Einn af hverjum fjórum er erlendur ríkisborgari í atvinnulífinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2025 14:06 Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins í pontu á opnum fundi í Þorlákshöfn í síðustu viku. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslenskur vinnumarkaður er mjög Evrópuvæddur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins en um 80% af þessum einstaklingum koma frá Evrópska efnahagssvæðinu. Samtök atvinnulífsins eru á hringferð um landið þessa dagana þar sem níu staðir á landsbyggðinni eru heimsóttir. Fundirnir til þess hafa verið mjög vel sóttir en síðustu fundirnir verða haldnir í lok júní. Margar spurningar hafa komið fram á fundinum, m.a. um erlend vinnuafl á Íslandi. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað með atvinnuleysi, hver er staðan á atvinnumálunum? „Við sjáum á Íslandi er hlutfallslega lágt og lítið atvinnuleysi. Og eitt af því, sem einkennir einmitt íslenskan vinnumarkað er hversu sterkur hann er, hversu mikil atvinnuþátttaka er á Íslandi. Atvinnuleysið er í kringum 4% í dag en við sjáum samt að það er aðeins að hækka,” segir Sigríður. Sigríður segir að ekki sé gert ráð fyrir miklum hagvexti í þjóðfélaginu á næstunni og því, sem útflutningur svo mikilvægur. „Þess vegna líka er svo mikilvægt að vera að tala um tækifæri í útflutningi og bara við öll, sem erum í liðinu Ísland séum svolítið með fyrirtækjunum okkar, sem eru að skapa hérna verðmæti og flytja út svo við getum staðið undir þessum innflutningi, sem að byggir undir þessi lífsgæði, sem við þekkjum,” segir Sigríður Margrét. Fundurinn í Þorlákshöfn tókst vel og var mikil ánægja með hann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað með erlent vinnuafl á Íslandi, hver er staðan þar? „Íslenskur vinnumarkaður er í rauninni mjög Evrópuvættur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari en 80% af þessum einstaklingum er að koma frá Evrópska efnahagssvæðinu,” segir Sigríður og bætir við. „Atvinnustig þeirra, sem flytja til landsins, erlendu ríkisborgaranna er mjög hátt en það er hærra heldur en Íslendinga og erlendur ríkisborgararnir eru að vinna í öllum atvinnugreinum. Það eru til dæmis fleiri að vinna í opinberri þjónustu erlendir ríkisborgarar heldur en eru til dæmis í sjávarútvegi.” Vinnumarkaður Ölfus Innflytjendamál Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira
Samtök atvinnulífsins eru á hringferð um landið þessa dagana þar sem níu staðir á landsbyggðinni eru heimsóttir. Fundirnir til þess hafa verið mjög vel sóttir en síðustu fundirnir verða haldnir í lok júní. Margar spurningar hafa komið fram á fundinum, m.a. um erlend vinnuafl á Íslandi. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað með atvinnuleysi, hver er staðan á atvinnumálunum? „Við sjáum á Íslandi er hlutfallslega lágt og lítið atvinnuleysi. Og eitt af því, sem einkennir einmitt íslenskan vinnumarkað er hversu sterkur hann er, hversu mikil atvinnuþátttaka er á Íslandi. Atvinnuleysið er í kringum 4% í dag en við sjáum samt að það er aðeins að hækka,” segir Sigríður. Sigríður segir að ekki sé gert ráð fyrir miklum hagvexti í þjóðfélaginu á næstunni og því, sem útflutningur svo mikilvægur. „Þess vegna líka er svo mikilvægt að vera að tala um tækifæri í útflutningi og bara við öll, sem erum í liðinu Ísland séum svolítið með fyrirtækjunum okkar, sem eru að skapa hérna verðmæti og flytja út svo við getum staðið undir þessum innflutningi, sem að byggir undir þessi lífsgæði, sem við þekkjum,” segir Sigríður Margrét. Fundurinn í Þorlákshöfn tókst vel og var mikil ánægja með hann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað með erlent vinnuafl á Íslandi, hver er staðan þar? „Íslenskur vinnumarkaður er í rauninni mjög Evrópuvættur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari en 80% af þessum einstaklingum er að koma frá Evrópska efnahagssvæðinu,” segir Sigríður og bætir við. „Atvinnustig þeirra, sem flytja til landsins, erlendu ríkisborgaranna er mjög hátt en það er hærra heldur en Íslendinga og erlendur ríkisborgararnir eru að vinna í öllum atvinnugreinum. Það eru til dæmis fleiri að vinna í opinberri þjónustu erlendir ríkisborgarar heldur en eru til dæmis í sjávarútvegi.”
Vinnumarkaður Ölfus Innflytjendamál Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira