Gundogan skoraði tvö þegar City tryggði sig upp úr riðlinum: „Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 07:40 Gundogan vill ekki fara frá City í sumar. Ed Sykes/Getty Manchester City tryggði sig áfram í 16-liða úrslit HM félagsliða í nótt með sannfærandi sigri gegn Al-Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Ilkay Gundogan sem hefur verið orðaður frá félaginu, kom City yfir strax á 8. mínútu með vippu yfir markmanninn. Argentínski unglingurinn Claudio Echeverri skoraði annað mark City beint úr aukaspyrnu, en þetta var hans fyrsti byrjunarliðs leikur með félaginu. Haaland bætti svo við þriðja markinu fyrir hálfleik. City hélt bara áfram í seinni þar sem Gundogan skoraði sitt annað mark áður en Oscar Bobb og Rayan Cherki bættu við. Lokatölur 6-0 fyrir enska liðið, afar sannfærandi. Tveggja marka maðurinn Gundogan var í viðtali eftir leik, skiljanlega ánægður með úrslitin. „Þetta var mjög góð frammistaða. Mér fannst við eiga góðan fyrri hálfleik, og líka seinni part seinni hálfleiks. Úrslitin tala fyrir sjálft sig, á endanum er þetta fyllilega verðskuldað,“ sagði Gundogan en hann svaraði einnig fyrir orðrómunum um að hann sé að fara frá félaginu. „Það er ár eftir af samningnum mínum og ég er mjög ánægður hér, ég held að allir viti það. Ég er einbeittur að þessari keppni og er að njóta fótbotlans Ég trúi því enn að ég á nokkur ár eftir að spila a hæsta stigi, ef ég sé vel um sjálfan mig. Ég sannaði það á síðasta tímabili þar sem ég missti ekki af einum leik,“ sagði Gundogan. „Ég er í góðu standi og tilbúinn að spila. Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur,“ bætti Gundogan við. Fótbolti Enski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
Ilkay Gundogan sem hefur verið orðaður frá félaginu, kom City yfir strax á 8. mínútu með vippu yfir markmanninn. Argentínski unglingurinn Claudio Echeverri skoraði annað mark City beint úr aukaspyrnu, en þetta var hans fyrsti byrjunarliðs leikur með félaginu. Haaland bætti svo við þriðja markinu fyrir hálfleik. City hélt bara áfram í seinni þar sem Gundogan skoraði sitt annað mark áður en Oscar Bobb og Rayan Cherki bættu við. Lokatölur 6-0 fyrir enska liðið, afar sannfærandi. Tveggja marka maðurinn Gundogan var í viðtali eftir leik, skiljanlega ánægður með úrslitin. „Þetta var mjög góð frammistaða. Mér fannst við eiga góðan fyrri hálfleik, og líka seinni part seinni hálfleiks. Úrslitin tala fyrir sjálft sig, á endanum er þetta fyllilega verðskuldað,“ sagði Gundogan en hann svaraði einnig fyrir orðrómunum um að hann sé að fara frá félaginu. „Það er ár eftir af samningnum mínum og ég er mjög ánægður hér, ég held að allir viti það. Ég er einbeittur að þessari keppni og er að njóta fótbotlans Ég trúi því enn að ég á nokkur ár eftir að spila a hæsta stigi, ef ég sé vel um sjálfan mig. Ég sannaði það á síðasta tímabili þar sem ég missti ekki af einum leik,“ sagði Gundogan. „Ég er í góðu standi og tilbúinn að spila. Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur,“ bætti Gundogan við.
Fótbolti Enski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira