Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júlí 2025 12:21 Áhugi á íslenska rabarbaranum hefur aukist mikið hjá landsmönnum eftir að Rabarbarafélag Íslands varð til með sérstakri síðu á Facebook. Aðsend Rabarbari og allt það helsta í kringum þá plöntu verður í aðalhlutverk á Árbæjarsafni í dag því þar fer fram fræðsla og verklega kennsla í flestu því sem kemur að því að búa til rabarbaragarð, hugsa um garðinn, taka upp rabarbara og að útbúa rabarbarasultu. Rabarbaranámskeiðið, sem stendur frá klukkan eitt til fjögur í dag var fljótt að fyllast enda mikill áhugi á rabarbaranum um þessar mundir en 25 eru á námskeiðinu, sem Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur er með er um örnámskeið í rabarbara fræðum er að ræða. „Og þar er ég sem sagt að kenna fólki hvernig á að búa til rabarbaragarð og huga að honum og sem sagt einnig að taka upp rabarbara og svo ætla ég að gera sultu með fólki,” segir Björk og bætir við. „Ég er í Rabarbarafélagi Íslands, sem var stofnað núna í mars á þessu ári á Blönduósi og við erum svona að vekja upp áhuga á rabarbaranum á ný og líka hvað hann er mikilvæg auðlind.” Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur, sem verður með rabarbara námskeiðið í Árbæjarsafni í dag.Aðsend Björk er mjög hrifin af rabarbara enda hægt að nýta hann í svo ótal margt. „Þetta er lækningajurt rótin og litunarjurt rótin, hún er gul. Og það er hægt að gera vín og kökur, sultur og saft og allskonar drykki úr rabarbara. Þetta er alveg stórkostlega skemmtileg planta,” segir Björk Ert þú rabarbara drottning Íslands? „Nei, ég myndi nú ekki segja það en ég hef rosalegan áhuga á plöntum og þjóðtrú og lækningamátt jurta og sögum, sem fylgja plöntum Þannig að mér finnst ofsalega gaman að fræða mig og aðra um plöntur og sögur þeirra,” segir Björk að lokum kát og hress. Séð inn í Rabarbara rót, lækningar- og litunarjurt.Aðsend Facebooksíða Rabarbarafélags Íslands Reykjavík Landbúnaður Félagasamtök Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Rabarbaranámskeiðið, sem stendur frá klukkan eitt til fjögur í dag var fljótt að fyllast enda mikill áhugi á rabarbaranum um þessar mundir en 25 eru á námskeiðinu, sem Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur er með er um örnámskeið í rabarbara fræðum er að ræða. „Og þar er ég sem sagt að kenna fólki hvernig á að búa til rabarbaragarð og huga að honum og sem sagt einnig að taka upp rabarbara og svo ætla ég að gera sultu með fólki,” segir Björk og bætir við. „Ég er í Rabarbarafélagi Íslands, sem var stofnað núna í mars á þessu ári á Blönduósi og við erum svona að vekja upp áhuga á rabarbaranum á ný og líka hvað hann er mikilvæg auðlind.” Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur, sem verður með rabarbara námskeiðið í Árbæjarsafni í dag.Aðsend Björk er mjög hrifin af rabarbara enda hægt að nýta hann í svo ótal margt. „Þetta er lækningajurt rótin og litunarjurt rótin, hún er gul. Og það er hægt að gera vín og kökur, sultur og saft og allskonar drykki úr rabarbara. Þetta er alveg stórkostlega skemmtileg planta,” segir Björk Ert þú rabarbara drottning Íslands? „Nei, ég myndi nú ekki segja það en ég hef rosalegan áhuga á plöntum og þjóðtrú og lækningamátt jurta og sögum, sem fylgja plöntum Þannig að mér finnst ofsalega gaman að fræða mig og aðra um plöntur og sögur þeirra,” segir Björk að lokum kát og hress. Séð inn í Rabarbara rót, lækningar- og litunarjurt.Aðsend Facebooksíða Rabarbarafélags Íslands
Reykjavík Landbúnaður Félagasamtök Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira