmiður á Akureyri hefur ekki tölu á því hvað hann á marga Land Rover bíla en hann hefur gert þá flesta upp. Hann eignaðist sinn fyrsta Land Rover aðeins 13 ára gamall, sem hann fékk í fermingargjöf og gerði hann strax allan upp. Hrannar Ingi Óttarsson er líklega aðdáandi númer eitt á Íslandi af Land Rover bílum en hann hefur dáðst af bílategundinni frá því að hann var lítill strákur. Hér er til dæmis fyrsti bílinn hans, Land Rover 1967, sem hann fékk í fermingargjöf og í kjölfarið gerði hann bílinn allan upp og er hann nú einn af glæsilegustu bílum á götum Akureyrarbæjar. „Svo náttúrulega er þessi ægilega góður. Ég fékk þennan fyrir nokkrum árum og það er þessi hérna. Þessi er helvíti góður, 1961 árgerð, mjög lítið til af þeim bílum, tók hann líka í gegn. Þetta er allt uppáhalds, maður getur ekki gert upp á milli barnanna sinna,“ segir Hrannar hlæjandi. En hvað er það við Land Rover, sem er svona heillandi? „Þetta er bara allt öðruvísi en allir aðrir bílar. Þú getur bara gert þá upp alveg eftir þínu höfði“. Hrannar Ingi segir að hann veki alltaf mikla athygli á Land Roverbílunum sínum á götum Akureyrar eða á öðrum stöðum þar sem hann er á ferðinni. Hvað segja stelpurnar þegar þær sjá þig á ferðinni? „Þær eru ánægðar með þetta,“ segir hann og hlær enn meira. Hrannar Ingi hrósar pabba sínum sérstaklega, sem hvetur hann áfram í Land Rover verkefnunum sínum. En hvað á Hrannar marga Land Rovera? „Það breytist alltaf eitthvað aðeins. Þetta er bara eins og með hestamenn, maður veit ekki töluna á bílunum, það er bara þannig“. Og hér er Hrannar Ingi við Z – 355 Land Roverinn, sinn sem hann gerði líka upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ætlar þú að halda áfram að vera Land Rover áhugamaður númer eitt á Íslandi? „Já, ég átti örugglega aldrei séns, ég var örugglega getinn í Land Rover, já ég mun alltaf vera í þessu, það held ég, ég elska þetta,“ segir Hrannar Ingi kampakátur með lífið og alla Land Rover bílana sína. Og hvað haldið þið, að sjálfsögðu gengur Hrannar um í Land Rover skóm. Ef einhver á gamlan Land Rover, sem hann vill losna við þá er alltaf hægt að hafa samband við Hrannar Inga og taka stöðuna á honum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Bílar Söfn Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira
Hrannar Ingi Óttarsson er líklega aðdáandi númer eitt á Íslandi af Land Rover bílum en hann hefur dáðst af bílategundinni frá því að hann var lítill strákur. Hér er til dæmis fyrsti bílinn hans, Land Rover 1967, sem hann fékk í fermingargjöf og í kjölfarið gerði hann bílinn allan upp og er hann nú einn af glæsilegustu bílum á götum Akureyrarbæjar. „Svo náttúrulega er þessi ægilega góður. Ég fékk þennan fyrir nokkrum árum og það er þessi hérna. Þessi er helvíti góður, 1961 árgerð, mjög lítið til af þeim bílum, tók hann líka í gegn. Þetta er allt uppáhalds, maður getur ekki gert upp á milli barnanna sinna,“ segir Hrannar hlæjandi. En hvað er það við Land Rover, sem er svona heillandi? „Þetta er bara allt öðruvísi en allir aðrir bílar. Þú getur bara gert þá upp alveg eftir þínu höfði“. Hrannar Ingi segir að hann veki alltaf mikla athygli á Land Roverbílunum sínum á götum Akureyrar eða á öðrum stöðum þar sem hann er á ferðinni. Hvað segja stelpurnar þegar þær sjá þig á ferðinni? „Þær eru ánægðar með þetta,“ segir hann og hlær enn meira. Hrannar Ingi hrósar pabba sínum sérstaklega, sem hvetur hann áfram í Land Rover verkefnunum sínum. En hvað á Hrannar marga Land Rovera? „Það breytist alltaf eitthvað aðeins. Þetta er bara eins og með hestamenn, maður veit ekki töluna á bílunum, það er bara þannig“. Og hér er Hrannar Ingi við Z – 355 Land Roverinn, sinn sem hann gerði líka upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ætlar þú að halda áfram að vera Land Rover áhugamaður númer eitt á Íslandi? „Já, ég átti örugglega aldrei séns, ég var örugglega getinn í Land Rover, já ég mun alltaf vera í þessu, það held ég, ég elska þetta,“ segir Hrannar Ingi kampakátur með lífið og alla Land Rover bílana sína. Og hvað haldið þið, að sjálfsögðu gengur Hrannar um í Land Rover skóm. Ef einhver á gamlan Land Rover, sem hann vill losna við þá er alltaf hægt að hafa samband við Hrannar Inga og taka stöðuna á honum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Bílar Söfn Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira