Snurða hljóp á þráðinn í nótt Sunna Sæmundsdóttir skrifar 30. júní 2025 13:08 Enn ríkis óvissa um hvaða mál hljóta afgreiðslu fyrir þingfrestun. vísir/Arnar Formenn þingflokka reyna nú að ná saman um þinglok og hafa fundað stíft undanfarna daga. Eftir ágætis gang í samtalinu um helgina þykir nú meiri óvissa uppi samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Öll mál ríkisstjórnarinnar eru undir í samtalinu segir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Starfsáætlun Alþingis var kippt úr sambandi fyrir tæpum mánuði en samkvæmt henni var stefnt að þingfrestun hinn þrettánda júní. Enn er þó fundað á Alþingi og standa umræður um breytingar á veiðigjaldi nú yfir. Þingflokksformenn reyna nú að ná saman um þinglok og hafa fundað stíft undanfarna daga. „Við þingflokksformenn höfum fundað svo gott sem alla helgina og fram á nótt og ég hef ekki fundið neitt annað en einlægan samningsvilja beggja vegna borðsins,“ segir Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Ljóst er að viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi og trúnaður ríkir um það sem fer þar fram. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu miðaði viðræðum áfram um helgina en snurða hljóp á þráðinn í nótt og meiri óvissa þykir nú ríkja um framhaldið. Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir samningsvilja fyrir hendi. Samkomulag hefur þó enn ekki náðst.Vísir/Einar Þingflokksformenn funduðu með forseta Alþingis í morgun og ekki er útilokað að þeir muni funda í dag þrátt fyrir að ekkert hafi verið ákveðið. Er eitthvað farið að sjást til lands? „Þetta er eins og öldufallið. Við komumst talsvert áfram og svo kemur smá hikst en svo er haldið áfram,“ segir Hildur. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Starfsáætlun Alþingis var kippt úr sambandi fyrir tæpum mánuði en samkvæmt henni var stefnt að þingfrestun hinn þrettánda júní. Enn er þó fundað á Alþingi og standa umræður um breytingar á veiðigjaldi nú yfir. Þingflokksformenn reyna nú að ná saman um þinglok og hafa fundað stíft undanfarna daga. „Við þingflokksformenn höfum fundað svo gott sem alla helgina og fram á nótt og ég hef ekki fundið neitt annað en einlægan samningsvilja beggja vegna borðsins,“ segir Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Ljóst er að viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi og trúnaður ríkir um það sem fer þar fram. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu miðaði viðræðum áfram um helgina en snurða hljóp á þráðinn í nótt og meiri óvissa þykir nú ríkja um framhaldið. Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir samningsvilja fyrir hendi. Samkomulag hefur þó enn ekki náðst.Vísir/Einar Þingflokksformenn funduðu með forseta Alþingis í morgun og ekki er útilokað að þeir muni funda í dag þrátt fyrir að ekkert hafi verið ákveðið. Er eitthvað farið að sjást til lands? „Þetta er eins og öldufallið. Við komumst talsvert áfram og svo kemur smá hikst en svo er haldið áfram,“ segir Hildur.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira