Einn af hverjum fjórum er erlendur ríkisborgari í atvinnulífinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2025 14:06 Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins í pontu á opnum fundi í Þorlákshöfn í síðustu viku. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslenskur vinnumarkaður er mjög Evrópuvæddur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins en um 80% af þessum einstaklingum koma frá Evrópska efnahagssvæðinu. Samtök atvinnulífsins eru á hringferð um landið þessa dagana þar sem níu staðir á landsbyggðinni eru heimsóttir. Fundirnir til þess hafa verið mjög vel sóttir en síðustu fundirnir verða haldnir í lok júní. Margar spurningar hafa komið fram á fundinum, m.a. um erlend vinnuafl á Íslandi. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað með atvinnuleysi, hver er staðan á atvinnumálunum? „Við sjáum á Íslandi er hlutfallslega lágt og lítið atvinnuleysi. Og eitt af því, sem einkennir einmitt íslenskan vinnumarkað er hversu sterkur hann er, hversu mikil atvinnuþátttaka er á Íslandi. Atvinnuleysið er í kringum 4% í dag en við sjáum samt að það er aðeins að hækka,” segir Sigríður. Sigríður segir að ekki sé gert ráð fyrir miklum hagvexti í þjóðfélaginu á næstunni og því, sem útflutningur svo mikilvægur. „Þess vegna líka er svo mikilvægt að vera að tala um tækifæri í útflutningi og bara við öll, sem erum í liðinu Ísland séum svolítið með fyrirtækjunum okkar, sem eru að skapa hérna verðmæti og flytja út svo við getum staðið undir þessum innflutningi, sem að byggir undir þessi lífsgæði, sem við þekkjum,” segir Sigríður Margrét. Fundurinn í Þorlákshöfn tókst vel og var mikil ánægja með hann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað með erlent vinnuafl á Íslandi, hver er staðan þar? „Íslenskur vinnumarkaður er í rauninni mjög Evrópuvættur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari en 80% af þessum einstaklingum er að koma frá Evrópska efnahagssvæðinu,” segir Sigríður og bætir við. „Atvinnustig þeirra, sem flytja til landsins, erlendu ríkisborgaranna er mjög hátt en það er hærra heldur en Íslendinga og erlendur ríkisborgararnir eru að vinna í öllum atvinnugreinum. Það eru til dæmis fleiri að vinna í opinberri þjónustu erlendir ríkisborgarar heldur en eru til dæmis í sjávarútvegi.” Vinnumarkaður Ölfus Innflytjendamál Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Samtök atvinnulífsins eru á hringferð um landið þessa dagana þar sem níu staðir á landsbyggðinni eru heimsóttir. Fundirnir til þess hafa verið mjög vel sóttir en síðustu fundirnir verða haldnir í lok júní. Margar spurningar hafa komið fram á fundinum, m.a. um erlend vinnuafl á Íslandi. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað með atvinnuleysi, hver er staðan á atvinnumálunum? „Við sjáum á Íslandi er hlutfallslega lágt og lítið atvinnuleysi. Og eitt af því, sem einkennir einmitt íslenskan vinnumarkað er hversu sterkur hann er, hversu mikil atvinnuþátttaka er á Íslandi. Atvinnuleysið er í kringum 4% í dag en við sjáum samt að það er aðeins að hækka,” segir Sigríður. Sigríður segir að ekki sé gert ráð fyrir miklum hagvexti í þjóðfélaginu á næstunni og því, sem útflutningur svo mikilvægur. „Þess vegna líka er svo mikilvægt að vera að tala um tækifæri í útflutningi og bara við öll, sem erum í liðinu Ísland séum svolítið með fyrirtækjunum okkar, sem eru að skapa hérna verðmæti og flytja út svo við getum staðið undir þessum innflutningi, sem að byggir undir þessi lífsgæði, sem við þekkjum,” segir Sigríður Margrét. Fundurinn í Þorlákshöfn tókst vel og var mikil ánægja með hann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað með erlent vinnuafl á Íslandi, hver er staðan þar? „Íslenskur vinnumarkaður er í rauninni mjög Evrópuvættur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari en 80% af þessum einstaklingum er að koma frá Evrópska efnahagssvæðinu,” segir Sigríður og bætir við. „Atvinnustig þeirra, sem flytja til landsins, erlendu ríkisborgaranna er mjög hátt en það er hærra heldur en Íslendinga og erlendur ríkisborgararnir eru að vinna í öllum atvinnugreinum. Það eru til dæmis fleiri að vinna í opinberri þjónustu erlendir ríkisborgarar heldur en eru til dæmis í sjávarútvegi.”
Vinnumarkaður Ölfus Innflytjendamál Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira