Rannsaka „alvarlegt atvik“ á Edition Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Agnar Már Másson skrifa 14. júní 2025 10:12 Lögreglumaður situr fyrir utan herbergi á 4. hæð á Edition-hóteli í miðbæ Reykjavíkur, þar sem „alvarlegt atvik“ átti sér stað að sögn lögreglu. Vísir/KTD Lögreglan og sérsveit voru kölluð út á Edition-hótel í miðbæ Reykjavíkur í morgun vegna „alvarlegs atviks“ að sögn lögreglu. Aðgerðir standa enn yfir á fjórðu hæð hótelsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi í morgun frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að lögregla hefði verið kölluð að hóteli í miðborginni á áttunda tímanum í morgun vegna „alvarlegs atviks“. Sérsveitarmenn voru kallaðir út til að aðstoða við lögregluaðgerðir, staðfestir Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri Ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Starfsmaður Edition staðfesti einnig í samtali við Vísi á ellefta tímanum að lögregluaðgerð stæði þar yfir. Frá Edition í dag.Vísir/KTD Fjórir sjúkraflutnignabílar og dælubíll voru kallaðir til að hótelinu á áttunda tímanum í morgun, að sögn varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, sem kvaðst ekki getað sagt meira um málið og vísaði á lögreglu þegar fréttastofa hafði samband. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir við Vísi að hann geti ekki gefið upp frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Þá vildi hann ekki tjáð sig um hvort einhvern hafi sakað. Í tilkynningu lögreglu segir að rannsókn málsins væri á algjöru frumstigi. Frekari upplýsingar verði sendar fjölmiðlum í dag, eða eftir því sem málinu vindur fram. Blaðamanni og ljósmyndara fréttastofu vara vísað af vettvangi á tólfta tímanum í dag. Forsvarsmenn Edition hafa ekki svarað beiðni fréttastofu um viðbrögð. Af vettvangi við Edition-hótel í dag.Vísir/KTD Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Reykjavík Manndráp á Reykjavík Edition Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi í morgun frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að lögregla hefði verið kölluð að hóteli í miðborginni á áttunda tímanum í morgun vegna „alvarlegs atviks“. Sérsveitarmenn voru kallaðir út til að aðstoða við lögregluaðgerðir, staðfestir Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri Ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Starfsmaður Edition staðfesti einnig í samtali við Vísi á ellefta tímanum að lögregluaðgerð stæði þar yfir. Frá Edition í dag.Vísir/KTD Fjórir sjúkraflutnignabílar og dælubíll voru kallaðir til að hótelinu á áttunda tímanum í morgun, að sögn varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, sem kvaðst ekki getað sagt meira um málið og vísaði á lögreglu þegar fréttastofa hafði samband. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir við Vísi að hann geti ekki gefið upp frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Þá vildi hann ekki tjáð sig um hvort einhvern hafi sakað. Í tilkynningu lögreglu segir að rannsókn málsins væri á algjöru frumstigi. Frekari upplýsingar verði sendar fjölmiðlum í dag, eða eftir því sem málinu vindur fram. Blaðamanni og ljósmyndara fréttastofu vara vísað af vettvangi á tólfta tímanum í dag. Forsvarsmenn Edition hafa ekki svarað beiðni fréttastofu um viðbrögð. Af vettvangi við Edition-hótel í dag.Vísir/KTD Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Reykjavík Manndráp á Reykjavík Edition Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira